Author Topic: Reglubreytingaryfirlit frá aðalfundi  (Read 2876 times)

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Reglubreytingaryfirlit frá aðalfundi
« on: February 08, 2009, 19:30:30 »
Sæl öll

Hér reglubreytingar sem að voru bornar fram og kosnar inn í gær á aðalfundinum.
Ég á eftir að fara yfir orðalag og þess háttar áður en að ég set þessar breytingar inn í flokkareglurnar á forsíðunni.
Einnig þá verður keyrður nýr flokkur í sumar OS (Ofur Sport) flokkur sem að er ætlaður 3-6 cyl breyttum bílum
Ég er að fara yfir orðalag fyrir þann flokk eins og er og set það hér inn vonandi seinna í kvöld.
Í skjölunum þá fer rauður texti út, blár texti er nýr og svartur texti heldur sér.

kv
Guðmundur Þór (Gummi 303)
« Last Edit: February 08, 2009, 19:32:06 by Guðmundur Þór Jóhannsson »
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Reglubreytingaryfirlit frá aðalfundi
« Reply #1 on: February 10, 2009, 16:50:53 »
Eru þá komnar einhverjar takmarkanir við kúbikafjölda í GT flokki?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Reglubreytingaryfirlit frá aðalfundi
« Reply #2 on: February 10, 2009, 17:04:56 »

Vélarstærð verður að vera fyrir ofan 4500cc uppreiknað
Sem þýðir 4500cc fyrir N/A mótor
Og fyrir ofan 2647 fyrir forþjöppu mótor

kv
Guðmundur
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Reglubreytingaryfirlit frá aðalfundi
« Reply #3 on: February 10, 2009, 17:11:22 »
Ok, orðalagið var ruglingslegt
"Flokkur fyrir bíla með 6 til 12 strokka véla og slagrúmtak yfir að 4500cc"
"yfir að"
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Reglubreytingaryfirlit frá aðalfundi
« Reply #4 on: February 11, 2009, 17:26:10 »
Gotcha
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Reglubreytingaryfirlit frá aðalfundi
« Reply #5 on: February 13, 2009, 17:16:22 »
Það var ekki allt samþykkt.
Held að það væri sniðugt að það kæmi fram hvað fór í gegn og hvað var fellt og hvað á að taka fyrir á aukafundinum.

En annars á þessi þráður ekki heima inni í fréttum???

Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Reglubreytingaryfirlit frá aðalfundi
« Reply #6 on: February 13, 2009, 17:50:02 »
Eina sem að var ekki samþykkt var að leyfa Minitub í MS og það er ekki hérna með.

Mér fannst þetta eiga best heima hér svona þangað til að það verður búið að klára orðalagið.

Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)