Þurfti að narra hann til þess að virka, setja fyrir hann gulrót eða slíkt?
Kv. Siggi
Nei nei Siggi hann vildi alls ekki gulrætur maður þurti bara að hitta á hann í góðu skapi þá virkaði hann , en reyndar er ég farinn að hallast á þá skoðun að bíllinn hafi verið kvenkins allvegana myndi það útskíra margt , t.d. þurfti maður að gefa honum eitthvað gott að drekka og
einnig þurfti að fitla töluvert við tækið til að vera hleipt alla leið , eins er það með konur þannig að eðlilega er ég að komast á þá skoðun að þetta hafi verið kvenkins DEMON
