Author Topic: Mk1 Golf Tilbúinn !! ???  (Read 15577 times)

Offline Cavalier

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Mk1 Golf Tilbúinn !! ???
« on: April 17, 2009, 23:12:51 »
Jæja

langaði að búa hér til smá þráð um bílinn minn sem ég keypti í september á seinasta ári.

Þetta er fyrsti bílinn sem ég geri upp og annar bílinn sem ég ég kaupi mér! b.t.w ég á enþá minn fyrsta bíl :D

Þetta er Mk1 Golf 1800 GTi Cabriolet Karmann Wolfsburg edition (ég veit..langt nafn) árg 1985. Ég keypti hann tjónaðan og ákvað strax að hefjast handa við að laga hann. Hann er aðeins ekinn 186 þús, með ný upptekna vél. Og er ein 110hö.

Það sem ég er búin að gera hingað til er að skipta um 2xspyrnur að framan, nýjar fóðringar í spyrnurnar, 2xstýrisendar, 2xspindilkúlur, skipta um öxulhosurnar, rétta öxul, laga pönnuna, nýtt fjöðrunarkerfi (coilovers), rétta hægra innrabretti, skipta um framstykkið, kaupa húdd, 2xframbretti, rétta nokkrar beyglur og skera úr aftursvuntunni stórt ryð gat

Það sem er eftir er að klára rétta allar þessar beyglur, allt ryðið, mála, laga blæjuna, ljós, listar og ýmislegt smádót.

Planið var að fara á honum á bíladaga, en það mun nú eitthvað dragast þar sem það eru aðeins 59 dagar í þá og mikil vinna eftir!

En ég ætla að láta fylgja smá myndir með þessum þræði svo þið getið séð litla dýrið mitt

vonandi njótið þið vel :)

kv. Anna Kristín Guðnadóttir

p.s ef einhver á varahluti og eitthvað smotterí í svona bíl, sem hann vill losa sig við þá endilega sendið mér einkapóst (pm)

















« Last Edit: September 06, 2009, 20:49:28 by Cavalier »
Anna Kristín Guðnadóttir
Nemi í Bifreiðasmíði

VW Golf Mk1 1800GTi Cabriolet Wolfsburg Karmann edition / 1985 (ný uppgerður :D )

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Mk1 Golf í uppgerð (ekki kvartmílutæki :D )
« Reply #1 on: April 18, 2009, 11:00:23 »
Ég segi nú bara eins og Jón Ársæll "jjjjá" þetta lítur nú bara vel út hjá þér það sem komið er  :wink:  =D>
var blæjan ekkert farin að láta á sjá samt?
Valur Pálsson

Offline Cavalier

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Mk1 Golf í uppgerð (ekki kvartmílutæki :D )
« Reply #2 on: April 18, 2009, 12:12:18 »
takk fyrir það :)

nei hún er reyndar nýleg þessi blæja, en allir þéttilistar með henni eru ónýtir
Anna Kristín Guðnadóttir
Nemi í Bifreiðasmíði

VW Golf Mk1 1800GTi Cabriolet Wolfsburg Karmann edition / 1985 (ný uppgerður :D )

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Re: Mk1 Golf í uppgerð (ekki kvartmílutæki :D )
« Reply #3 on: April 18, 2009, 17:40:30 »
Lítur vel út hjá þér og gaman að sjá að kvennmaður skrifar undir svona  =D>
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Mk1 Golf í uppgerð (ekki kvartmílutæki :D )
« Reply #4 on: April 18, 2009, 19:41:19 »
Flott og gaman að sjá þegar að svona bílum er bjargað af einstaklingum sem gera hlutina vel.

Það er gaman að eiga blæju bíl yfir sumar tímann ég á sjálfur BMW e36 convertible sem er bara notaður á sumrin en hann keypti ég smávægilega tjónaðann á sínum tíma og ég geri ráð fyrir því að ég muni eiga hann um ókomin ár.

Þarna er einn blæju bíll í vandaðri uppgerð:
http://www.stjarna.is/spjall/viewtopic.php?f=15&t=12843

Það væri gaman að ná saman á samkomu sem flestum blæju bílum af öllum gerðum á einn stað einhverndaginn.

Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Cavalier

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Mk1 Golf í uppgerð risa update bls1
« Reply #5 on: July 03, 2009, 18:01:17 »
Jæja er ekki kominn tími á smá update fyrir litla strákinn minn!!

