Author Topic: Mk1 Golf Tilbúinn !! ???  (Read 15578 times)

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Mk1 Golf Tilbúinn !! ???
« Reply #20 on: September 16, 2009, 16:06:43 »
Það er ekki slæmt að sjá svona sóma dömu taka að sér svona uppgerð. ég hef nú aldrei fílað þessa blæju golfa en þessi er nú orðinn hellvíti fallegur hjá þér. ég er að fíla þennan í drasl. Stórt klapp fyrir þér =D> =D> =D> =D>
Gisli gisla

Offline Cavalier

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Mk1 Golf Tilbúinn !! ???
« Reply #21 on: November 18, 2009, 19:26:13 »
Glæsilegur bíll og eigandi,það eina sem vantar á myndirnar er smá tire shine á dekkin 8-)
Flottir bílar og ég fíla felgurnar í botn. =D>

haha já ég veit, átti ekki tire shine :D

Takk fyrir allar kveðjurnar :D gaman að sjá að ykkur líst vel á þetta :mrgreen:
 
já vá ég átti sko skilið bjór þarna... var í 2 tíma að reyna að finna út af hverju annað ljósið virkaði ekki sem skildi :-k (bílinn átti að fara í skoðun daginn eftir).... fattaði síðan að ég tengdi vitlausan tengil  :lol: #-o :-" haha maður getur verið smá ljóska stundum

þreif hann svaka vel um helgina setti þá smá bón á hann :D ætlaði síðan að taka flottar myndir en var síðan svakalega upptekin í að laga framljós í Nissan Skyline  :shock:, þegar ég var búin var bara öll góða birtan farin :oops: 
 
en hér er ein mynd er reyndar ekki alveg í fókus en virkar :D



svo pólaraði ég felgurnar, ein mynd af því hversu skítugar þær voru  :-"
Anna Kristín Guðnadóttir
Nemi í Bifreiðasmíði

VW Golf Mk1 1800GTi Cabriolet Wolfsburg Karmann edition / 1985 (ný uppgerður :D )

Offline Palmz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Mk1 Golf í uppgerð update p.1 (12/7)
« Reply #22 on: November 20, 2009, 09:12:33 »


[/quote]

hvar ertu með aðstöðu og áttu mynd af civicinum fyrir aftan  :mrgreen:
ps flottur bíll hjá þér
Pálmi Ernir Pálmason

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Re: Mk1 Golf Tilbúinn !! ???
« Reply #23 on: November 20, 2009, 09:23:28 »
Þetta er orðinn flottur bíll hjá þér Anna Kristín! =D> Þetta voru vinsælir bílar í DK þegar ég var þar, og tala nú ekki um svona blæjubíl \:D/
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline Cavalier

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Mk1 Golf í uppgerð update p.1 (12/7)
« Reply #24 on: November 20, 2009, 20:31:44 »



hvar ertu með aðstöðu og áttu mynd af civicinum fyrir aftan  :mrgreen:
ps flottur bíll hjá þér
[/quote]

Þessi mynd er tekin upp í vinnu hjá mér, þessi civic var að koma að sjóða í göt í hleranum!!
ég er með skúr í HFJ

það er myndir af honum einhverstaðar á L2C
Anna Kristín Guðnadóttir
Nemi í Bifreiðasmíði

VW Golf Mk1 1800GTi Cabriolet Wolfsburg Karmann edition / 1985 (ný uppgerður :D )

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Mk1 Golf Tilbúinn !! ???
« Reply #25 on: December 16, 2009, 12:15:12 »
Flott uppgerð  =D>
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Olafur_Orn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Mk1 Golf Tilbúinn !! ???
« Reply #26 on: May 19, 2010, 08:37:53 »
Virkilega gaman að sjá svona metnað í gangi fyrir merkilegann bíl :D

Færð topp einkunn frá mér fyrir bifreiðarval.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Mk1 Golf Tilbúinn !! ???
« Reply #27 on: May 19, 2010, 10:01:55 »
Glæsilegt par, bíll og eigandi :smt023
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P