Jæja er ekki kominn tími á smá update fyrir litla strákinn minn!!
Ég hef ekki getið unnið mikið í honum undanfarið, driftæfingar og keppnir, og íþróttaæfingar og almenn leti

En Loksins er hætt að rigna inn í hann náði að laga það en hann fór að leka olíu í staðinn

:'(
en hér er RISA update!!
Þið verðið að afsaka myndgæði og að sumt er ekki fókus...þetta er nær allt tekið upp á síma

Jæja til að byrja með ætla ég að koma með smá myndir af helstu ryðgötunum í bílnum



Kanturinn að innan var eins og á rifjárni, hann var það götóttur....!!!



Jæja ég ákvað það að skera bara kantinn í hjólbogunum að aftan í burtu vegna þess að þeir voru svo illa farnir.. ætla að setja nokkra suðupunkta á milli brettanna sem þetta fari ekki útí veður og vind

Byrjuð að fara með slípirokkinn á

og skera í burtu

Fyrir!

Eftir

lentum í smá uppfoki á leið upp í skóla :rolleyes: og við redduðum málinu

Góð ryðbæting þarna

Búið að slípa og trebba

Hér er búið að sjóða upp í götin, slípa og trebba yfir

seinni tíma vandamálið!!!:silent:

gat

sem er núna búið að sjóða í, slípa, trebba og sparsla

grillið í sundur


göt...ég veit!!! ekki í fókus!

Búið að sjóða og slípa

Búið að trebba

Búið að sparsla

og þetta er ready


einn mjög lita glaður :rolleyes:


Sæti sæti

(b.t.w Aftur felgur og dekk er í boði Himma H.K raceing, sem á Bílapartasöluna Ás á HFJ, hann er bestastur:D)
Svo ein handa dúllunni minni, sem kemur mér alltaf á milli staða og svo miklu meira en það, tók hann smá í gegn og shinaði (held að hann hafði verið byrjaður að vera afbrýðissamur út T.L.C-ið sem inn fékk!!