Ég hef ekki getið unnið mikið í honum undanfarið, driftæfingar og keppnir, og íþróttaæfingar og almenn leti :P

En Loksins er hætt að rigna inn í hann náði að laga það en hann fór að leka olíu í staðinn :( :'(

en hér er RISA update!!

Þið verðið að afsaka myndgæði og að sumt er ekki fókus...þetta er nær allt tekið upp á síma :P

Jæja til að byrja með ætla ég að koma með smá myndir af helstu ryðgötunum í bílnum



Kanturinn að innan var eins og á rifjárni, hann var það götóttur....!!!





Jæja ég ákvað það að skera bara kantinn í hjólbogunum að aftan í burtu vegna þess að þeir voru svo illa farnir.. ætla að setja nokkra suðupunkta á milli brettanna sem þetta fari ekki útí veður og vind

Byrjuð að fara með slípirokkinn á


og skera í burtu


Fyrir!


Eftir


lentum í smá uppfoki á leið upp í skóla :rolleyes: og við redduðum málinu


Góð ryðbæting þarna


Búið að slípa og trebba


Hér er búið að sjóða upp í götin, slípa og trebba yfir


seinni tíma vandamálið!!!:silent:


gat


sem er núna búið að sjóða í, slípa, trebba og sparsla


grillið í sundur :(


göt...ég veit!!! ekki í fókus!


Búið að sjóða og slípa


Búið að trebba


Búið að sparsla


og þetta er ready :D


einn mjög lita glaður :rolleyes:



Sæti sæti :D (b.t.w Aftur felgur og dekk er í boði Himma H.K raceing, sem á Bílapartasöluna Ás á HFJ, hann er bestastur:D)

Svo ein handa dúllunni minni, sem kemur mér alltaf á milli staða og svo miklu meira en það, tók hann smá í gegn og shinaði (held að hann hafði verið byrjaður að vera afbrýðissamur út T.L.C-ið sem inn fékk!!
Anna Kristín Guðnadóttir
Nemi í Bifreiðasmíði

VW Golf Mk1 1800GTi Cabriolet Wolfsburg Karmann edition / 1985 (ný uppgerður :D )

Offline Cavalier

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Mk1 Golf í uppgerð Nýtt update p.1 (25/7)
« Reply #6 on: July 12, 2009, 00:04:52 »
Jæja hér smá update frá þessum frábæra sólskins degi :cool:

Byrjaði á því í dag að matta bílinn

og lagaði "vandamálið" sem ég var að forðast með afturhornið

eins og þið sjáið á einni myndinni þá nennti ég ekki að taka húninn og spegilinn af í dag...geri það seinna... svo ég mattaði í kringum það (letingi ég veit!!!)

en já hér eru smá myndir














Úr þessu


í þetta


í þetta


svo í þetta


Þetta er bara í lagi..er mega stolt af mér að hafa nennt þessu hornaveseni
« Last Edit: July 26, 2009, 13:49:19 by Cavalier »
Anna Kristín Guðnadóttir
Nemi í Bifreiðasmíði

VW Golf Mk1 1800GTi Cabriolet Wolfsburg Karmann edition / 1985 (ný uppgerður :D )

Offline Cavalier

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Mk1 Golf í uppgerð update p.1 (12/7)
« Reply #7 on: July 26, 2009, 13:48:49 »
Jæja ég ákvað að búa mér til ný hurðarspjöld á dögunum, þar sem hin voru svo svakalega vatnsskemmd.

hér er smá myndaséría ef ferlinu

hér eru gömluspjöldin, búin að taka áklæðið af þeim. Eru mjög illafarin




ég fór og keypti mér masonit plötur hjá húsasmiðjunni




hér er ég búin að merkja fyrir á nýja spjaldið


þá er það að byrja að skera og bora út fyrir nýju götunum


Hér er svo afraksturinn, á eftir að setja áklæðið á, þarf að redda mér heftibyssu eða kaupa mér eina.








en bíðið við...er eitthvað að gerast!!!!!

Anna Kristín Guðnadóttir
Nemi í Bifreiðasmíði

VW Golf Mk1 1800GTi Cabriolet Wolfsburg Karmann edition / 1985 (ný uppgerður :D )

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mk1 Golf í uppgerð update p.1 (25/7)
« Reply #8 on: July 26, 2009, 14:47:32 »
Gaman að sjá þetta!  =D>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Cavalier

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Mk1 Golf í uppgerð update p.1 (25/7)
« Reply #9 on: September 06, 2009, 20:48:55 »
Jæja haldið þið ekki að gullmolinn sé nokkuðveginn tilbúinn.

:D á eftir að klára hurðarspjöldin og kaupa lista á hann






svo ein af stoltum eigandanum :D (sem var að reyna finna út afhverju ljósin voru í fokki :P )
Anna Kristín Guðnadóttir
Nemi í Bifreiðasmíði

VW Golf Mk1 1800GTi Cabriolet Wolfsburg Karmann edition / 1985 (ný uppgerður :D )

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Mk1 Golf Tilbúinn !! ???
« Reply #10 on: September 06, 2009, 21:29:47 »
Flottur hjá þér  =D>

Þegar að ég sá þessar felgur sem eru undir honum þá mundi ég eftir því að ég á líka svona felgur í geymsluni hjá mér en ég var búinn að steingleyma þeim.  :lol:
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Mk1 Golf Tilbúinn !! ???
« Reply #11 on: September 07, 2009, 07:09:37 »
Djo ertu god, vel unnid hja ter og svo situru tarna med bjor og ert ad gruska i bilum, ekki hægt ad kvarta!
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

dodge74

  • Guest
Re: Mk1 Golf Tilbúinn !! ???
« Reply #12 on: September 07, 2009, 10:55:50 »
 =D> flott og vel unnið

Offline Cavalier

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Mk1 Golf Tilbúinn !! ???
« Reply #13 on: September 07, 2009, 11:59:19 »
Þakka kærlega fyrir kveðjurnar :D

fyrsti bílinn sem ég geri upp...og það alein, reyndar fékk kærastinn að hjálpa aðeins til :)
Anna Kristín Guðnadóttir
Nemi í Bifreiðasmíði

VW Golf Mk1 1800GTi Cabriolet Wolfsburg Karmann edition / 1985 (ný uppgerður :D )

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Mk1 Golf Tilbúinn !! ???
« Reply #14 on: September 07, 2009, 17:40:02 »
Þakka kærlega fyrir kveðjurnar :D

fyrsti bílinn sem ég geri upp...og það alein, reyndar fékk kærastinn að hjálpa aðeins til :)
[/b]

Hvað fékk hann að gera ?
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Cavalier

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Mk1 Golf Tilbúinn !! ???
« Reply #15 on: September 07, 2009, 19:18:10 »
slípa stuðarana og hjólbogana, hjálpa mér að setja föðrunina saman og losa mjög fasta bolta :mrgreen:
Anna Kristín Guðnadóttir
Nemi í Bifreiðasmíði

VW Golf Mk1 1800GTi Cabriolet Wolfsburg Karmann edition / 1985 (ný uppgerður :D )

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Mk1 Golf Tilbúinn !! ???
« Reply #16 on: September 07, 2009, 19:33:28 »
Mikið rooosalega væri þessi æðislegur ef hann væri með þak. En burt séð frá því, þá er þetta mjög vel gert hjá þér, og mjög smekklegt á allan hátt. Vel gert.
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Mk1 Golf Tilbúinn !! ???
« Reply #17 on: September 07, 2009, 22:40:25 »
Glæsilegur bíll og eigandi,það eina sem vantar á myndirnar er smá tire shine á dekkin 8-)
Flottir bílar og ég fíla felgurnar í botn. =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Mk1 Golf Tilbúinn !! ???
« Reply #18 on: September 08, 2009, 00:27:21 »
Mikið rooosalega væri þessi æðislegur ef hann væri með þak. En burt séð frá því, þá er þetta mjög vel gert hjá þér, og mjög smekklegt á allan hátt. Vel gert.

 #-o
Þá væri bíllinn bara venjulegur Golf og hefði sjálfsagt ekki varðveist frekar en flest allir svona Golf bílar af þessari gerð :smt008


Þetta er stórflottur bíll svona án "þaks"
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Mk1 Golf Tilbúinn !! ???
« Reply #19 on: September 12, 2009, 19:53:46 »
Flottur bíll og flott kona , glæsilegt par þar á ferð getur ekki klikkað , gaman að sjá svona bíl tekinn í gegn og bjargað frá glötun til hamingju með fallegan bíl og haltu áfram á þessari braut , þú ert greinilega eins og sköpuð í þetta  =D> 



p.s. ef þig vantar verkefni á ég bens sem þarf að hressa uppá. :lol:
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.