Author Topic: Trackbite upplýsingar  (Read 8151 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #20 on: February 17, 2009, 09:10:20 »
Spurðist fyrir um þetta á PRI í des,útskýrði aðstæður og annað
Það sem skiptir mestu máli er að brautin sé hrein,það þarf að sópa og þrífa hana vel áður en e-h er gert.
Gúmmíið sem á að leggja í hana þarf að hita vel til að festa það almenilega við brautina og þannig að það taki allar misfellur úr malbikinu
Blöndun á bætinu er í góðu lagi 50/50 og það sem við höfum fram yfir þá erlendis er að bætið er mjög sticky á því hitastigi sem við erum með en fellur á undirvinnu og gummíinu sem lagt er í hana

Hvar fær KK trackbætið og á hvaða verði úti og heim komið?
KK hefur verslað trackbætið frá Racebensín en þar sem trackbæt kostar hendlegg og fótlegg úr múmíu og einhverja demanta með að þá erum við að athuga hvort við getum verslað þetta frá einhverjum öðrum núna og jafnvel að leita eftir tilboðum.

Við fengum að vita um daginn af efni sem er notað á flugbrautir sem á að vera sticky og hjálpa flugvélum að stoppa. Það væri gaman að fá að vita meira um það efni og hvort það sé hentugt á kvartmílubraut.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #21 on: February 17, 2009, 09:24:32 »
Sæll Jón. Við kaupum bara alvöru trickbite fyrir dragracing og ekkert annað. Auðvitað fáum við tilboð frá þeim innlendu aðilum sem geta skaffað þetta.

Fáum Summit til að sponsera þetta. Þeir hjá Summit vita vel hvað við verslum við þá og nú er bara að senda pro bréf og væla.

mbk Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #22 on: February 17, 2009, 09:49:15 »
Spurðist fyrir um þetta á PRI í des,útskýrði aðstæður og annað
Það sem skiptir mestu máli er að brautin sé hrein,það þarf að sópa og þrífa hana vel áður en e-h er gert.
Gúmmíið sem á að leggja í hana þarf að hita vel til að festa það almenilega við brautina og þannig að það taki allar misfellur úr malbikinu
Blöndun á bætinu er í góðu lagi 50/50 og það sem við höfum fram yfir þá erlendis er að bætið er mjög sticky á því hitastigi sem við erum með en fellur á undirvinnu og gummíinu sem lagt er í hana

Hvar fær KK trackbætið og á hvaða verði úti og heim komið?
KK hefur verslað trackbætið frá Racebensín en þar sem trackbæt kostar hendlegg og fótlegg úr múmíu og einhverja demanta með að þá erum við að athuga hvort við getum verslað þetta frá einhverjum öðrum núna og jafnvel að leita eftir tilboðum.

Við fengum að vita um daginn af efni sem er notað á flugbrautir sem á að vera sticky og hjálpa flugvélum að stoppa. Það væri gaman að fá að vita meira um það efni og hvort það sé hentugt á kvartmílubraut.


Hvað var tunnan að kosta úti og heim komið?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #23 on: February 17, 2009, 10:17:08 »
Spurðist fyrir um þetta á PRI í des,útskýrði aðstæður og annað
Það sem skiptir mestu máli er að brautin sé hrein,það þarf að sópa og þrífa hana vel áður en e-h er gert.
Gúmmíið sem á að leggja í hana þarf að hita vel til að festa það almenilega við brautina og þannig að það taki allar misfellur úr malbikinu
Blöndun á bætinu er í góðu lagi 50/50 og það sem við höfum fram yfir þá erlendis er að bætið er mjög sticky á því hitastigi sem við erum með en fellur á undirvinnu og gummíinu sem lagt er í hana

Hvar fær KK trackbætið og á hvaða verði úti og heim komið?
KK hefur verslað trackbætið frá Racebensín en þar sem trackbæt kostar hendlegg og fótlegg úr múmíu og einhverja demanta með að þá erum við að athuga hvort við getum verslað þetta frá einhverjum öðrum núna og jafnvel að leita eftir tilboðum.

