Author Topic: er í bölvuðum vandræðum með ljósin á mustang  (Read 2475 times)

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
er í bölvuðum vandræðum með ljósin á mustang
« on: April 16, 2009, 23:05:06 »
ljósin á mustangnum eru eitthvað klikkuð. taka upp á því að blikka allt í einu allveg á fullu.. svo slekk ég og kveiki aftur á þeim og þá er allt í lagi í svona 10minutur og þá byrja þau aftur að blikka..

þetta gerist bara stundum. en stundum er allt í lagi..

stundum blikka frammljósin bara. en svo blikkar parkið bara. ótrulega skrítið..
hefur einhver hugmyndir um hvað gæti verið að hrjá bíl greyið?
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: er í bölvuðum vandræðum með ljósin á mustang
« Reply #1 on: April 16, 2009, 23:58:15 »
Ljósarofinn.

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: er í bölvuðum vandræðum með ljósin á mustang
« Reply #2 on: April 17, 2009, 00:11:11 »
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: er í bölvuðum vandræðum með ljósin á mustang
« Reply #3 on: April 17, 2009, 10:44:37 »


enga FORDóma herna inni :lol:

Ljósarofinn.
hefuru heyrt um eitthvað svona áður?
gæti þetta ekki verið relay?

takk fyrir infoið. prufa að skipta um rofan ;)

« Last Edit: April 17, 2009, 10:47:04 by E-cdi »
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline fannarp

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: er í bölvuðum vandræðum með ljósin á mustang
« Reply #4 on: April 17, 2009, 20:13:33 »
átti bronco með sama sjúkdóm= ljósarofi

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: er í bölvuðum vandræðum með ljósin á mustang
« Reply #5 on: April 17, 2009, 20:49:14 »
hef átt bronco og ranger og mercury..

Sama vesen sama niðurstaða - ljósarofi

Gizmo

  • Guest
Re: er í bölvuðum vandræðum með ljósin á mustang
« Reply #6 on: April 23, 2009, 12:45:57 »
ertu með stærri perur en standard ?  Gömlu rofarnir voru með bimetal öryggi innbyggt, þegar rofinn var að yfirhitna (td vegna of stórra pera) þá slökkti þetta automatískt, kom svo aftur inn þegar kólnaði og svo framvegis.  Sérlega vel hannaður búnaður eða hittó, td fyrir þá sem voru á hlykkjóttum sveitavegi í kolniðarmyrkri á 100, og svo bara dimmt.......svo bjart....svo dimmt.... og svo Jesú  :lol: