Author Topic: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800  (Read 34449 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
« on: February 01, 2009, 16:06:35 »
Þar sem það hefur ekki verið rætt um þennan dásamlega bíl :mrgreen: svo lengi datt mér í hug að gera þráð um hann með myndum. Þetta er að sjálfsögðu 1978 Pontiac Trans Am, aka. "Sódóma Trans Am".  8-) Fyrstu myndirnar fékk ég frá fyrri eiganda hans, Guðmundi Björnssyni.

Bíllinn er ennþá á Hornafirði og veit ég ekki frekari deili á honum en síðast þegar ég frétti var verið að vinna eitthvað í honum.

Vinsamlega ef þið þurfið að commenta á þráðin að halda því á málefnalegum nótum, ekki bara "vá mig langar í hann", "er hann til sölu", "hvað kom fyrir" eða svoleiðis bull, það er nóg að fara í search og skrifa Sódóma þá koma upp nokkrir þræðir þar sem hefur verið fjallað um hann.

Hérna er hann fljótlega eftir að Guðmundur Björnsson. eignast hann 1987





Þessar tvær eru svo líklega tekið vorið sem Óskar Jónasson kaupir hann af Guðmundi fyrir myndina Sódóma Reykjavík.




Hérna er hann svo kominn í tökur á Sódóma Reykjavík.














Bíllinn fór á flakk í Reykjavík eftir tökur á myndinni og endaði á Hornafirði þar sem byrjað var að vinna í honum.

Hann stóð svo lengi úti í Álftafirði við sveitabæ þar og fór ansi illa á því.







Bíllinn var svo fluttur inn á Höfn þar sem verið var að taka hann í gegn síðast þegar ég frétti.

« Last Edit: February 01, 2009, 16:09:43 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
« Reply #1 on: February 01, 2009, 16:46:15 »
Magnús Sigurðsson  ! þú af öllum mönnum að vekja upp þessa umræðu :D
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
« Reply #2 on: February 01, 2009, 16:56:50 »
Djöfull getur maður orðið pirraður á því að sjá svona   :smt021

Ótrúlegt að þessir vagnar skuli alltaf hafna í röngum höndum  :!:

Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

cecar

  • Guest
Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
« Reply #3 on: February 01, 2009, 17:24:53 »
Djöfull getur maður orðið pirraður á því að sjá svona   :smt021

Ótrúlegt að þessir vagnar skuli alltaf hafna í röngum höndum  :!:



Allveg ótrúlegt hvað einn bíll getu farið ílla á innan við 20 árum  :roll:

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
« Reply #4 on: February 01, 2009, 17:57:03 »
ég er að fara á Höfn á morgun ég ætla nú að reyna að forvitnast eitthvað um hvernig gengur með hann...
Valur Pálsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
« Reply #5 on: February 01, 2009, 20:32:28 »
Miðað við það að Skoda 105 L'inn minn er búinn að vera í geymslu í 13 ár og lítur enn eins og nýr  :D


Það er af því að Skoda eru svo vandaðir og sterkbyggðir bílar  :lol: [-(

HEY!!! hvað er að?? Eruð þið hluti af þessum prósentum þjóðarinnar með greindarvísitölu á við þoku???  ](*,)

Vinsamlega ef þið þurfið að commenta á þráðin að halda því á málefnalegum nótum
það er ekki gott að segja :?: en mér finnst þetta með flottust bílum sem hafa verið gerðir og vona að þessi sé í góðum höndum og komi aftur á götuna

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
« Reply #6 on: February 01, 2009, 20:36:47 »
þú opnaðir pandóru boxið maggi minn. #-o en er ekki málið hjá þér að sækja 2stk felgur af hræinu sýnist það vera sem vantar á GTO  \:D/
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
« Reply #7 on: February 01, 2009, 20:50:25 »
Vá mig langar í hann, er hann til sölu, hvað kom fyrir ?, (ég mátti til með) Moli, það er ekki nóg að stór hluti af bílaatriðum myndarinnar er tekin fyrir neðan á Háaleitisbrautinni þar sem ég bý, heldur er Björn Jörundur náfrændi minn og gegn vægu gjaldi gæti ég látið hann hugsanlega segja frægustu setningarnar úr myndinni fyrir þig en það yrði örugglega vandræðanlegt fyrir þig því þú mundir eflaust míga í þig af hrifningu.
Gunnar Ævarsson

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
« Reply #8 on: February 01, 2009, 20:57:54 »
þú opnaðir pandóru boxið maggi minn. #-o en er ekki málið hjá þér að sækja 2stk felgur af hræinu sýnist það vera sem vantar á GTO  \:D/

hann er of seinn og hann veit það hehe  :wink:

tvær af þessum felgum eru hér:
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=109&pos=75

og hinar tvær eru hér  :lol:
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=109&pos=93

og auðvitað þakka ég magga fyrir hans part í þessu innleggi hjá mér hehe
Valur Pálsson

