HEHE nei Nonni, ég veit vel hvar brautin er og hef spyrnt þar þó ekki á keppnisdegi. Veðurguðirnir hafa bera ekki leikið við mig svo að keppni er án undantekninga frestað ef ég kemst. Ég er ekki að fara í sjóða fjölskyldunar til að ná í aura til að halda sandspyrnu, þessir peningar þurfa að koma frá fyritæki sem sér hag sinn í að auglýsa sig með því að kosta kepnina. Ef KK er til í að koma að þessu með þeim hætti að lána tímatökubúnað og mann sem kann á hann er ég til í að kanna hvort það megi fá menn/fyrirtæki til að leggja til fé og jafnvel starfsmenn til keppnishaldsins þá ér ég maður í að kanna hvort það megi ekki finna menn og fé til verksins. Sandspyrna ætti að vera samstarf KK, torfærukalranna, vélsleðakappana og vélhjólamanna, rétt að fá einn mann úr röðum hvers hóps til að hrinda þessu í framkvæmd.