Author Topic: Meira af 1970 Charger  (Read 9474 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Meira af 1970 Charger
« on: April 30, 2009, 16:41:06 »
Ég hef alltaf verið haldinn mikilli '68-'70 Charger dellu, hérna kemur víst einn mjög spes. Það væri gaman ef einhver ætti fleiri myndir af þessum.  :wink:

Myndirnar eru fengnar frá Jóa á Sólheimum.

Quote from: Junk-Yardinn
Hér er 70 Charger RT/SE. Einn af 116 framleiddum. Orginal 440 sixpack.
Sagan segir að einhverjum eiganda hafi þótt hann eyða of miklu og hent 440 vélinni í sjóinn og sett í hann 318.
Myndin er tekin 1981 á Hornafirði. þá var tvisvar búið að keyra hann fram af bryggjum. Hræið af bílnum var grafið með viðhöfn í ónefndum blómagarði á Flúðum.
Jói

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Meira af 1970 Charger
« Reply #1 on: April 30, 2009, 17:36:53 »
ég þjáist af sömu veilu gagnvart þessum vögnum,  manni finnst hálf sorglegt að sjá þá svona,

en gaman af þessu, flr myndir!
ívar markússon
www.camaro.is

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Meira af 1970 Charger
« Reply #2 on: April 30, 2009, 17:48:49 »
Er einhver til í að lána mér skóflu??
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Meira af 1970 Charger
« Reply #3 on: April 30, 2009, 20:44:09 »
Þessi Charger er einn merkilegasti factory Mopar sem komið hefur hingað.  VIN XP29V0G162863. Upphaflega R/T six-pack. Grænsanseraður og STÝRISSKIPTUR.  Fluttur inn um 1973.  Var fyrst í Hafnarfirði fór svo á Akranes þar sem 318 var sett í hann en 440 vélin týndist. Í apríl 1977 er hann auglýstur til sölu þá með 318 og sjálfskiptingu og powerstýri, leðurstólum, rafknúnum rúðum og sílsapústi (nema hvað). Þar er hann sagður ekinn 70.000 km. Gulli Emilss reif bílinn um 1982 og á enþá VIN plötuna.

Ég skal henda inn bílaauglýsingunni um helgina.

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Meira af 1970 Charger
« Reply #4 on: May 05, 2009, 18:10:47 »
Þessi Charger er einn merkilegasti factory Mopar sem komið hefur hingað.  VIN XP29V0G162863. Upphaflega R/T six-pack. Grænsanseraður og STÝRISSKIPTUR.  Fluttur inn um 1973.  Var fyrst í Hafnarfirði fór svo á Akranes þar sem 318 var sett í hann en 440 vélin týndist. Í apríl 1977 er hann auglýstur til sölu þá með 318 og sjálfskiptingu og powerstýri, leðurstólum, rafknúnum rúðum og sílsapústi (nema hvað). Þar er hann sagður ekinn 70.000 km. Gulli Emilss reif bílinn um 1982 og á enþá VIN plötuna.

Ég skal henda inn bílaauglýsingunni um helgina.

Err

Sæll Raggi,

Hérna er auglýsingin sem kemur væntanlega frá þér, fékk hana hjá Jóa.  8-)

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline jón ásgeir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Meira af 1970 Charger
« Reply #5 on: May 05, 2009, 22:09:14 »
Sælir hvenar var hann jarðaður???
Jón Ásgeir Harðarson
1996 Ford Mustang GT 4,6 (í notkun)
1966 ford Mustang (í uppgerð)

Offline haron

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Re: Meira af 1970 Charger
« Reply #6 on: May 06, 2009, 04:11:01 »
Er eithvað til af þessum gullmolum í uppgerðarhæfu ástandi á landinu?
þá auðvitað einhverja sem væru hugsanlega falir... dauðlangar í einn sona í skúrinn...

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Meira af 1970 Charger
« Reply #7 on: May 06, 2009, 14:34:45 »
Er eithvað til af þessum gullmolum í uppgerðarhæfu ástandi á landinu?
þá auðvitað einhverja sem væru hugsanlega falir... dauðlangar í einn sona í skúrinn...

Það eru nú til 3-4 '68-'70 Charger bílar sem þarfnast uppgerðar, en þeir fást ekki keyptir núna frekar en síðustu ár.
Svo er einn '69 Charger að verða klár úr langri uppgerð sem ekki hefur sést á götunni.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Meira af 1970 Charger
« Reply #8 on: May 06, 2009, 15:36:09 »
Það er allt til sölu fyrir "rétt" verð  :wink:
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline haron

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Re: Meira af 1970 Charger
« Reply #9 on: May 07, 2009, 06:02:11 »
Er eithvað til af þessum gullmolum í uppgerðarhæfu ástandi á landinu?
þá auðvitað einhverja sem væru hugsanlega falir... dauðlangar í einn sona í skúrinn...

Það eru nú til 3-4 '68-'70 Charger bílar sem þarfnast uppgerðar, en þeir fást ekki keyptir núna frekar en síðustu ár.
Svo er einn '69 Charger að verða klár úr langri uppgerð sem ekki hefur sést á götunni.

Ertu nokkuð með einhverjar myndir og uppl um þessa bíla?
það má nú kanski sannfæra einhvern um að selja á krepputímum...