Við fengum að vita um daginn af efni sem er notað á flugbrautir sem á að vera sticky og hjálpa flugvélum að stoppa. Það væri gaman að fá að vita meira um það efni og hvort það sé hentugt á kvartmílubraut.


Hvað var tunnan að kosta úti og heim komið?
Við keyptum metanól hjá Olís og klístur af Racebensín, ekki með verðin á hreinu..  En metanólið var ekki dýrt..  Man ekki hvað það var, 35 þús tunnan?
Svo er blandað 50/50 eins og þú segir..

kv.
Valli
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #24 on: February 17, 2009, 15:26:51 »
Sælir Félagar.Þar sem verið var að minnast á rándýrt Trackbite efni Þá skal taka það fram a´ð þetta er mjög dýrt efni í útlöndum enn ekki bara á Íslandi.

Tunnann sem við fluttum inn árið 2007 Kostaði þá ca 565 pund. Kostnaður klúbbsins vap þá 140.000 minnir mig.

VHT efnið sem við fluttum inn 2008 kostaði ca 782 pund,gengi 146. Kostaði klúbbinnn ca 160.000. tunnann.

VHT efnið kostar núna 799 pund tunnan
VP Racing lc6 efniðkostar núna 547 pund tunnan.
ATH. Vp efnið er blandað 50/50. Þannig að VHT er eins og tvær VP tunnur.

Gott væri ef klúbburinn gæti fengið einhvern til borga brúsann. Eða fengið eftir öðrum leiðum.

Racebensín.is
 

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #25 on: February 17, 2009, 16:36:01 »
Sælir. Hvað dugar svona tunna ?

mbk Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #26 on: February 17, 2009, 17:35:37 »
mig minnir nú að við höfum notað 1 VHT tunnu fyrir eina keppni, en það var heldur ekkert verið að spara það, og ég held að það hafi alltof miklu verið úðað á brautina  :???:
Gísli Sigurðsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #27 on: February 18, 2009, 00:57:41 »
Sælir Félagar.Þar sem verið var að minnast á rándýrt Trackbite efni Þá skal taka það fram a´ð þetta er mjög dýrt efni í útlöndum enn ekki bara á Íslandi.

Tunnann sem við fluttum inn árið 2007 Kostaði þá ca 565 pund. Kostnaður klúbbsins vap þá 140.000 minnir mig.

VHT efnið sem við fluttum inn 2008 kostaði ca 782 pund,gengi 146. Kostaði klúbbinnn ca 160.000. tunnann.

VHT efnið kostar núna 799 pund tunnan
VP Racing lc6 efniðkostar núna 547 pund tunnan.
ATH. Vp efnið er blandað 50/50. Þannig að VHT er eins og tvær VP tunnur.

Gott væri ef klúbburinn gæti fengið einhvern til borga brúsann. Eða fengið eftir öðrum leiðum.

Racebensín.is
 
Ég var alls ekki að skjóta á ykkur að þið væruð að okra á trakkinu.
Klúbburinn þarf bara eðli málsins samkvæmt að leita eftir bestu tilboðum hverju sinni.

mig minnir nú að við höfum notað 1 VHT tunnu fyrir eina keppni, en það var heldur ekkert verið að spara það, og ég held að það hafi alltof miklu verið úðað á brautina  :???:
Það voru ákveðnir menn sem fóru í það í algjöru leyfisleysi að sulla trakki yfir brautina í þetta skiptið og vildi ég að þessir menn yrðu rukkaðir fyrir trakkið en það var ekki samþykkt hjá rest af stjórn. Brautin var hættuleg eftir þetta uppátæki.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #28 on: February 18, 2009, 08:14:07 »
er ekki bara best ef einhverir taki þetta að sér að sjá um trac mál á brautini :?:svona trac nefnd :-k :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #29 on: February 18, 2009, 08:38:52 »
Jú það verður gert fyrir sumarið, ég hef mikinn áhuga á þessu og ætla halda áfram að kynna mér þetta.

