Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

What have you done for your car lately

<< < (3/4) > >>

Dart 68:
Í vetur er ég búinn að skipta um allar fóðringar í framklöfum og stífum, smíða nýar bremsulagnir og setja nýja dempara í að framan.

-með hjálp nokkura góðra manna er ég síðan búinn að eignast allt nýtt í afturbremsurnar, annan frambekk (með 3skiptu baki) og 8cylGTS vindufjaðurstangir, nýtt leður á bekkina, lítinn spoiler undir framstuðarann og 2x húddskóp (coronet super bee stile).
-Takk Gulli Emils, Jói, Siggi Lár og Eggert  :D

-Síðan er búið að skera mestmegnið af gólfinu frammí úr, smíða nýtt, grunna og mála. Taka hásinguna undan og smíða upp bakkana fyrir miðfjaðrarboltana og færa hana undir miðjan bílinn og skipta um allt í afturbremsunum.
-Takk Arnar  :D

stebbsi:
Í vetur er ég búinn að laga ryð, skipta um hluta af botni og sprauta, læst drif, og slatti af öðrum smáhlutum..

crown victoria:
Þið hefðuð alveg mátt koma með myndir líka til að leyfa okkur hinum að sjá  \:D/

MoparFan:

--- Quote from: Kiddi J on March 15, 2009, 16:10:41 ---
--- Quote from: MoparFan on March 15, 2009, 10:20:46 ---Flott topic...

Ég er búinn að versla úr ameríkuhreppi:

Afturbretti bílstjóramegin
viðgerðarstykki á bretti farþegamegin
viðgerðastykki neðan á báðar hurðir
vinyltopp svartan
teppi svart
afturgluggahillu
skrúfusett utan á bílinn

Núna er bara að fara koma þessu saman við bílinn  :D



--- End quote ---

Er ekki spurning um að koma honum inn líka ;)

--- End quote ---

Hehe jú það byrjar allt víst á því......  :-"

Það er í framtíðarplaninu, ásamt því að versla nýja skó undir hann, koma honum í gegnum skoðun og nota hann... en það kemur seinna  :D

Kiddi J:
Já flott...

Hvernig hreyfill er í honum.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version