Author Topic: Þakklátur  (Read 2052 times)

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Þakklátur
« on: February 04, 2009, 18:00:08 »
Ég er stoltur af því að búa í landi sem, þrátt fyrir nauman íbúafjölda, getur þó státað af eins glæsilegri aðstöðu til Kvart og Áttunduiðkunar og raun ber vitni í Kapelluhrauni.

Allur frágángur í kringum brautarstæðið er til fyrirmyndar, pitturinn er snyrtilegur, og klúbbaaðstaðan er með besta móti.

Gripið í startinu okkar er kannski ekki á heimsmælikvarða,
og stenst kannski ekki samanburð við þá bestu útí heimi en við erum ekki að keppa við þá!
Við erum Íslenskir skúralúðar að keppa hver við annan, það er samanburðurinn sem við þurfum að hafa í huga, og ekkert, EKKERT, EKKI NEITT annað skiftir máli.

                 
                     http://videos.streetfire.net/video/98-MUSTANG-SINGLE-TURBO_604453.htm
 

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Þakklátur
« Reply #1 on: February 04, 2009, 18:18:59 »
HÆ. Við búum vel , 60 fet hjá okkur er bara allt í góðu. Þeir sem eru að röfla eru með bæði framdekk á lofti í startinu  :shock:. Þurfum að læra á þetta track bite og vanda niðursetningu á því , því alltaf má bæta.

mbk Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Þakklátur
« Reply #2 on: February 04, 2009, 18:45:00 »
 =D> =D>
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Þakklátur
« Reply #3 on: February 04, 2009, 20:00:14 »
HÆ. Við búum vel , 60 fet hjá okkur er bara allt í góðu. Þeir sem eru að röfla eru með bæði framdekk á lofti í startinu  :shock:. Þurfum að læra á þetta track bite og vanda niðursetningu á því , því alltaf má bæta.

mbk Harry
Þeir segja að bílarnir séu ekki að prjóna heldur skoppa þeir upp í loft að framan í startinu.  :smt021

Auðvitað erum við alltaf að læra og sést það bara best í 30 ára sögu félagsins að þá vita menn ekki ennþá almennilega hvernig best er að setja trakk-bite á brautina.
Að vísu þá fengust ansi góðar upplýsingar bæði í fyrra og hitteðfyrra frá útlandinu frá ónefndri kvartmílubraut og hafa þeir sem hafa séð um að setja trakk á brautina verið að læra af þeim upplýsingum.  =D>

Annars þá er rosalegt að sjá þessa braut í myndbandinu og finnst mér brautin okkar vera algert himnaríki miðað við hana.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged