þar sem ég er í vinnu í sveit er landrover 90 og er vandamálið að kúplinginn er föst uppi, en þegar maður rekur hann í gír þá fer hann að stað en samt er kúplingin föst uppi, við erum búnir að reyna að hreyfa til pinna sem er í húsi við master brakecylenderinn og tappa sma vökva af, veit einhver hvað þetta getur verið? og hann er með hægrihandarstýri ef það skiftir einhverju