Author Topic: að skipta út bremsum  (Read 2321 times)

Offline Róbert Guðmundsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
að skipta út bremsum
« on: April 20, 2009, 21:53:34 »
uuu.... smá vangaveltur hjá manni sem ekki veit mikið um bíla.
ég er með mustang 79' með bremsudóti að aftan en diskum að framan, það sem mig langar að vita er :

1. er það mikið fyrirtæki að skipta út dóti fyrir diskar?
2. er hægt að nota bremsuset úr öðrum bílum?  ef svo þá, bara mustang foxbody eða allir mustangar eða allir bílar


með fyrirfram þakkir
kv.robert guðm.
« Last Edit: April 21, 2009, 19:53:58 by Robin »

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: að skipta út bremsuskóm
« Reply #2 on: April 21, 2009, 12:10:06 »
bremsuskór :smt102 :smt043 :smt043
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: að skipta út bremsuskóm
« Reply #4 on: April 21, 2009, 16:15:46 »
Hæ.

    Auðvitað heita þetta bremsuskór. sem eru inní bremsuskálunum.  á bremsuskóna koma síðan bremsuborðar og þaðan kemur spurningin,         "hefurðu séð bremsuborðaskó ?" 
    Það sem táningurinn var að tala um var að skifta út skálabremsum fyrir diskabremsur, þe.e hann vildi fá klossabremsur í stað skóbremsa. eða ......
skiver í stað drummer.  eller hur??

Valur Vífilss.  íslenskari.

P.S.  Hvað ætli strumpur einsog Skjóldal viti um íslenska tungu sem kemur að bílnum sínum á punteruðu og fer með felgjurnar á dekkka verkstæði (sennilega þilfarsviðgerðir í hjáverkum)  :-)   
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: að skipta út bremsum
« Reply #5 on: April 22, 2009, 00:37:03 »
Bremsuskór  #-o  :smt043 ég hélt að þetta hafi nú verið kallað kjammar eða kjálkar en hvað veit maður svo sem  :smt102


Mér þykir þessi beina þíðing úr ensku Brake shoe = bremsuskór álíka gáfuleg og þessi beina þíðing horse shoe = hestaskór.
« Last Edit: April 22, 2009, 00:41:26 by Serious »
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Gizmo

  • Guest
Re: að skipta út bremsum
« Reply #6 on: April 23, 2009, 12:35:39 »
Skálabremsur eru ágætar, þær eru endingargóðar, með mikinn slitflöt.  En þær eru ekkert sérstaklega nákvæmar og henta því ekkert rosalega vel að framan en duga fínt að aftan.  Lagaðu þær bara þótt það sé ekki það skemmtilegasta, kauptu allt nýtt í þær, helst skálarnar líka og hugsaðu svo um eh annað í bílnum næstu árin.  Ef þú gætir fengið allt sem þarf til að breyta í diska fyrir lítið sem ekkert þá láttu vaða en annars myndi ég láta þetta eiga sig.