Það lítur allt út fyrir að styrktaraðilarnir komi með starfsfólkið sem ekki snýr að beinu keppnishaldi s.s miðasölu, afgreiðslu í sjoppunni, gæslu o.s.fr. Ættla að vona að sem flest verði orðið klárt í lok marz hvað varðar undirbúning og ákvarðanatökur. Fæ góðar viðtökur á torfæruspjallinu og margir águgasamir að mæta til keppni, þarf að koma boðum á Sniglana og Motocross/enduro fólkið sem og sleðamennina, er ekki virkur á þeim spjallsíðum, gott væri ef einhver kæmi þessu á framfæri þar svo að öllu verði flaggað til.
Kv. Anton