Author Topic: Hitt verkefnið mitt. orðinn góður 8) nu bara breyta :P  (Read 3807 times)

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
jæja ég var að fá mér annað "verkefni" bíl til að druslast á um meðan Mustang er í viðgerð..

fékk þennan bíl á mjöög góðum prís. ef maður talar í tölum þá hefur hann verið að kosta svona 45þús kall.

skipti á honum og 3ára gömlu 42" medion lcd sjónvarpi sem kostaði nytt 149þus.. :lol:

en um er að ræða Jeep Grand Cherokee Ltd. árgerð 1996. ótrulega heill og fallegur bíll.

hann er með rafmagn í öllu. leðri. viðarinnréttingu, dökkum rúðum svo eitthvað sé nefnt..
hann er ekinn 205þús km og er með kílometramæli.
hann er fluttur inn frá kanada einhvertiman snemma á æfiferli sinum

því miður er þessi bara með L6 High output (192Hp) motornum en ekki V8 218hp eins og hinir 2cherokee-arnir sem ég hef átt. en ég er samt sáttur með jepplinginn

hann er silfurgrár með ljósblárri perlu. og breytir því um lit í ákveðnu ljósi..

vandamálið með þennan bíl þó. er að hann er pínu klesstur að framan. en ekki er það mikið. mig vantar á hann frammstuðara. grill vinstra frammljós, vinstra bretti og húdd.
en svo virðist vera að ég sé buinn að redda mér þessu í gegnum HKracing2 herna á spjallinu..

ég á nu engar myndir eins og er af bilnum. en ég tek þær í kvöld þegar myndavelin min kemur heim frá svíþjóð :) (ég lanaði hana)


þegar ég keyrði bílinn heim í gærkvöldi þá hlakkaði í mér einhvernveginn..
fannst eins og ég væri kominn heim aftur með að vera kominn aftur á cherokee.
þetta mun vera þriðji Grandinn minn, og annar Limited grandinn minn :P
þetta er flottur beater á meðan Mukkinn er í vetradvala eða inn í skúr í yfirhalningu ;)
« Last Edit: March 29, 2009, 18:25:31 by E-cdi »
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: Hitt verkefnið mitt.
« Reply #1 on: March 25, 2009, 10:37:34 »
jæja herna eru myndir.. ég er buinn að útvega mér bretti, huddi, ljósum vinstra megin. og jú stuðara.. en restin verður rétt og slegin til ;) nema efsti partur ljósafestingarinar.. ég bora hana úr bilnum sem ég fæ partana úr..

en anyways. herna eru myndir af dallinum og eitthvað




svo innréttingin. eins og ny :o



svo klessufjandinn. en þetta er ekki allvarlegt ;)



þegar ég fékk bílinn þá var hann numerslaus. og buinn að standa óhreifður í 13mánuði fyrir utan blokk herna á selfossi..

svo þegar ég fékk numerin á hann þá komst ég að því að allar bremsudælur voru fastar þannig að ég tók hann inn og liðkaði þær allar upp..
en hann var augljóslega á nyjum klossum allan hringin.. nuna bremsar dallurinn vel og allt virkar.
abs ljósið hætti að loga og það fór að virka rétt..

svo var ruðuþurkuarmurinn ryðgaður fastur :? sem er dáldið bjánalegt þar sem brakketið sjálft er úr plasti :lol:
en eftir einn brúsa af wd40 og hálftima barðsmíðar með töng þá liðkaðist það allt upp og ruðuþurkurnar eru farnar að virka aftur. en letingin er bilaður..
ég þarf að skipta um motorinn seinna..

herna er mynd af ryðgaða plast arminum :lol:

og motorinn



ég tel mig hafa gert fokkalega góðkaup þar sem þetta er fínn bíll

okkur vantaði einmitt ódyran bíl til að þjösnast á á meðan mustanginn er í viðgerð 8)
ekki bíll að verrigerðini :D
er einmitt buinn að eiga 2 áður..

Jeppann sem ég keyrði niður (ekki einn, heldur tvo) ljósastaura á.
hann var Laredo, en samt með 5,2l V8 motor.

Raggi Róberts gerði hann upp ótrulegt en satt. Nuna er hann þektur sem Vibe/audiobahn Cherokee-inn.

svo átti ég þennan Limited sem ég seldi einhverjum jeppa kalli og hann bretti honum í drasl

á því miður ekki stærri mynd :)7
takk fyrir mig í bili og njótið..
kem með uppdate þegar billinn verður komin með nyjan frammenda ;)
« Last Edit: March 25, 2009, 10:42:34 by E-cdi »
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
Re: Hitt verkefnið mitt. komnar myndir
« Reply #2 on: March 28, 2009, 16:41:57 »
bara geggjaðir bíla allaveganna 318 bílarnir væri til i að eiga svoleiðis svo bara henda honum á 38 " og þa er þeta bara tæki
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: Hitt verkefnið mitt. komnar myndir
« Reply #3 on: March 29, 2009, 11:05:33 »
smá update. kominn á hann frammendi..
fæ mér nytt hudd og nytt bretti seinna..

hann er allavegana orðinn löglegur greyið.
samt hrikalega ljotur með þessum laredo frammenda :lol:



Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: Hitt verkefnið mitt. komnar nyjar myndir neðar á siðu1
« Reply #4 on: March 29, 2009, 11:12:51 »
já gleymdi að segja að ég ætla mér að surta hann eftir að hann verður málaður að framan.. surta ljósin. alla gylta lista (en hafa hann samlitan auðvitað) og svo surta grillið á honum (ég hata króm)
þannig að hann verður vonandi gæjalegur
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: Hitt verkefnið mitt. orðinn góður 8) nu bara breyta :P
« Reply #5 on: March 29, 2009, 18:28:22 »
orðinn fínn í bili.. nu bara sverta ljósin og gera hann fínan. og redda bretti í orginal lit..

ég lagaði bara brettið til bráðabyrgða.. ætla að hafa á honum grænt hudd.. finnst það koma vel út 8)

stuðarinn verður lika grænn að hluta.. semsagt í miðjuni hehe
herna er mynd af dallinum fyrir þá sem hafa áhuga á svona dóti :)



mér finnst hann bara flottur.. ég bara þoli ekki þetta laredo grill sem er á honum :roll:
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: Hitt verkefnið mitt. orðinn góður 8) nu bara breyta :P
« Reply #6 on: April 01, 2009, 23:18:50 »
ég henntist með dallinn í skoðun í morgun. fékk athugasemdalaust 10 skoðun :P nuna er hann skoðaður framm í águst 2010 sem er mjög fínt :P

sem betur fer fór ég með hann í skoðum i morgun, því ég fór rosasáttur af stað í stórborgina og á leið upp kambana losnaði pustið eitthvað. og hann fór að pusta ut um einhverja gamla suðu :lol:

svaka læti :P

svo þreif ég hann og bonaði allan áðan. pússaði upp felgurnar og svo sprautaði ég þær krómgráar.. voða fínt :P tek myndir bráðum.

næst dekki ég ljósin á græjuni ;)
« Last Edit: April 01, 2009, 23:20:22 by E-cdi »
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur