Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on February 01, 2009, 16:06:35

Title: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Moli on February 01, 2009, 16:06:35
Þar sem það hefur ekki verið rætt um þennan dásamlega bíl :mrgreen: svo lengi datt mér í hug að gera þráð um hann með myndum. Þetta er að sjálfsögðu 1978 Pontiac Trans Am, aka. "Sódóma Trans Am".  8-) Fyrstu myndirnar fékk ég frá fyrri eiganda hans, Guðmundi Björnssyni.

Bíllinn er ennþá á Hornafirði og veit ég ekki frekari deili á honum en síðast þegar ég frétti var verið að vinna eitthvað í honum.

Vinsamlega ef þið þurfið að commenta á þráðin að halda því á málefnalegum nótum, ekki bara "vá mig langar í hann", "er hann til sölu", "hvað kom fyrir" eða svoleiðis bull, það er nóg að fara í search og skrifa Sódóma þá koma upp nokkrir þræðir þar sem hefur verið fjallað um hann.

Hérna er hann fljótlega eftir að Guðmundur Björnsson. eignast hann 1987

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fg800/fg_800_1.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fg800/fg_800_2.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fg800/fg_800_3.jpg)

Þessar tvær eru svo líklega tekið vorið sem Óskar Jónasson kaupir hann af Guðmundi fyrir myndina Sódóma Reykjavík.

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fg800/fg_800_4.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fg800/fg_800_5.jpg)

Hérna er hann svo kominn í tökur á Sódóma Reykjavík.
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fg800/fg_800_6.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fg800/fg_800_7.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fg800/fg_800_8.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fg800/fg_800_9.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fg800/fg_800_10.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fg800/fg_800_11.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fg800/fg_800_12.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fg800/fg_800_13.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fg800/fg_800_14.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fg800/fg_800_15.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fg800/fg_800_16.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fg800/fg_800_17.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fg800/fg_800_18.jpg)

Bíllinn fór á flakk í Reykjavík eftir tökur á myndinni og endaði á Hornafirði þar sem byrjað var að vinna í honum.

Hann stóð svo lengi úti í Álftafirði við sveitabæ þar og fór ansi illa á því.

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fg800/fg_800_19.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fg800/fg_800_20.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fg800/fg_800_21.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fg800/fg_800_22.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fg800/fg_800_23.jpg)

Bíllinn var svo fluttur inn á Höfn þar sem verið var að taka hann í gegn síðast þegar ég frétti.

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fg800/fg_800_24.jpg)
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Kimii on February 01, 2009, 16:46:15
Magnús Sigurðsson  ! þú af öllum mönnum að vekja upp þessa umræðu :D
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Kristján Ingvars on February 01, 2009, 16:56:50
Djöfull getur maður orðið pirraður á því að sjá svona   :smt021

Ótrúlegt að þessir vagnar skuli alltaf hafna í röngum höndum  :!:

Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: cecar on February 01, 2009, 17:24:53
Djöfull getur maður orðið pirraður á því að sjá svona   :smt021

Ótrúlegt að þessir vagnar skuli alltaf hafna í röngum höndum  :!:



Allveg ótrúlegt hvað einn bíll getu farið ílla á innan við 20 árum  :roll:
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: crown victoria on February 01, 2009, 17:57:03
ég er að fara á Höfn á morgun ég ætla nú að reyna að forvitnast eitthvað um hvernig gengur með hann...
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Chevelle on February 01, 2009, 20:32:28
Miðað við það að Skoda 105 L'inn minn er búinn að vera í geymslu í 13 ár og lítur enn eins og nýr  :D


Það er af því að Skoda eru svo vandaðir og sterkbyggðir bílar  :lol: [-(

HEY!!! hvað er að?? Eruð þið hluti af þessum prósentum þjóðarinnar með greindarvísitölu á við þoku???  ](*,)

