jćja hvađ er ađ frétta kemur nýtt malbik
Ţađ kemur nýtt malbik, ţađ er pottţétt.
Ţađ er hinsvegar spurning hvort breikkun verđi alveg strax ţar sem klúbburinn á ekki alveg nógu mikinn pening.
Start verđur malbikađ og út ađ 1/8 og viđ erum ađ reyna ađ finna lausn á fjárhagshliđinni til ađ geta tekiđ breikkun međ í ţessu strax.
Malbiksmáliđ verđur klárađ fyrir helgi og vonumst viđ ţá eftir ađ framkvćmdir geti hafist sem fyrst.
Ţađ skal tekiđ fram ađ Kvartmíluklúbburinn fćr ekki peninga frá Hafnarfjarđarbć heldur verđur KK ađ standa á eigin fótum í ţessum framkvćmdum.
Ţá vill ég minna félagsmenn á söfnunarreikningin okkar fyrir malbikssjóđ.
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=39605.0Ţetta eru ţeir sem hafa lagt sérstaklega í malbikssjóđinn.Arnór Ingi Jónsson kr 1.000.-
Körfubílar ehf (Harry) kr 25.000.-
Grétar Franksson kr 5.000.-
Jón Ţór Bjarnason kr 5.000.-
Hilmar Jacobsen kr 50.000.-
Ragnar S Ragnarsson kr 5.000.-
Haukur Svavarsson kr 50.000.-
Benedikt Eiríksson kr 21.000.-
Ófeigur Tómas Hólmsteinsson kr 5.000.-
Grétar Franksson kr 10.000.-
Ólafur Ingi Ţorgrímsson kr 3.500.-