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
« Reply #9 on: February 01, 2009, 21:31:22 »
það er alveg skelfilegt að sjá þennan bíl í þessu ástandi sem jafnvel er verra en á Oldsinum mínum sem er þó búinn að standa í 25 ár en ok þetta var sennilega einn af fallegustu svona bílum á landinu og sind að sjá hann grotna en svona er lífið , ég vona þó að núverandi eigandi geti gert það við bílinn sem svona tæki á skilið  8-)
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
« Reply #10 on: February 01, 2009, 21:50:47 »
ég átti nú við pontiac felgurnar sem eru á bílnum núna  :mrgreen:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
« Reply #11 on: February 01, 2009, 21:53:08 »
Vá mig langar í hann, er hann til sölu, hvað kom fyrir ?, (ég mátti til með) Moli, það er ekki nóg að stór hluti af bílaatriðum myndarinnar er tekin fyrir neðan á Háaleitisbrautinni þar sem ég bý, heldur er Björn Jörundur náfrændi minn og gegn vægu gjaldi gæti ég látið hann hugsanlega segja frægustu setningarnar úr myndinni fyrir þig en það yrði örugglega vandræðanlegt fyrir þig því þú mundir eflaust míga í þig af hrifningu.

:lol:

Helgi Björnss. stoppaði mig nú í Hafnarstrætinu Júlíkvöld eitt sumarið 2007 og kom að tali við mig þar sem ég var á '79 T/A bílnum sem ég var þá nýbúinn að taka í gegn og setja í hann Zebra áklæðið. Hann spurði mig nú í angist hvort þetta væri ekki örugglega bíllinn sem hann og Björn hefðu notað í myndinni Sódóma Reykjavík, ég neitaði því nú og sagði honum að sá bíll væri að niðurlotum kominn. Hann varð nú hálf súr við þær fréttir.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
« Reply #12 on: February 01, 2009, 23:06:18 »
Hrikalega flottir vagnar  8-)
flottur þráður moli  :-#
besta íslenska myndin  :worship:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
« Reply #13 on: February 01, 2009, 23:51:58 »
Conclusionið í þessum umræðum = Var flottur bíll á sínum tíma, og frægur, en þreytt umræðuefni.

(Án þess að móðga eða pirra neinn)
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

cecar

  • Guest
Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
« Reply #14 on: February 02, 2009, 00:39:14 »
Vá mig langar í hann, er hann til sölu, hvað kom fyrir ?, (ég mátti til með) Moli, það er ekki nóg að stór hluti af bílaatriðum myndarinnar er tekin fyrir neðan á Háaleitisbrautinni þar sem ég bý, heldur er Björn Jörundur náfrændi minn og gegn vægu gjaldi gæti ég látið hann hugsanlega segja frægustu setningarnar úr myndinni fyrir þig en það yrði örugglega vandræðanlegt fyrir þig því þú mundir eflaust míga í þig af hrifningu.

:lol:

Helgi Björnss. stoppaði mig nú í Hafnarstrætinu Júlíkvöld eitt sumarið 2007 og kom að tali við mig þar sem ég var á '79 T/A bílnum sem ég var þá nýbúinn að taka í gegn og setja í hann Zebra áklæðið. Hann spurði mig nú í angist hvort þetta væri ekki örugglega bíllinn sem hann og Björn hefðu notað í myndinni Sódóma Reykjavík, ég neitaði því nú og sagði honum að sá bíll væri að niðurlotum kominn. Hann varð nú hálf súr við þær fréttir.

Hehe hann er greinilega ekki mikið á bílaspjöllunum hann Helgi  :lol: :lol:
Annars er þetta skemmtilegur þráður hjá þér Moli  8-)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
« Reply #15 on: February 02, 2009, 00:57:12 »
Var nú búinn að gleyma þessari, en þessi mynd af bílnum er tekinn um 1980 í Skeifunni.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
« Reply #16 on: February 02, 2009, 10:53:41 »
Moli spuring að gera svona myndband um sódóma  :D

<a href="http://www.youtube.com/v/YCJM-iwT5RU&amp;hl=en&amp;fs=1" target="_blank" class="new_win">http://www.youtube.com/v/YCJM-iwT5RU&amp;hl=en&amp;fs=1</a>
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
« Reply #17 on: February 02, 2009, 11:53:41 »
ég átti nú við pontiac felgurnar sem eru á bílnum núna  :mrgreen:

heyrðu minn misskilningur ég biðst forláts ég var ekki búinn að hugsa lengra en að felgunum sem hann var á í myndinni  :lol: en ég ætla endilega að reyna að redda nýrri og betri mynd en er þarna seinast í myndaröðinni og að sjálfsögðu fleiri myndum!!
Valur Pálsson

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
« Reply #18 on: February 02, 2009, 13:36:56 »
Skemmtilega gert, Moli =D>

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
« Reply #19 on: April 16, 2009, 13:00:52 »
Flottur þráður. =D> Og eitt skemmtilegasta umræðuefni sem upp hfur komið á þessu spjalli  :mrgreen:
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38