Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

What have you done for your car lately

(1/4) > >>

383charger:
Hmmmm topicið stolið af amerísku Charger spjalli, en hugmyndin að menn segji hvað þeir hafa keypt og gert nýlega fyrir djásnin sín.  Hjá okkur gæti það verið síðan síðasta sumar.

Það sem ég hef gert fyrir chargerinn minn er.

nýtt MSD 6AL Box
MSD Kveikja
MSD Pro Blaster 2
MSD Kveikjuþræðir
Holley 750 Rebuilt carbutor
Nýr  Wacum Power kútur fyrir bremsur
og síðast en alls ekki síst.. loksins frambretti í sama quality og restin af bílnum.
+ ýmislegt annað dútl.


 

Kimii:
það sem ég er búinn að vera að gera er að lappa uppá innréttinguna í chevelluni

toppur
mælaborð
teppi
hliðarspjöld
hækkunarkitt

MoparFan:
Flott topic...

Ég er búinn að versla úr ameríkuhreppi:

Afturbretti bílstjóramegin
viðgerðarstykki á bretti farþegamegin
viðgerðastykki neðan á báðar hurðir
vinyltopp svartan
teppi svart
afturgluggahillu
skrúfusett utan á bílinn

Núna er bara að fara koma þessu saman við bílinn  :D

íbbiM:
akkurat í augnablikinu er ég er að reyna klína smá hljóðeinangrun yfir hjólaskálarnar.

stefni á að byrja setja alvöru gorma/dempara/ballancestangir  í vikuni

E-cdi:
ég er buinn að kaupa nytt skottlok á bilinn minn, afturstuðara. bitan undir afturstuðarann og bæði afturljósin.

:)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version