Author Topic: Trackbite upplýsingar  (Read 8213 times)

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Trackbite upplýsingar
« on: February 13, 2009, 05:46:41 »
Sælir allir þeir sem að hafa áhuga á Trackbite málum

Ég er búinn að vera að leita að upplýsingum um hvernig sé best að standa að því að setja Trackbite, LC6 eða Strip Grip á brautina og hvort eitthvert þessara efna sé betra í kuldanum hérna heima.

En það er nokkuð ljóst að við þurfum miklu betra plan varðandi þessi mál hjá okkur í klúbbnum og það þarf mannskap í að vinna þetta í sumar (endilega hafið samband ef einhver hefur áhuga á að aðstoða okkur í þessu)

Það er alveg greinilegt að þunnt lag af trackbite og svo dekk dregin yfir og þetta gert reglulega kemur til með að byggja upp besta gripið, því það er jú gúmíið sem að gerir gripið.
Eina almennilega lesningin sem að ég hef fundið var hjá VP race fuels en þessi efni virka öll eins .. sem sagt sem lím til að líma gúmmí við brautina.
Einnig þá koma aðrir hlutir inn í þetta eins og að þrífa brautina osfv
Þessi grein sem að ég minntist á er hér http://vpracingfuels.com/DOCS/tractioncompound.doc

Endilega komið með ráðleggingar eða benda okkur á upplýsingar því við viljum endilega gera þetta eins vel og kostur er á, en að sama skapi þá þarf það að passa inn í budgetið okkar
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #1 on: February 13, 2009, 23:31:51 »
Frikki varst þú ekki búinn að sanka að þér einhverjum upplýsingum.  :?:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #2 on: February 13, 2009, 23:51:35 »
Ég var einhverntíman búinn að vera í sambandi við einhvern dúdda hjá Santa Pod, hann fagnaði mailinu mínu og bað mig endilega að hringja í sig og sagðist geta sagt mér allt sem ég vildi vita um Trackbite..  Spurning að bjalla í kauða? :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #3 on: February 14, 2009, 00:39:11 »
Já ég væri virkilega til í það.
Ertu með einhverjar upplýsinar um þennann Santa Pod mann  Valli ?

Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #4 on: February 14, 2009, 00:55:03 »
Já ég væri virkilega til í það.
Ertu með einhverjar upplýsinar um þennann Santa Pod mann  Valli ?


pm sent  8-)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #5 on: February 14, 2009, 08:10:28 »
ef þið ætlið að gera þetta af einherju viti verður KK að gera eitthað í því að kaupa eða taka á leigu dráttarvél bæði til að draga gúmí og sópa og fleira :!: svoleiðis er það  :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #6 on: February 14, 2009, 13:37:39 »
Sæll Kristján. Sérðu þá fyrir þér að tractor sé með sóp að framan og að mixa dekkja eða einhverskonar gúmmímassa og gasgræju á beislið sem yrði dregið á startið. Þetta system sem við vorum með í fyrra var ekki alveg að virka vegna þessa að það vantaði hita. Við drógum dekkjadraslið of langt þannig að gúmmíið sem átti sitja í brautinni var bara laust og það fauk þegar ú fórst rönn 8-) Mér skilst að track bitið sé lím fyir gúmmíið. Við þurfum að slipa - klína niður gúmmí og þeir taka svo djúpt í árinni að við þyrftum að fá Kalla málara til vinna brautinna undir :lol: Þetta hlýtur að vera málið fyrir okkur - læra og vanda track bitið.

Nota græjuna sem við vorum með í fyrra og tvo jeppa skifta um dráttarátt á sama stað,halda uppi hraða og mynda hita þannig gúmmíið bráðni oní bikið.Svo jafnvel bræða með lagni í götin og holurnar .

