Author Topic: SS.Nova  (Read 99307 times)

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #260 on: November 16, 2009, 20:38:34 »
 Þetta er flott hjá þér... annars dáist ég mest af dugnaðinum hjá þér eða ykkur..ég meina þetta gengur svo vel og hratt. samt vel unnið flott Nova flott vinna,til hamingju. Kem örugglega norður í sumar og fæ að kikja í skúrinn. :wink:

                                         kv. k.comet
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #261 on: November 17, 2009, 00:02:04 »
Þetta er flott hjá þér... annars dáist ég mest af dugnaðinum hjá þér eða ykkur..ég meina þetta gengur svo vel og hratt. samt vel unnið flott Nova flott vinna,til hamingju. Kem örugglega norður í sumar og fæ að kikja í skúrinn. :wink:

                                         kv. k.comet


Ávallt velkominn  8-)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Emil Örn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
  • eMilk Bílamyndir
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #262 on: November 17, 2009, 16:47:25 »
Ég segi nú bara svart scoop. Gæti komið vel út..
'94 Ford Mustang V6

Flickr - eMilk

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #263 on: November 20, 2009, 00:45:07 »
jæja allt að gerast í kvöld að blikka bílinn innan :-"
og var með góðan hóp manna mér til stuðnings  :mrgreen:
kv Brynjar.
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #264 on: November 20, 2009, 22:18:14 »
var að smíða nýar festingar fyrir hliðar glugga í hurðum og fleira
og svo er búið að blikka bílinn afturí
takk fyrir aðstoðina Jónas  :wink:
« Last Edit: November 22, 2009, 01:14:26 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #265 on: November 20, 2009, 23:51:33 »
Flott hjá þér Brynjar ég reyni að kíkja til þín í skúrinn um helgina
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #266 on: March 03, 2010, 00:04:13 »
jæja allt að koma í novuni...
búið að blása stuðara...rétta þá og mála
skopið klárt
verið að breita felgum fyrir sandspyrnu hjólin
svo er bara að klára smá tengingar og þá er hægt að ræsa þetta tæki og prufa  8-)
kv Brynjar.
« Last Edit: March 03, 2010, 00:14:07 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #267 on: March 03, 2010, 00:06:52 »
 :-"
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: SS.Nova
« Reply #268 on: March 03, 2010, 00:20:38 »
Kynþokkinn uppmálaður!!!!  =D>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #269 on: March 03, 2010, 00:44:01 »
góður ;)
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #270 on: March 03, 2010, 01:32:40 »
Flottur og punkturinn yfir iið var svo að setja Heartbeat of Amerika NOVA spjaldið á hann í dag.
Já bara að tengja og prufa flott en þú manst ég var búinn að bjóða mig fram sem tilrauna ökumann. \:D/
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline thunder

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 503
    • View Profile
    • https://www.facebook.com/groups/145312835494896/
Re: SS.Nova
« Reply #271 on: March 03, 2010, 02:00:40 »
bara flotur hja þer Brynjar
ps ertu buinn að finna hud lamirnar og læsinguna fyrir mig kv Danni  =D> =D> =D> \:D/ \:D/
chevy nova 69
chevy torfærubill 02
chevy monsa 76
islandsmeistari í sandi 2014
5,319 íslandsmet
besti timi á monsu 9,98@134 mph

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #272 on: March 03, 2010, 17:03:22 »
VÁ! ekkert smá flott.
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #273 on: March 03, 2010, 20:57:01 »
flottur bíll og góður gangur í þessu hjá ykkur norðanmönnum   =D>
en rosalegt flashback að sjá litacombo-ið minnir rosalega á widowmakerinn hjá félaga mínum töff töff 8-)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #274 on: March 05, 2010, 21:44:10 »
flottur bíll og góður gangur í þessu hjá ykkur norðanmönnum   =D>
en rosalegt flashback að sjá litacombo-ið minnir rosalega á widowmakerinn hjá félaga mínum töff töff 8-)



Takk fyrir það  8-)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #275 on: March 06, 2010, 12:10:41 »
Sérlega flott hjá þér  :wink:

Widowmaker var svo svalur hehe

En verð að segja fyrir minn part, svona rétt eins og ég sagði í póstinum hérna á undan að ég er ekki viss með þetta spóp, Ég hefði valið Cowl húdd  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #276 on: March 07, 2010, 00:14:47 »
Sérlega flott hjá þér  :wink:

Widowmaker var svo svalur hehe

En verð að segja fyrir minn part, svona rétt eins og ég sagði í póstinum hérna á undan að ég er ekki viss með þetta spóp, Ég hefði valið Cowl húdd  :wink:


sæll Agnar
ef þú ert að tala um skopið á novuni þá var þetta það sem var til í stöðuni
það má alltaf skipta um skop seinna  8-)
kv Brynjar
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Palmz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #277 on: March 07, 2010, 03:04:48 »
maður pælir hvort að það væri flottara að hafa stuðarana svarta
Pálmi Ernir Pálmason

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #278 on: March 07, 2010, 17:22:18 »
Flott vinna og virkilega fallegur bíll!
Tómas Karl Bernhardsson

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #279 on: March 07, 2010, 18:30:36 »
maður pælir hvort að það væri flottara að hafa stuðarana svarta




já enda eigum við að pæla í þessu öllu
hvað finst manni flottast....og já...gera það  8-)
kv Brynjar
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)