Author Topic: félagsfundur í kvöld  (Read 2192 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
félagsfundur í kvöld
« on: April 15, 2009, 09:52:21 »
Ţađ er félagsfundur í kvöld uppí klúbbhúsinu okkar.
Allir eru hvattir til ađ koma og kíkja í kaffi.
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Ţór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: félagsfundur í kvöld
« Reply #1 on: April 15, 2009, 10:21:33 »
Aldrei ađ vita nema ađ ţú fáir nýjustu upplýsingar um malbiksmál beint í ćđ á félagsfundi í kvöld.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: félagsfundur í kvöld
« Reply #2 on: April 15, 2009, 10:32:27 »
Svo var ég ađ henda einni köku í ofninn fyrir fólk til ađ gćđa sér á  :smt113
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott ţá er stćrra betra
    • View Profile
Re: félagsfundur í kvöld
« Reply #3 on: April 16, 2009, 08:15:51 »
jćja hvađ er ađ frétta kemur nýtt malbik :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en ţá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveđja Kristján Skjóldal

Offline Jón Ţór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: félagsfundur í kvöld
« Reply #4 on: April 16, 2009, 09:07:30 »
jćja hvađ er ađ frétta kemur nýtt malbik :?:
Ţađ kemur nýtt malbik, ţađ er pottţétt.
Ţađ er hinsvegar spurning hvort breikkun verđi alveg strax ţar sem klúbburinn á ekki alveg nógu mikinn pening.
Start verđur malbikađ og út ađ 1/8 og viđ erum ađ reyna ađ finna lausn á fjárhagshliđinni til ađ geta tekiđ breikkun međ í ţessu strax.
Malbiksmáliđ verđur klárađ fyrir helgi og vonumst viđ ţá eftir ađ framkvćmdir geti hafist sem fyrst.  :smt023
Ţađ skal tekiđ fram ađ Kvartmíluklúbburinn fćr ekki peninga frá Hafnarfjarđarbć heldur verđur KK ađ standa á eigin fótum í ţessum framkvćmdum.
Ţá vill ég minna félagsmenn á söfnunarreikningin okkar fyrir malbikssjóđ.

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=39605.0

Ţetta eru ţeir sem hafa lagt sérstaklega í malbikssjóđinn.

Arnór Ingi Jónsson kr 1.000.-
Körfubílar ehf (Harry) kr 25.000.-
Grétar Franksson kr 5.000.-
Jón Ţór Bjarnason kr 5.000.-
Hilmar Jacobsen kr 50.000.-
Ragnar S Ragnarsson kr 5.000.-
Haukur Svavarsson kr 50.000.-
Benedikt Eiríksson kr 21.000.-
Ófeigur Tómas Hólmsteinsson kr 5.000.-
Grétar Franksson kr 10.000.-
Ólafur Ingi Ţorgrímsson kr 3.500.-
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott ţá er stćrra betra
    • View Profile
Re: félagsfundur í kvöld
« Reply #5 on: April 16, 2009, 12:15:53 »
flott  =D> =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en ţá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveđja Kristján Skjóldal

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: félagsfundur í kvöld
« Reply #6 on: April 16, 2009, 14:57:01 »
glćsilegt  \:D/
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alţrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888