Author Topic: land rover  (Read 1992 times)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
land rover
« on: June 09, 2009, 10:48:48 »
þar sem ég er í vinnu í sveit er landrover 90 og er vandamálið að kúplinginn er föst uppi, en þegar maður rekur hann í gír þá fer hann að stað en samt er kúplingin föst uppi, við erum búnir að reyna að hreyfa til pinna sem er í húsi við master brakecylenderinn og tappa sma vökva af, veit einhver hvað þetta getur verið? og hann er með hægrihandarstýri ef það skiftir einhverju
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Líndal

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Re: land rover
« Reply #1 on: June 09, 2009, 12:05:33 »
Islandrover.is  Anars hljómar þetta eins og ónýt dæla. Sígur petallinn þegar þú losar lofttappann eða er hann alveg pikkfastur? Oftast virðist vandamálið liggja í efri dælunni í L/R bílum en að petallinn sé fastur uppi hef ég bara ekki heyrt um áður. Ef það eru ekki dælurnar þá er það eina sem mér dettur í hug er að legudraslið sé fast á öxlinum í kúplingshúsinu. En prufaðu að tala við þá á Islandrover ef þú finnur ekkert út úr þessu.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: land rover
« Reply #2 on: June 09, 2009, 20:15:39 »
bóndin og einhver annar prófuðu að taka einhverja leiðslu sem liggur í efri dæluna og prófuðu að stíga á pedalan, hann var mjög stífur og vökvi sprautaðist útum leiðsluna, bendir það ekki til að það sé ónýt dæla?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093