Author Topic: SS.Nova  (Read 99301 times)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #240 on: November 11, 2009, 00:24:34 »
jæja þá er bíllinn langt kominn saman...smotterí eftir
var að græja skópið í dag..á bara eftir að mála það
svo er verið að blikka hann innan
og stuðarar eru að fara í málun (samlitir bílnum)
þetta skóp er það sem til er í stöðuni núna svo maður notar það bara  :mrgreen:
svo verða sennilega felgur svartar  8-[

var að spá í hvað mönnum fyndist með lit á skópið...sama lit og á bíl...eða svart ????  8-)
endilega gefa comment á lit á skópi  :-k

svona er þetta allavega í sama lit og bíll á mynd.1
læt myndir flakka fyrir áhugasama  8-)
kv Brynjar Kristjánsson
« Last Edit: November 11, 2009, 00:28:15 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: SS.Nova
« Reply #241 on: November 11, 2009, 00:42:10 »
Bíddu í gær sagðistu ætla hafa gat og hreinsaran uppúr,   er ekki orð að marka sem þú segir eða hvað?     :D :D :D :D
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #242 on: November 11, 2009, 00:45:10 »
ólöglega flottur hjá þér! 8-)

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #243 on: November 11, 2009, 02:18:47 »
Ordinn svakalega myndarlegur hja ter!
Gæti verid flott ad hafa scopeid svart ef felgurnar verda svartar, en ad samlita er audvitad safe :)
Annars ættiru bara ad selja mer felgurnar  :-"
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #244 on: November 11, 2009, 09:33:55 »
Bara allt að gerast í skúrnum  8-)  Skópið samlitað  :smt039

Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #245 on: November 11, 2009, 10:10:52 »
Ef það eiga að vera svartar SS rendur á húddinu myndi ég halda að skópið kæmi betur út samlitað bílnum en ef það verða ekki SS rendur þá finndist mér að skópið ætti að vera svart  :) -ekki það að ég held að það skipti nú ekki miklu máli hvað mér finnst  :roll:
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: SS.Nova
« Reply #246 on: November 11, 2009, 11:32:55 »
Sammála Ottó, hafa skópið svart, sýnist á öllu að grillið og afturpanellinn séu málaðir svartir, sem og búrið, og innréttingin verður væntanlega svört, sem og felgurnar, þá er ekki spurning annað en að hafa skópið svart. Annars er þetta orðið daaajöfulli flott hjá þér!  =D>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Re: SS.Nova
« Reply #247 on: November 11, 2009, 12:45:28 »
Vertu grand og krómaðu það  8-)
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #248 on: November 11, 2009, 12:57:45 »
Þetta er orðið hrikalega flott  =D> Skópið samlitt bílnum svo
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #249 on: November 11, 2009, 13:50:07 »
djöfull er þetta orðið flott tæki fyrir allan peningin og afgángin líka =D>
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline Leifó

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #250 on: November 11, 2009, 22:52:52 »
flottur  =D> ég mundi hafa Skópið samlitað..
Leifur Birkir Logason

Dodge Dart 318 67" (í uppgerð)
Chevrolet c1500 90" Pickup (í uppgerð vantar gott gengi)
Mercedes Benz c220 96" (broken)
alltaf til í fleiri tæki

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #251 on: November 11, 2009, 23:38:33 »
Svart scoop meira retro og í stíl við rest af bílnum  :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #252 on: November 12, 2009, 01:35:21 »
já takk fyrir þetta strákar  :smt023
nú er bara að klára þetta og fara svo að gangsetja þetta tæki  \:D/
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline 427Chevy

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #253 on: November 13, 2009, 00:17:52 »
geggjuð græja, einu sinni leit hún svona út.

kv. Grétar Jónsson
Kv. Grétar Jónsson

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #254 on: November 13, 2009, 21:14:37 »
Já Grétar þessi bíll hefur borið nokkra liti  8-)
« Last Edit: November 13, 2009, 21:18:49 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Adam

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #255 on: November 14, 2009, 02:16:16 »
er þetta skiptir úr galant 87-92?
Adam Örn - 8491568

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #256 on: November 14, 2009, 14:00:23 »
er þetta skiptir úr galant 87-92?



92...ekkert annað í stöðunni í sumar þegar átti að keppa  :mrgreen:
« Last Edit: November 14, 2009, 14:02:29 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #257 on: November 14, 2009, 19:54:01 »
Slepptu þessu skópi,
Geir Harrysson #805

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #258 on: November 14, 2009, 20:19:36 »
Bara Glæsilegur  =D> 8-)
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #259 on: November 14, 2009, 22:24:40 »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)