Author Topic: Road Trip USA - fullt af myndum  (Read 3760 times)

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Road Trip USA - fullt af myndum
« on: March 21, 2009, 10:10:23 »
Sælir, var að koma heim frá smá Road Trip um USA.
Fórum þrír út.... ég, Hrannar bróðir og pabbi.
Var aðalega skoðaðar bílaverslanir - partasölur - bílasölur og bara allt sem tengdist bílum og jeppum :)
Fórum á Monster Jam og kíktum á Orange County Choppers og svo auðvitað kíktum við til The Jeepsterman www.thejeepsterman.com.
Algjör snilld, alveg sama hvað maður bað um í Jeepster eða Overland þá var allt til....... og vá hvað það var verslað.
Fengum alla þéttikanta í Jeepsterinn hjá okkur og Kjartani Gutta - og í Overlandinn, orginal merkin, hurðahúna, ljós, krómhringi utan um ljósin, allt rúðuþurku dótið í Overlandinn (mótor-arma-þurkur og fleira) bremsubarka, rofa í mælaborðið ofl ofl......

Hérna koma nokkrar myndir:

Vorum á þessum rauða þarna....


smá snjór sem hafði verið þarna


Ein snyrtilegasta partasala sem við höfðum séð


Fundum þennan Trans Am hjá einhverjum kvartmíluköllum - hann var til sölu og var mikið skoðað og spáð í honum.










Þetta var inni hjá þeim feðgum






Já og fundum þennan fína jeppa sem kostar lítið að reka.....


Sá gamli að skoða Mustang...... þarna inni voru ekki slæmir bílar, var bara lokað svo að við komumst ekki inn - 3 stk AC Cobrur, Ferrari og álíka bílar...


Þessi Caddi kostaði jafn mikið og bílaleigubíllinn


Þarna erum við mættir á Monster Truck show-ið










Grave Digger að mæta í hús.......




















Þvílíkt sánd þarna inn þegar allt var sett í botn......














Á leiðinni til Jeepsterman








Hann var með aðra svona lúðraröð undir afturhásingunni :)


BLEIKUR.IS








Komnir til "The Jeepsterman" - bæði þessi hús (náði lengra til hægri líka) full af varahlutum og aukahlutum í Jeepster og Overland - Nýjum og notuðum.






Átti ca 18 svona blæju Jeepstera.......


Þessi er ennþá í notkun þarna innansvæðis










Búnir að versla heilan helling......... bara gaman að komast í svona.
Fengum líka allar bækur yfir Jeepster og Overland - Owner manual - parts manual - repair manual og gamla auglýsingabæklinga.
 









Kíktum á nýja húsnæðið hjá Orange County Choppers, þarna er búið að sameina allt - Verslunina - Safnið - Verkstæðið
Þegar við komum voru feðgarnir nýfarnir og kvikmyndaliðið að pakka saman.











Ekki fyrir alla að vinna við að þrífa glugga á svona húsi.....


Jæja, þetta er nóg af myndum... :)

kv,
Ágúst.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: Road Trip USA - fullt af myndum
« Reply #1 on: March 21, 2009, 14:29:50 »
flottar myndir 8-) var ekki rosalegt soundið i us air force??
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Road Trip USA - fullt af myndum
« Reply #2 on: March 21, 2009, 15:02:09 »
Lang mestu lætin í honum......
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Lenni Mullet

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: Road Trip USA - fullt af myndum
« Reply #3 on: March 31, 2009, 21:50:37 »
Sæll á Jeepster draslinu þarna er nefninlega með tvo hérna heima og langar að vita hvort þessi maður sé með einhverja heimasíðu? og kannski adress hja kallinum?
AMC For Live

Offline Lenni Mullet

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: Road Trip USA - fullt af myndum
« Reply #4 on: April 03, 2009, 21:27:29 »
AMC For Live