Author Topic: Sandspyrna KK 2009 fyrirhuguð  (Read 6836 times)

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Sandspyrna KK 2009 fyrirhuguð
« on: February 25, 2009, 23:51:02 »
Nú er það komið á stefnuskrána að keyra allavegana eina ef ekki fleiri keppnir í sandspyrnu á SV horninu. Stefnan er að fyrsta keppnin verði snemma sumars, verið er að leita að svæði sem og að fá vilyrði fyrir leyfi sýslumanns þar sem keppni myndi fara fram.
Ábendingar um staðsetningu sem gæti hentað eru vel þegnar.
Áhugasamir keppendur meiga vel láta vita af tilvist sinni, gaman að sjá hvað það má búast við mörgum úr hverju sporti í keppnina.
Kv. Anton

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Sandspyrna KK 2009 fyrirhuguð
« Reply #1 on: February 26, 2009, 13:52:25 »
Sæll Anton.

Nú er ég ánægður með þig, svo er bara að standa við stóru orðin :D

Ég kem klárlega suður í sand,

reikna með að Stebbi kæmi líka með Cuduna.

Hvernig er með Langasand á Akranesi ?
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Sandspyrna KK 2009 fyrirhuguð
« Reply #2 on: February 26, 2009, 15:51:33 »
Langar að staðfesta þetta hjá Antoni en hann hitti okkur í stjórn í gær og við ákváðum að kíla á þetta.
Anton ætlar að aðstoða klúbbinn eins og hann mögulega getur bæði með að finna gott svæði, finna styrktaraðila og aðstoða með staff.
Okkur líst mjög vel á þetta og boltinn er farinn að rúlla.  =D> =D> =D>
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Sandspyrna KK 2009 fyrirhuguð
« Reply #3 on: February 26, 2009, 16:41:18 »
 =D> =D> =D>

Ánægður með þetta Toni  8-)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Sandspyrna KK 2009 fyrirhuguð
« Reply #4 on: February 26, 2009, 17:05:56 »
 =D>
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Sandspyrna KK 2009 fyrirhuguð
« Reply #5 on: February 26, 2009, 21:19:32 »
Ein spurning,  hvað með það staff sem er á kvartmílukeppnum, er það ekki tilbúið að
starfa á sandspyrnu?
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Sandspyrna KK 2009 fyrirhuguð
« Reply #6 on: February 26, 2009, 22:21:24 »
Það lítur allt út fyrir að styrktaraðilarnir komi með starfsfólkið sem ekki snýr að beinu keppnishaldi s.s miðasölu, afgreiðslu í sjoppunni, gæslu o.s.fr. Ættla að vona að sem flest verði orðið klárt í lok marz hvað varðar undirbúning og ákvarðanatökur. Fæ góðar viðtökur á torfæruspjallinu og margir águgasamir að mæta til keppni, þarf að koma boðum á Sniglana og Motocross/enduro fólkið sem og sleðamennina, er ekki virkur á þeim spjallsíðum, gott væri ef einhver kæmi þessu á framfæri þar svo að öllu verði flaggað til.
Kv. Anton

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Sandspyrna KK 2009 fyrirhuguð
« Reply #7 on: February 26, 2009, 22:34:24 »
Glæsilegt :smt041
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Sandspyrna KK 2009 fyrirhuguð
« Reply #8 on: February 26, 2009, 22:46:49 »
Þetta er bara SNILLD hjá þér Anton, og ef að það verður stofnuð sandnefnd´(sem er náttúrulega eina vitið), þá er ég alveg til í að starfa í henni.  \:D/

K.v.

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Sandspyrna KK 2009 fyrirhuguð
« Reply #9 on: February 26, 2009, 23:18:09 »
Ættlum að sjá hvaða svæði gætu hentað, Ölfusið er gott en ræðst af sjávarföllum, Krísuvíkursvæðið er spennandi með allri þeirri náttúrufegurð og hljómburði sem þar er, Langisandur er flottur en held að hallinn í fjörunni sé og mikill, verður skoðað, Vík er full fjarri svo er bara gott að heyra allar góðar tillögur.
Kv. Anton