Hvernig er best að þekja startið með gúmmíi ?


mbk Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #7 on: February 14, 2009, 13:40:57 »
Mér er sagt að það þurfi að nota mjúkt gúmmí í þetta eins og er í slickum. Þýði ekki að nota gúmmí úr götudekkjum eða vinnuvéladekkjum.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #8 on: February 14, 2009, 14:12:29 »
Spurning hvort þeir sem eiga ónýta slikka ánafni kvartmíluklúbbnum þá ef það er málið.  :roll:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #9 on: February 14, 2009, 14:43:41 »
Bílar á radial dekkjum spóla þeir gúmmíið í burtu, heyrði það einhver tíman?
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #10 on: February 14, 2009, 15:34:23 »
Hæ. Hefði haldið að þeir legðu niður gúmmí en hver veit?

mbk Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #11 on: February 14, 2009, 18:59:53 »
Slikkar leggja niður gúmmí en ekki hörð radial dekk. Hefðbundin radial dekk virka eins og raspur eða þjöl á track prep vinnu......
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #12 on: February 14, 2009, 19:51:36 »
já það er best að nota svona dráttarvél þar sem hún er mjög þung og kemst hægt og best væri að nota gamla slikka eða eitthvað færiband sem sagt slétt gúmí   :idea:og já ef vélinn er með ámokstursgræjum þá er ekki mikið mál að græja sóp þar á eins og vegagerðin er td með  :idea:ég hef séð þetta gert á NHRA braut og þar var þetta gert svona bara 3 lítil belti að aftan svona eins og slétt snjósleða belti sem sérust og svo notaði hann þungan af vél til að ýta niður ég á þetta á video bara kann ekki að setja inn :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #13 on: February 14, 2009, 19:59:27 »
Ætli beltið hafi ekki bara verið venjulegur slikki sem búið var að skera sædvallinn úr?

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #14 on: February 14, 2009, 21:13:56 »
Hæ. Kiddi kom þarna með komment,hvað hefur þú fyrir þér í þessu Kiddi ? Það er til lítils að vera trackbita og svo koma gömlu skáparnir eyðileggja allt.

ég hefði haldið að þurfi hita lika, fyrir framan gúmmíið sem sagt -  sópa - hita - gúmmí.

mbk Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #15 on: February 15, 2009, 10:59:44 »
ég er með video af svona græju sem ég tók í fyrra á kvartmílu í gainsville NHRA mót en ég kanekki að setja það inn hér :cry:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #16 on: February 15, 2009, 11:39:22 »
Sælir. Er búinn að vera skoða þetta og þeir fullyrða að radíal ( street tire ) skemmi trackbite vinnuna. Ef svo er þarf að hugsa þetta upp á nýtt - keppnishaldið.
Í fyrra vorum  við Ragnar ofurracer að austan oft að spá hvað var að gerast með trackið,stundum hukkaði eins og andskotinn og síðan bara spóldjók andskotans svo maður tali íslensku. En það merkilega var að ekki var neitt betra að fara í slikkaför - veit ekki , andskotinn hafi það.

mbk Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #17 on: February 15, 2009, 17:54:57 »
Sælir,

Yfirleitt eru bílar á götudekkjum keyrðir alveg sér erlendis og þegar þeir eru að keyra t.d á atco raceway að þá eru
settar keilur í hjólförin nær ræsinum þannig að bílar á radial dekkjum færa sig aðeins til hliðar og eru ekki að slíta up gúmmíið
þar sem slikkabílar þurfa mest á því að halda.
þetta eru 3-4 keilur svona ca út 60ft.

Hérna eru ágætis umræður um track prep:
http://www.yellowbullet.com/forum/showthread.php?t=99024


.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #18 on: February 15, 2009, 21:02:40 »
Þetta er video sem að ég tók upp í Gainsville í fyrra af svona traktorsgræju.

http://www.youtube.com/watch?v=YnVwz49TYFg

best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Trackbite upplýsingar
« Reply #19 on: February 16, 2009, 23:47:01 »
Spurðist fyrir um þetta á PRI í des,útskýrði aðstæður og annað

Það sem skiptir mestu máli er að brautin sé hrein,það þarf að sópa og þrífa hana vel áður en e-h er gert.

Gúmmíið sem á að leggja í hana þarf að hita vel til að festa það almenilega við brautina og þannig að það taki allar misfellur úr malbikinu

Blöndun á bætinu er í góðu lagi 50/50 og það sem við höfum fram yfir þá erlendis er að bætið er mjög sticky á því hitastigi sem við erum með en fellur á undirvinnu og gummíinu sem lagt er í hana




Hvar fær KK trackbætið og á hvaða verði úti og heim komið?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason