Author Topic: Vélaverkstæði?  (Read 7391 times)

Offline BB429

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Vélaverkstæði?
« on: February 09, 2009, 22:11:24 »
Sælir drengir,
Hvert á ég að fara með blokkina mína til að láta bora osfrv?  Hverjir eru bestir í dag?  Er að leita eftir 100% vinnu og er alveg til í að borga fyrir hana.
Biggi
Birgir Björgvinsson
Thank the Lord for the Big Block Ford!

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Vélaverkstæði?
« Reply #1 on: February 09, 2009, 23:43:42 »
Sæll og blessaður.

Kistufell virðist allavegana ekki vera inn þessa dagana samanber þessum þræði
http://dragracing.is/phpBB3/viewtopic.php?f=3&t=393&sid=66266e912446d940da0caab7656ae016

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Vélaverkstæði?
« Reply #2 on: February 09, 2009, 23:46:57 »
Við feðgar höfum fengið mjög góða vinnu hjá Kistufelli í borun/hónun á blokkum, rennsli á sveifarásum, plönun o.fl.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline BB429

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Vélaverkstæði?
« Reply #3 on: February 09, 2009, 23:59:18 »
Rakst einmitt á þennan þráð á dragracing.is og varð hræddur
Samt gott að heyra að þeir séu ekki alslæmir
Birgir Björgvinsson
Thank the Lord for the Big Block Ford!

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Vélaverkstæði?
« Reply #4 on: February 10, 2009, 00:05:03 »
Það geta náttúrulega allir gert mistök, og manni ber skylda(aðallega gagnvart sjálfum sér) að gefa mönnum tækifæri á að bæta fyrir sín mistök.

Ég þekki ekkert til þarna hjá kistufelli en mér finnst nú hæpið að þeir bæti ekki fyrir það sem þeir gera vitlaust.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Ómar Firebird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 171
    • View Profile
Re: Vélaverkstæði?
« Reply #5 on: February 10, 2009, 08:24:43 »
Ég hef farið með fullt af heddum til þeirra gegnum tíðina fyrir vinnuna sem ég er í og aldrei orðið var við slæma vinnu frá þeim,´
Svo hef ég látið þá vinna fyrir mig, bæði bora, renna og plana og allt verið í góðu lagi og mjög sangjarnt..
Það geta nátturulega allir gert mistök en það sem ég hef heirt af þeim þá hafa þeir alltaf verið opnir fyrir því að bæta fyrir það sem á þá kemur..
"79 Trans Am leiktæki
300cc KTM leiktæki

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Vélaverkstæði?
« Reply #6 on: February 10, 2009, 15:53:15 »
ég veit um einn sem lét setja saman 350 fyrir sig hjá þeim í kistufelli og hún hefur aldrei virkað eðlilega.. Gengur bara á 6 og þegar hann fór til þeirra sögðu þeir við hann að hann yrði þá bara að borga meiri verkstæðistíma hjá þeim meðan þeir myndu laga þetta.. Ætluðu ekki að taka þetta á sig þrátt fyrir að þeir fengu allt nýtt í hendurnar tila að setja þetta saman.. Og það eru fleiri sem geta sagt sömu sögur af þeim..

En ég vil taka samt framm að mín persónulega reynsla af þeim var mjög góð.. Spurning hvort það sé bara einhver vitleysingur að vinna hjá þeim í dag. Því ég fór nú regulega með bíla til þeirra fyrir svona 4 árum síðan og fékk alltaf góða þjónustu.

Offline BB429

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Vélaverkstæði?
« Reply #7 on: February 10, 2009, 20:24:52 »
Eru menn þá á því að Kistufell séu bestir, eða snerist þráðurinn bara upp í umræðu um þá.  Það hefur enginn minnst á Egil eða Vélaland.
Birgir Björgvinsson
Thank the Lord for the Big Block Ford!

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Vélaverkstæði?
« Reply #8 on: February 10, 2009, 20:35:32 »
Ég hef látið gera alla vinnu fyrir mig hjá Agli, mest af því verið gott, einstaka hlutir verið lakari.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Vélaverkstæði?
« Reply #9 on: February 10, 2009, 20:56:13 »
Egill er málið.. gamla verkstæðið hans afa :D
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Vélaverkstæði?
« Reply #10 on: February 10, 2009, 22:21:51 »
við förum með flest allt úr vinnunni til egils, og það kemur fín vinna frá þeim.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Vélaverkstæði?
« Reply #11 on: February 10, 2009, 23:54:27 »
sælir
ég lét bora og plana 350 blokk hjá Agli
verulega flott vinna hjá þeim  =D>
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline 954

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 120
    • View Profile
Re: Vélaverkstæði?
« Reply #12 on: February 11, 2009, 00:13:56 »
Kistufell eða Vélaland? Svipuð vinna, bara spurning um verð. Hvað Vv Egil varðar þá SENDA þeir allt undir 4,5" bori í Vélaland, amk var það þannig síðast þegar ég fór með blokk þangað.
Ási J
Camaro 80 í vinnslu

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Re: Vélaverkstæði?
« Reply #13 on: February 11, 2009, 08:20:02 »
Ég lét setja fóðringu í eina stimpilstöng hjá Agli, prúttaði í 10.000 í fyrra vetur. Keypti eina samskonar Crower stöng frá Summit á 10000 kr á sama tíma.
En þetta var fyrir kreppu.
stigurh

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Vélaverkstæði?
« Reply #14 on: February 11, 2009, 12:27:32 »
ég sendi þeim einu sinni 350 block sem ég reif í snatri og lét bora hana út hjá þeim og skifta um knástáslegur og átti að kosta 30 þús á sínum tíma en þegar ég fékk blockina var þetta komið í 45 þús og fyrir utan það þegar ég var komin með hana í standin hjá mér og var að byrgja að vinna í henni þá kom þaðí ljós að  hún frost sprungin

Svo þegar ég hrigndi og fór að kvarta yfir þessu að þeir skildu hafa ekkert tékka á blockini og verðinu var bara rífið kjaft og með stæla , ættla allavegana aldrei aftur að eiga í viðskiftum við svona kompaní
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Vélaverkstæði?
« Reply #15 on: February 11, 2009, 13:14:36 »
ég sendi þeim einu sinni 350 block sem ég reif í snatri og lét bora hana út hjá þeim og skifta um knástáslegur og átti að kosta 30 þús á sínum tíma en þegar ég fékk blockina var þetta komið í 45 þús og fyrir utan það þegar ég var komin með hana í standin hjá mér og var að byrgja að vinna í henni þá kom þaðí ljós að  hún frost sprungin

Svo þegar ég hrigndi og fór að kvarta yfir þessu að þeir skildu hafa ekkert tékka á blockini og verðinu var bara rífið kjaft og með stæla , ættla allavegana aldrei aftur að eiga í viðskiftum við svona kompaní

Þeim ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: Vélaverkstæði?
« Reply #16 on: February 11, 2009, 13:26:58 »
já vélaverkstæðið þeir ehf upp á bíldshöfða :wink:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Vélaverkstæði?
« Reply #17 on: February 11, 2009, 13:32:26 »
Voru það ekki þeir sem áttu á sínum tíma útgerðina Menn með mönnum?

kv
Björgvin

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Vélaverkstæði?
« Reply #18 on: February 11, 2009, 19:25:10 »
ég sendi þeim einu sinni 350 block sem ég reif í snatri og lét bora hana út hjá þeim og skifta um knástáslegur og átti að kosta 30 þús á sínum tíma en þegar ég fékk blockina var þetta komið í 45 þús og fyrir utan það þegar ég var komin með hana í standin hjá mér og var að byrgja að vinna í henni þá kom þaðí ljós að  hún frost sprungin

Svo þegar ég hrigndi og fór að kvarta yfir þessu að þeir skildu hafa ekkert tékka á blockini og verðinu var bara rífið kjaft og með stæla , ættla allavegana aldrei aftur að eiga í viðskiftum við svona kompaní

Þeim ?

Fyrirgefiði en Þeim eru kistufell
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline gulligu

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
Re: Vélaverkstæði?
« Reply #19 on: February 11, 2009, 21:23:06 »
Lenti í því nákvæmlega sama með kistufell fór með blokk í borun og plönun og þegar hún var komin í standin heima þá var hún frostsprungin en ætli að maður geti ekki bara kent sjálfum sér um það  :-(
Alfa Romeo 156 00
Firebird 83