Offline Kristófer#99

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 201
    • View Profile
    • www.10.is/kristo
Re: Sandspyrna KK 2009 fyrirhuguð
« Reply #10 on: February 27, 2009, 19:54:36 »
ég get komið á framfæri á sleða spjallsíðum
GMC S15'84 383stroker
Daihatsu charade' 88
Kristófer Daníelsson

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Sandspyrna KK 2009 fyrirhuguð
« Reply #11 on: March 01, 2009, 21:03:03 »
ég er mjög ánægður með þetta, stefni á að taka þátt.....ef ekki þá hef ég áhuga á að aðstoða við keppnishald
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Sandspyrna KK 2009 fyrirhuguð
« Reply #12 on: March 04, 2009, 20:06:02 »
Sælir sjómenn.....já eða aðrir sem hafa aðgand að flóðatöflum fyrir 2009. Er einhver sem getur komið með tölurnar fyrir Þorlákshöfn 14.-17. Maí. Finn ekki tölur nógu lang fram í tímann á netinu.

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Sandspyrna KK 2009 fyrirhuguð
« Reply #13 on: March 04, 2009, 23:07:16 »
Sæll Anton Sandspurnugúrú.

Afhverju 14-17 mai?  Vonandi ertu ekki með neitt fimmtudags eða sunnudags bull í huga?????

En á ekki að vera hægt að finna þessar flóðatölur einhverstaðar?
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Sandspyrna KK 2009 fyrirhuguð
« Reply #14 on: March 05, 2009, 00:11:09 »
Það er verið að spá í að halda sandinn 16 maí, það er rallý þá helgi en svo þar á eftir er Kvartmíla og Torfæra og svo stíft "prógram" í sportinu sem og keppnir erlendir í torfæru. Finn ekki flóðatöflu á netinu sem nær nægjanlega langt fram í tímann. Þetta er aðalega gert til að sjá hvort það gæti tekist að halda keppni í Ölfusinu þenna dag þó svo að Kleifarvatnið sé mjög spennandi er rétt að skoða alla möguleika þegar lagt er af stað í að tala við heilbrigðiseftirlitin. Held að Langisandur halli of mikið til að halda keppni þar.
Kv. Anton

Gamallt keppnisleifi:
http://hes.is/Starfsleyfi/skilyrdi/sandspyrna.htm

Myndir frá Kleifarvatni:

http://www.norvol.hi.is/~amy/kleifarvatn.html

http://images.google.is/images?hl=is&q=kleifarvatn&lr=&um=1&ie=UTF-8&sa=N&tab=wi

Keppnisdagatalið:

http://www.lia.is/

ALLLAR GÓÐAR ÁBENDINGAR VEL ÞEGNAR



Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Sandspyrna KK 2009 fyrirhuguð
« Reply #15 on: March 05, 2009, 00:25:33 »
Hér er reindar mynd af Langasandi þar sem þetta gæti verið gerlegt á að mér sýnist.

http://ljosmyndasafn.akranes.is/picture3.asp?ID=4073

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Sandspyrna KK 2009 fyrirhuguð
« Reply #16 on: March 05, 2009, 00:54:32 »
16 Maí er háflæði kl. 11.12 í Reykjavík.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Sandspyrna KK 2009 fyrirhuguð
« Reply #17 on: March 05, 2009, 01:41:29 »
Sérðu hvernig staðan er á flóðamálum/tunglstöðu, verður hátt í þenna daginn eða er von að halda keppni þarna þenna dag?

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Sandspyrna KK 2009 fyrirhuguð
« Reply #18 on: March 05, 2009, 14:53:44 »
Burtséð frá flóðatöflum, er ekki Langisandur málið :?:´ Ég vara að tala við félaga minn sem býr á Skaganun og hann vildi meina að hallinn á
fjörunni væri ekki svo mikill. Það þarf samt að rétta brautina af.

Þarna er nóg pláss, stutt að fara fyrir sunnan menn, og í mannabyggð, það koma líka fleiri að horfa á ef það er stutt að fara.



Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Sandspyrna KK 2009 fyrirhuguð
« Reply #19 on: March 05, 2009, 16:23:33 »
Það er rétt, hallinn á fjörunni er ekki ýkja mikill.

ÍA spilar t.d. oft fótbolta á sandinum og það myndi nú varla ganga ef boltinn myndi alltaf rúlla niður á við.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28