Author Topic: smá hugleiðing vcarðandi "öndun" á mótor  (Read 1564 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
smá hugleiðing vcarðandi "öndun" á mótor
« on: February 23, 2009, 11:51:34 »
er með ls1/6 sem er búið að skipta út efri hlutanum fyrir custom,

upprunalega breyttum við haffi öndunini með setja öndundarslöngur og pcv ventil úr 02 bíl,

ég áhvað svo að fara í custom ventnalok og öndundarsveppi á lokunum, til að losna við snúruflóðið fylgjandi öndunini og keflunum (sem eru boltuð á lokin)
mér til töluverðar gremju komast svo ekki keflin bílstjórameginn fyrir ásamt svepnum, þannig að ég var að spá í að setja bara olíutappa í gatið,

og því spyr ég, er í lagi að hafa bara öndun öðru megin á mótornum? ég hef séð svoleðius á bílum á netinu sem ég hef verið að skoða, en er ekki viss,

ég þori varla að hafa sveppin, því þá er sama sem ekkert pláss fyrir mótorinn að hreyfast, sem og að mér líst ekki alveg nógu vel að hafa "olíuandandi"  síu klesta uppvið háspennukeflin,

og hvar gæti ég fengið tappa? orginal lsx tappi passar ekki

endilega koma með comment á þetta þeir sem telja sig vita
hérna s
[img]
ívar markússon
www.camaro.is