Author Topic: spá hvað ykkur finnst um þetta  (Read 14431 times)

Offline SPIKE_THE_FREAK

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
spá hvað ykkur finnst um þetta
« on: January 26, 2009, 02:17:56 »
jæja þetta er smá breyttur Nissan Skyline GTR (R34) Z-Tune latið mig vita hvað ykkur finnst breytti honum í forriti sem heitir Tuning Car Studio. VAR BTW AÐ LEIKA MÉR BARA HAFÐI EKKERT AÐ GERA!!!
 
byrjaði svona og breytti þessari bara á blaðinu


betri mynd af novuni

og áhvað að skella einni af gömlu inn með bara að ganni

« Last Edit: January 31, 2009, 21:46:55 by SPIKE_THE_FREAK »
Mest fyrir Mopar ,bílum frá japan sumum ekki öllum en allt sem tengist bílum dýrka ég.
Toyota Corolla 1,6 GLI árg 93 (RIP)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #1 on: January 26, 2009, 02:46:59 »
svona til að sýna mönnum þetta standard sem þekkja ekki breytingarnar  :mrgreen:



Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #2 on: January 26, 2009, 16:58:07 »
vondar felgur, virkilega vondar, nismo eru mikið skárri
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline savage21

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #3 on: January 26, 2009, 19:02:00 »
keyptiru þetta forrit ??

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #4 on: January 26, 2009, 19:30:32 »
bíllinn er nú bara flottastur orginal
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #5 on: January 26, 2009, 20:19:30 »
Svaka breytingar,Augnlok og felgur og bíllinn versnaði við það  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #6 on: January 26, 2009, 21:01:56 »
Já ég sé engar breytingar aðrar en augnlokin og felgurnar + allur skyggður :-k

Mér finnst þessi neðri allavega skárri  :roll:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline SPIKE_THE_FREAK

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #7 on: January 27, 2009, 01:04:38 »
já var nú bara að leika mér sko en mér finnst bara of mikið um svartar felgur og gaman að leika mér eithvað svona. chrome felgur stela of mikið lookinu af bílnum sjálfum svartar eru of mikið eins og dekkið séi í raunini felgan líka rennur svona saman finnst það stundum fáránlegt sérstaklega mattaðar ég fíla smoke chrome felgur og plain ál og poly húðað   :???:
« Last Edit: January 27, 2009, 01:55:42 by SPIKE_THE_FREAK »
Mest fyrir Mopar ,bílum frá japan sumum ekki öllum en allt sem tengist bílum dýrka ég.
Toyota Corolla 1,6 GLI árg 93 (RIP)

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #8 on: January 27, 2009, 02:07:26 »
já var nú bara að leika mér sko en mér finnst bara of mikið um svartar felgur og gaman að leika mér eithvað svona. chrome felgur stela of mikið lookinu af bílnum sjálfum svartar eru of mikið eins og dekkið séi í raunini felgan líka rennur svona saman finnst það stundum fáránlegt sérstaklega mattaðar ég fíla smoke chrome felgur og plain ál og poly húðað   :???:


Hættu að leika þér!
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #9 on: January 27, 2009, 19:24:20 »
já var nú bara að leika mér sko en mér finnst bara of mikið um svartar felgur og gaman að leika mér eithvað svona. chrome felgur stela of mikið lookinu af bílnum sjálfum svartar eru of mikið eins og dekkið séi í raunini felgan líka rennur svona saman finnst það stundum fáránlegt sérstaklega mattaðar ég fíla smoke chrome felgur og plain ál og poly húðað   :???:


Hættu að leika þér!




Í það minnsta ekki hætta í dagvinnunni til að fara að hanna bíla í þessu forriti þínu þar sem þetta var algjert flopp  :lol:
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #10 on: January 27, 2009, 19:34:49 »
já var nú bara að leika mér sko en mér finnst bara of mikið um svartar felgur og gaman að leika mér eithvað svona. chrome felgur stela of mikið lookinu af bílnum sjálfum svartar eru of mikið eins og dekkið séi í raunini felgan líka rennur svona saman finnst það stundum fáránlegt sérstaklega mattaðar ég fíla smoke chrome felgur og plain ál og poly húðað   :???:


Hættu að leika þér!


Hvað er uppí Ra*****inu á þér?  :smt017
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline SPIKE_THE_FREAK

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #11 on: January 27, 2009, 20:37:14 »
þetta er þegar ég er ekki að leika mér að þessu og það er óþarfi að koma með skítköst þetta er btw teiknað léleg gæði tók þessa mynd á símann minn og myndirnar úr honum eru alltaf blurry kem með betri mynd bráðlega er búinn að laga skiggingar og stuff á henni
« Last Edit: January 27, 2009, 20:44:00 by SPIKE_THE_FREAK »
Mest fyrir Mopar ,bílum frá japan sumum ekki öllum en allt sem tengist bílum dýrka ég.
Toyota Corolla 1,6 GLI árg 93 (RIP)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #12 on: January 27, 2009, 23:03:17 »
rosalega flott teikning! 8-)
tókstu hana í gegn eða ertu svona góður?? 8-) :D

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #13 on: January 27, 2009, 23:35:17 »
Er kvartmíla.is orðin að einhverjum leikskóla allt í einu  :lol:

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #14 on: January 29, 2009, 13:57:30 »
Er kvartmíla.is orðin að einhverjum leikskóla allt í einu  :lol:

Ég er nú að spá í hvort viðkomandi hafi gert ykkur eitthvað?  :-k
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #15 on: January 29, 2009, 15:12:45 »
Sælir já er ekki alger óþarfi að jarða manninn, má nú hafa gaman af bíla teikningum og leika sér í skemmtilegu forriti
Kv.Siggi
Sigurður Sigurðsson

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #16 on: January 29, 2009, 19:08:47 »
Sælir já er ekki alger óþarfi að jarða manninn, má nú hafa gaman af bíla teikningum og leika sér í skemmtilegu forriti
Kv.Siggi

Nákvæmlega  [-X
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #17 on: January 30, 2009, 02:10:48 »
sammála 2 síðstu ræðumönnum..... þessi skyline eða ss BNR34 GTR boddy er bara alltof flott. eina sem mér fannst samt flott við tekninguna eru eyelids og aðeins dekkri framljós. bara halda áfram að fikta sig áfram =D>
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Sivalski

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #18 on: January 30, 2009, 03:15:12 »
Ætli kreppan fari ekki ílla í margann manninn, þar sem það vill oft lenda á öðrum  :lol:
Viktor Ó.
Nissan Terrano '99
Volkswagen Golf 1600, 2003
Honda CR 125, 2008
Pontiac Firebird 1988 - Jarðaður!
Pontiac Trans Am GTA 1988 - Seldur!
Mercedes Benz 190E '89 - Seldur!

Offline SPIKE_THE_FREAK

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #19 on: January 31, 2009, 19:53:59 »
takk fyrir það Siggi og Kristján já ég teiknaði þetta. Ég er ný kominn útí það að teikna bíla í þrívídd og með öllum minstu smá atriðum. Þetta byrjaði sem venjunleg chevy nova árg 72 SS Classic týpu sakvæmt því sem stóð á síðuni sem myndin var á á blaði tók svo og strokaði út smá og byrjaði að breyta henni. Ég hannaði í raun breytingar á þessum bíl. og ég er btw bara 17 að verða 18. :D er bara rétt að læra að teikna bíla í þrívídd og þessar teiknuðu eru bara sketch
« Last Edit: February 01, 2009, 01:15:55 by SPIKE_THE_FREAK »
Mest fyrir Mopar ,bílum frá japan sumum ekki öllum en allt sem tengist bílum dýrka ég.
Toyota Corolla 1,6 GLI árg 93 (RIP)