Offline SPIKE_THE_FREAK

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Meira af 1970 Charger
« Reply #10 on: May 08, 2009, 04:42:23 »
sorglegt að sjá svona bíla í svona ástandi
Mest fyrir Mopar ,bílum frá japan sumum ekki öllum en allt sem tengist bílum dýrka ég.
Toyota Corolla 1,6 GLI árg 93 (RIP)

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Re: Meira af 1970 Charger
« Reply #11 on: May 11, 2009, 15:58:13 »
er þessi bíll alveg dauður væri ekki hægt að reyna géra hann upp eða henda bodýinu á nýa grind.... Mjög sorglegt að sjá svona bíl í þessu ástandi
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Meira af 1970 Charger
« Reply #12 on: May 11, 2009, 16:10:01 »
er þessi bíll alveg dauður væri ekki hægt að reyna géra hann upp eða henda bodýinu á nýa grind.... Mjög sorglegt að sjá svona bíl í þessu ástandi

Þessi bíll er ekki á grind.
Myndirnar að ofan eru teknar fyrir 28 árum, þú getur ýmindað þér hvað það er mikið eftir af þessum bíl í dag!  :-s
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Meira af 1970 Charger
« Reply #13 on: May 11, 2009, 16:13:11 »
er þessi bíll alveg dauður væri ekki hægt að reyna géra hann upp eða henda bodýinu á nýa grind.... Mjög sorglegt að sjá svona bíl í þessu ástandi

og verkar ólíklegt að það se body eftir til að gera upp
Quote from: Junk-Yardinn
Hér er 70 Charger RT/SE. Einn af 116 framleiddum. Orginal 440 sixpack.
Sagan segir að einhverjum eiganda hafi þótt hann eyða of miklu og hent 440 vélinni í sjóinn og sett í hann 318.
Myndin er tekin 1981 á Hornafirði. þá var tvisvar búið að keyra hann fram af bryggjum. Hræið af bílnum var grafið með viðhöfn í ónefndum blómagarði á Flúðum.
Jói

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Re: Meira af 1970 Charger
« Reply #14 on: May 11, 2009, 16:15:28 »
er þessi bíll alveg dauður væri ekki hægt að reyna géra hann upp eða henda bodýinu á nýa grind.... Mjög sorglegt að sjá svona bíl í þessu ástandi

Þessi bíll er ekki á grind.
Myndirnar að ofan eru teknar fyrir 28 árum, þú getur ýmindað þér hvað það er mikið eftir af þessum bíl í dag!  :-s

okey en hvar er þessaar myndir teknar?
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Meira af 1970 Charger
« Reply #15 on: May 11, 2009, 16:19:20 »
Quote from: Gabbi
okey en hvar er þessaar myndir teknar?

Á Hornafirði 1981.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Stefán Hansen Daðason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 180
  • Betri bíla, yngri konur, eldra wiský, meiri pening
    • View Profile
Re: Meira af 1970 Charger
« Reply #16 on: May 12, 2009, 18:19:13 »
Hryðjuverkamenn þessir nágrannar mínir.
Stefán Hansen Daðason / 864-3675
 
Nissan Double Cab 99
Lancer 2005
Lancer RallyX
Nissan Patrol
Pontiac Trans Am '84
Jeep Willys CJ5 44"

Offline Rúnar M

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: Meira af 1970 Charger
« Reply #17 on: May 12, 2009, 21:15:47 »
Þessi 70 charger sem virðist hafa verið um 10 ára gamall þegar hann lætur lífið eftir miklar barsmíðar þessa síðasta eigenda eða næstsíðasta.  Ef þessar myndir eru teknar á Hornafirði 1981, rifinn af Gulla 1982 og jarðaður í blómagarði á Flúðum þá væntanlega eftir það.....?...þá eru myndirnar teknar svona eiginlega áður enn hann var rifinn endanlega er það ekki?....veit einhver um eigenda feril og númera sögu þessa bíls.  Á myndunum að dæma þá hefði EKKI verið stórmál að gera þennan góðan allaveganna af myndunum að dæma.

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Meira af 1970 Charger
« Reply #18 on: May 12, 2009, 21:21:58 »
Það er eiginlega verst að það eru ennþá til svona hryðjuverkamenn, slátra uppgeranlegum bílum jafnvel í búnkum af því að þeir eru að gera upp, taki til sín sem eiga aðrir til umhugsunar.
Kv.Siggi
Sigurður Sigurðsson

Offline Stefán Hansen Daðason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 180
  • Betri bíla, yngri konur, eldra wiský, meiri pening
    • View Profile
Re: Meira af 1970 Charger
« Reply #19 on: May 12, 2009, 22:52:35 »
Það er eiginlega verst að það eru ennþá til svona hryðjuverkamenn, slátra uppgeranlegum bílum jafnvel í búnkum af því að þeir eru að gera upp, taki til sín sem eiga aðrir til umhugsunar.
Kv.Siggi

Já satt, og ekki er hægt að friða svona gæðinga... allavega ekki enn.
Stefán Hansen Daðason / 864-3675
 
Nissan Double Cab 99
Lancer 2005
Lancer RallyX
Nissan Patrol
Pontiac Trans Am '84
Jeep Willys CJ5 44"