hlýtur að vera hægt ef kvartmíluklúbburinn keypti ákveðið mikið magn af þeim að Góðu Strákarnir í Mopar fengu að halda ákveðni höfundarétt prósentu af verðinu og gæfu kvartmíluklúbbnum góðan afslátt og rest færi í malbikunarsjóð , svo ætti að vera hægt að teikna/mála fallegt og stór Mopar logo svona í staðinn fyrir afslátti á malbikið.
Sigurjón er pottþéttur í að líka við þá hugmynd
og allir sannir Mopar karlmenn úr Hafnarfirði einnig eða hvað