var að fá mér annan mustang.. í þetta skiptið varð fyrir valinu 1996 bill dáldið tjónaður..
en ju þannig er mál með vexti að ég þarf að opna skottið á honum svo ég geti byrjað að laga hann. en lykillinn virkar ekki.. næ ekki einusinni að snúa honum. og ég man eki hvernig þetta var í 03 mukkanum minum.. minnir að það hafi verið takki einhverstaðar hjá hurðini eða á hurðini en ég bara man það ekki.. hvernig get ég opnað skottið á bilnum innan úr bíl? eða er það ekki hægt?