jæja hvað er að frétta kemur nýtt malbik
Það kemur nýtt malbik, það er pottþétt.
Það er hinsvegar spurning hvort breikkun verði alveg strax þar sem klúbburinn á ekki alveg nógu mikinn pening.
Start verður malbikað og út að 1/8 og við erum að reyna að finna lausn á fjárhagshliðinni til að geta tekið breikkun með í þessu strax.
Malbiksmálið verður klárað fyrir helgi og vonumst við þá eftir að framkvæmdir geti hafist sem fyrst.
Það skal tekið fram að Kvartmíluklúbburinn fær ekki peninga frá Hafnarfjarðarbæ heldur verður KK að standa á eigin fótum í þessum framkvæmdum.
Þá vill ég minna félagsmenn á söfnunarreikningin okkar fyrir malbikssjóð.
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=39605.0Þetta eru þeir sem hafa lagt sérstaklega í malbikssjóðinn.Arnór Ingi Jónsson kr 1.000.-
Körfubílar ehf (Harry) kr 25.000.-
Grétar Franksson kr 5.000.-
Jón Þór Bjarnason kr 5.000.-
Hilmar Jacobsen kr 50.000.-
Ragnar S Ragnarsson kr 5.000.-
Haukur Svavarsson kr 50.000.-
Benedikt Eiríksson kr 21.000.-
Ófeigur Tómas Hólmsteinsson kr 5.000.-
Grétar Franksson kr 10.000.-
Ólafur Ingi Þorgrímsson kr 3.500.-