Valli er búinn að láta mig hafa contact upplýsingar hjá Kjell Petterson sem sér um þessi mál a Santa Pod og næsta skref verður að nálgast upplýsingar hjá honum.
Varðandi verðin þá hef ég verið að hringja til USA og þetta eru verðin sem að ég er búinn að fá

Trackbite 695$ 55 gallon
Strip Grip 680$ 55 gallon
LC6 395$ 55 gallon

Nota bene þá er LC6 blandað þannig að það er ekki sett methanol út í það

Methanol er á 58þús með vsk hjá Olís

Ég er enþá að vinna í því að skoða flutning ofl þannig að útreiknað innflutt verð er ekki enþá komið

kv
Gummi
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #30 on: February 18, 2009, 10:44:49 »
VHT efnið er notað á kaldar brautir, VP á heitar.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #31 on: February 18, 2009, 10:55:00 »
Kiddi, ég hef ekki heyrt þetta áður og þetta er áhugavert, þeir sem að ég hef talað við úti ber reyndar ekki saman um það hvort sé betra á kaldar brautir.
Það verður gaman að heyra hvað þeir á Santa Pod segja þar sem að það er ekki mikið heitara í Bretlandi heldur en hér.

En það sem að allir sem ég hef talað við úti eru sammála um er að það þarf að setja lítið í einu og draga gúmmí ofan í brautina á milli, og svo þarf að blanda í VHT'ið c.a. 40% VHT á móti 60% methanol.
Einnig þá er það víst algjör vitleysa að bera efnið á rétt áður en að mikið af bílum á venjulegum dekkjum fara að keyra eins og rétt fyrir æfingar þar sem að það þarf soft compound dekk til að leggja gúmmí ofan í VHT'ið.
Svo tala allir um að þrif á brautinni sé algjört must.
Hálfdán minntist líka á að það gúmmí sem að við höfum verið að draga yfir brautina standi upp á endann en ekki með sólann niður, og líklega væri best að sólinn væri niður og þetta þarf líka að vera soft compound gúmmí.
Þetta er kannski ekki mikið en þetta eru þær upplýsingar sem að ég hef fengið nú þegar.

Hálfdán sagði mér frá grein sem að einhver frá Englishtown skrifaði fyrir einhverju síðan um notkun VHT, ef einhver sem að hefur hugmynd um hvar er hægt að nálgast þessa grein ?

kv
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #32 on: February 18, 2009, 12:58:16 »
Svo þarf að hita og skafa upp gamalt gúmmí helst með viku millibili á sumrin. Ég held að það sé mjög stór "factor" í "track preppinu".
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #33 on: February 18, 2009, 13:54:14 »
Efsta lagið af gúmmíinu harnar,morknar og springur

Svo er annar factor sem er malbik vs steinsteypa,það er ekki sama hvernig það er ef þú ert að tala við þá á Santa Pod
Best er að tala við starfsmenn á braut sem er norðalega í USA

Get skoðað hvað ég get fengið tunnurnar af VHT á og flutningsgjald í USA ef þú vilt það Gummi
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #34 on: February 18, 2009, 13:55:09 »
Santa Pod er malbik alla leið, bara burnout boxið er steinsteypa.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #35 on: February 18, 2009, 15:05:55 »
já er það,ég mundi ekki nkl hvernig þetta var hjá þeim 
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #36 on: March 01, 2009, 23:44:06 »
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #37 on: March 01, 2009, 23:55:50 »

Hér eru mjög góðar upplýsingar frá VP Racing fuels.
http://vpracingfuels.com/DOCS/tractioncompound.doc

Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html