Author Topic: spá hvað ykkur finnst um þetta  (Read 14659 times)

Offline bjoggi87

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #20 on: January 31, 2009, 22:04:45 »
takk fyrir það Siggi og Kristján já ég teiknaði þetta. Ég er ný kominn útí það að teikna bíla í þrívídd og með öllum minstu smá atriðum. Þetta byrjaði sem venjunleg chevy nova árg 72 SS Classic týpu sakvæmt því sem tóð á síðuni sem myndin var á á blaði tók svo og strokaði út smá og byrjaði að breyta henni. Ég hannaði í raun breytingar á þessum bíl. og ég er btw bara 17 að verða 18. :D er bara rétt að læra að teikna bíla í þrívídd og þessar teiknuðu eru bara sketch

haltu áfram virkilega flott teikning hérna á ferð
Björgvin helgi valdimarsson
sími 8488450
FORD ltd árg. 1978
FORD fairmont 1978 til sölu
FORD mercury montego 1974
mmc galant árg. 1980
toyota corolla árg. 1993
alfa romeo árg.1999 til sölu
www.ystafell.is
ER EITTHVAÐ BETRA EN FORD??
Ystafell Rac

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #21 on: February 01, 2009, 01:55:32 »
Já! þetta er góð byrjun hjá þér haltu áfram að æfa þig.

og ég get ekki séð að það þurfi að gera lítíð úr mönnum fyrir það eitt að hafa gaman af því að teikna bíla, þetta er hobbý hjá mörgum og sumir jafnvel vinna við þetta :smt076

Þessi er til dæmis nokkuð góður í þessu>

http://www.rufalo.is/teikn.html



Þarna er farið yfir undistöðu atriðin
How to Draw Cars

http://home.howstuffworks.com/how-to-draw-cars.htm



http://www.google.is/search?hl=is&lr=&sa=X&oi=spell&resnum=1&ct=result&cd=1&q=draw+cars&spell=1



Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline SPIKE_THE_FREAK

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #22 on: February 01, 2009, 02:55:04 »
Plymouth Dusterinn sem pabbi minn átti fyrir löngu 318 boraður í 340 allur lagaður og breyttur 









« Last Edit: February 01, 2009, 02:59:47 by SPIKE_THE_FREAK »
Mest fyrir Mopar ,bílum frá japan sumum ekki öllum en allt sem tengist bílum dýrka ég.
Toyota Corolla 1,6 GLI árg 93 (RIP)

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #23 on: February 01, 2009, 22:19:13 »
Já Spike Jónsson Bíllinn hans pabba þins var flottur en því miður náði ég aldrey að taka spyrnu á móti honum en það hefði verið gaman. 8-)
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #24 on: February 02, 2009, 00:13:16 »
Hefðir pottþétt tapað þeirri spyrnu
Geir Harrysson #805

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #25 on: February 02, 2009, 00:30:39 »
Hefðir pottþétt tapað þeirri spyrnu


Nei reyndar ekki og Geir ég er ekki viss um að þú vitir hverju ég ok á þeim tíma  8-)
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #26 on: February 02, 2009, 00:33:04 »
Skiptir ekki máli þú varst undir stýrir hahahaoahhaoa
Geir Harrysson #805

Offline SPIKE_THE_FREAK

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #27 on: February 02, 2009, 00:35:42 »
einginn rifrildi  [-X
Mest fyrir Mopar ,bílum frá japan sumum ekki öllum en allt sem tengist bílum dýrka ég.
Toyota Corolla 1,6 GLI árg 93 (RIP)

Offline SPIKE_THE_FREAK

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #28 on: February 02, 2009, 00:37:52 »
ekki eins og það séi ekki nóg af þannig í heminum fyrir
Mest fyrir Mopar ,bílum frá japan sumum ekki öllum en allt sem tengist bílum dýrka ég.
Toyota Corolla 1,6 GLI árg 93 (RIP)

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #29 on: February 02, 2009, 01:14:04 »
Skiptir ekki máli þú varst undir stýrir hahahaoahhaoa


þú veist nú minnst um það hvernig ökumaður ég er og ekki reyna að espa mig upp það er waste of energy hjá þér  8-)


einginn rifrildi  [-X
ekki eins og það séi ekki nóg af þannig í heminum fyrir


Tekið til greyna  :oops:
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

@Hemi

  • Guest
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #30 on: February 02, 2009, 01:28:33 »
smá forvitni....

hvernig kvekendi ókstu þá á um ? ?




Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #31 on: February 02, 2009, 12:39:24 »

smá forvitni....

hvernig kvekendi ókstu þá á um ? ?






Demon sem virkaði þegar hann vildi. 8-)
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline SPIKE_THE_FREAK

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #32 on: February 02, 2009, 17:50:19 »
hvað var deamoninn í hestöflum?
Mest fyrir Mopar ,bílum frá japan sumum ekki öllum en allt sem tengist bílum dýrka ég.
Toyota Corolla 1,6 GLI árg 93 (RIP)

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #33 on: February 02, 2009, 22:21:58 »
hvað var deamoninn í hestöflum?



það var ekki vitað með vissu en það var víst búið að eiga eitthvað talsvert við vélina sem ég setti í hann og virkaði hressilega þegar hún vildi það við hafa veit bara að vélin var með öðrum stimplum en orginal og sennilega eitthvað boruð það var allavegana nóg afl til að lifta vel undir framhjólin þegar vel var gefið í . Bíllinn var seldur úr bænum og frétti ég að önnur vél hefði verið sett í hann eftir það áður en hann kom aftur í bæinn minnir að sá sem átti hann fyrst utanbæjar hefði stútað vélinni eða það frétti ég allavegana og vélin hefði síðan endað á haugunum eins og svo margt annað á þessum árum en ég tek það fram að það eru hátt í 30 ár síðan þannig að það gæti verið ervitt að fá einhverjar upplísingar núna fyrir mig.
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #34 on: February 02, 2009, 22:32:15 »
hvað var deamoninn í hestöflum?



það var ekki vitað með vissu en það var víst búið að eiga eitthvað talsvert við vélina sem ég setti í hann og virkaði hressilega þegar hún vildi það við hafa veit bara að vélin var með öðrum stimplum en orginal og sennilega eitthvað boruð það var allavegana nóg afl til að lifta vel undir framhjólin þegar vel var gefið í . Bíllinn var seldur úr bænum og frétti ég að önnur vél hefði verið sett í hann eftir það áður en hann kom aftur í bæinn minnir að sá sem átti hann fyrst utanbæjar hefði stútað vélinni eða það frétti ég allavegana og vélin hefði síðan endað á haugunum eins og svo margt annað á þessum árum en ég tek það fram að það eru hátt í 30 ár síðan þannig að það gæti verið ervitt að fá einhverjar upplísingar núna fyrir mig.

Hvaða Demon var þetta? myndir?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #35 on: February 02, 2009, 22:43:26 »
Moli það vildi ég gjarna geta gert en málið er ekki svo einfalt flestar myndir sem ég átti lentu í klessu þegar vatn flæddi í geimsluna hjá mér í kringum 2000 ég er ekki viss um að það sé til mynd af honum nema þá kanski ef einhver ættingi ætii mynd ég bara veit það ekki. :cry:
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #36 on: February 02, 2009, 23:07:00 »
hummm :???: vinur minn átti þennan bíll held hreinlega að hann hafi fengið hann hjá þér hann heitir Arnar Júlisson og ég var mikið í þessu tæki og ég man ekki eftir því að það hafi verið hægt  að prjóna á honum frekar en öðrum bilum á þessum árum þar sem flest allir voru nú á maxima 60 dekkjum með þetta líka brjálað trac  [-(
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #37 on: February 02, 2009, 23:28:51 »
Nei það voru nokkur ár þar á milli og nokkrir búnir að eiga hann hinsvegar vildi ég fá hann hjá vini þínum
Og Stjáni var hann með splittað drif þegar Arnar átti hann
Stjáni lestu reply númer 46 við fyrsti bíllinn sem þið kerðuð og þá sérðu að fleyri en ég gátu prjónað honum og eftir því sem ég best veit var ekki sama vél í bílnum þegar vinur þinn átti hann
« Last Edit: February 03, 2009, 00:05:24 by Serious »
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #38 on: February 03, 2009, 09:23:57 »
já þetta hefur verið undratæki ekki spunig :roll: ](*,)
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: spá hvað ykkur finnst um þetta
« Reply #39 on: February 03, 2009, 14:44:47 »
Nei Stjáni þetta var bara bíll sem virkaði þegar hann vildi það ekkert annað. 8-)
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.