Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
What have you done for your car lately
Svenni Devil Racing:
Er að gera upp motorin í bílnum hjá mér Þessa dagana og er að versla
Stimpla og hringji
Líklega stangir líka
láta mapa tölvuna úti usa
stage III Kúplingu frá spec
er að breikka ZR1 Afturfelgunar í 12 tommur og sprauta þær fljótlega
ættla að stækka hjóla skálarnar aðeins til að það sé nó pláss
ættla að smiða mér watts link líka
ættla svo að fá mér dynomatt hljóðeinangrun í hann allan
íbbiM:
ekki ólík plön, breiðari hjólaskálar+wats link er akkurat það sem ég stefni á, og er með dynomatið í höndunum a.t.m
dart75:
það er mmmmmikil vinna í gangi í dartinum
fékk akstursbann eftir að eg for með hann i skoðun þar sem að efri spyrnufestingin að framan h megin var brotin af ryði svo það var farið i að hreinsa bretti og innribretti verið að ryðbæta allt og smíða uppá nytt mála bretti og ynnri bretti spyrnu gúmmí in báðumegin eru á leiðinni á klakan á flest önnur gúmmi til og er nánast buinn að skipta um flest ásamt nýjum dempurum verið að ryðbæta við hliðarglugga á til nýjar fjaðrir undir hann og er að fjárfesta í 8 3/4 hásingu vantar köggul og drif í hana enn þvi verður reddað flækjur koma um mánaðar´mótin line lock er til inní skáp og á bara eftir að tengja svo er bara nýtt álmilli hedd og örugglega eitthvað fleira sem ég er að gleyma :wink: kem með myndir af þessu eftir nokkra daga :twisted:
Kiddi J:
--- Quote from: MoparFan on March 15, 2009, 10:20:46 ---Flott topic...
Ég er búinn að versla úr ameríkuhreppi:
Afturbretti bílstjóramegin
viðgerðarstykki á bretti farþegamegin
viðgerðastykki neðan á báðar hurðir
vinyltopp svartan
teppi svart
afturgluggahillu
skrúfusett utan á bílinn
Núna er bara að fara koma þessu saman við bílinn :D
--- End quote ---
Er ekki spurning um að koma honum inn líka ;)
Damage:
hjolboga silsa og ruður
eina sem er hægt að fa nytt eru hjolbogar og silsar ruðurnar eru bara hægt að fa notaðar :D
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version