Vinsamlega ef þið þurfið að commenta á þráðin að halda því á málefnalegum nótum
það er ekki gott að segja :?: en mér finnst þetta með flottust bílum sem hafa verið gerðir og vona að þessi sé í góðum höndum og komi aftur á götuna
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Gummari on February 01, 2009, 20:36:47
þú opnaðir pandóru boxið maggi minn. #-o en er ekki málið hjá þér að sækja 2stk felgur af hræinu sýnist það vera sem vantar á GTO  \:D/
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: GunniCamaro on February 01, 2009, 20:50:25
Vá mig langar í hann, er hann til sölu, hvað kom fyrir ?, (ég mátti til með) Moli, það er ekki nóg að stór hluti af bílaatriðum myndarinnar er tekin fyrir neðan á Háaleitisbrautinni þar sem ég bý, heldur er Björn Jörundur náfrændi minn og gegn vægu gjaldi gæti ég látið hann hugsanlega segja frægustu setningarnar úr myndinni fyrir þig en það yrði örugglega vandræðanlegt fyrir þig því þú mundir eflaust míga í þig af hrifningu.
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: crown victoria on February 01, 2009, 20:57:54
þú opnaðir pandóru boxið maggi minn. #-o en er ekki málið hjá þér að sækja 2stk felgur af hræinu sýnist það vera sem vantar á GTO  \:D/

hann er of seinn og hann veit það hehe  :wink:

tvær af þessum felgum eru hér:
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=109&pos=75

og hinar tvær eru hér  :lol:
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=109&pos=93

og auðvitað þakka ég magga fyrir hans part í þessu innleggi hjá mér hehe
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Serious on February 01, 2009, 21:31:22
það er alveg skelfilegt að sjá þennan bíl í þessu ástandi sem jafnvel er verra en á Oldsinum mínum sem er þó búinn að standa í 25 ár en ok þetta var sennilega einn af fallegustu svona bílum á landinu og sind að sjá hann grotna en svona er lífið , ég vona þó að núverandi eigandi geti gert það við bílinn sem svona tæki á skilið  8-)
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Gummari on February 01, 2009, 21:50:47
ég átti nú við pontiac felgurnar sem eru á bílnum núna  :mrgreen:
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Moli on February 01, 2009, 21:53:08
Vá mig langar í hann, er hann til sölu, hvað kom fyrir ?, (ég mátti til með) Moli, það er ekki nóg að stór hluti af bílaatriðum myndarinnar er tekin fyrir neðan á Háaleitisbrautinni þar sem ég bý, heldur er Björn Jörundur náfrændi minn og gegn vægu gjaldi gæti ég látið hann hugsanlega segja frægustu setningarnar úr myndinni fyrir þig en það yrði örugglega vandræðanlegt fyrir þig því þú mundir eflaust míga í þig af hrifningu.

:lol:

Helgi Björnss. stoppaði mig nú í Hafnarstrætinu Júlíkvöld eitt sumarið 2007 og kom að tali við mig þar sem ég var á '79 T/A bílnum sem ég var þá nýbúinn að taka í gegn og setja í hann Zebra áklæðið. Hann spurði mig nú í angist hvort þetta væri ekki örugglega bíllinn sem hann og Björn hefðu notað í myndinni Sódóma Reykjavík, ég neitaði því nú og sagði honum að sá bíll væri að niðurlotum kominn. Hann varð nú hálf súr við þær fréttir.
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Brynjar Nova on February 01, 2009, 23:06:18
Hrikalega flottir vagnar  8-)
flottur þráður moli  :-#
besta íslenska myndin  :worship:
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: snipalip on February 01, 2009, 23:51:58
Conclusionið í þessum umræðum = Var flottur bíll á sínum tíma, og frægur, en þreytt umræðuefni.

(Án þess að móðga eða pirra neinn)
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: cecar on February 02, 2009, 00:39:14
Vá mig langar í hann, er hann til sölu, hvað kom fyrir ?, (ég mátti til með) Moli, það er ekki nóg að stór hluti af bílaatriðum myndarinnar er tekin fyrir neðan á Háaleitisbrautinni þar sem ég bý, heldur er Björn Jörundur náfrændi minn og gegn vægu gjaldi gæti ég látið hann hugsanlega segja frægustu setningarnar úr myndinni fyrir þig en það yrði örugglega vandræðanlegt fyrir þig því þú mundir eflaust míga í þig af hrifningu.

:lol:

Helgi Björnss. stoppaði mig nú í Hafnarstrætinu Júlíkvöld eitt sumarið 2007 og kom að tali við mig þar sem ég var á '79 T/A bílnum sem ég var þá nýbúinn að taka í gegn og setja í hann Zebra áklæðið. Hann spurði mig nú í angist hvort þetta væri ekki örugglega bíllinn sem hann og Björn hefðu notað í myndinni Sódóma Reykjavík, ég neitaði því nú og sagði honum að sá bíll væri að niðurlotum kominn. Hann varð nú hálf súr við þær fréttir.

Hehe hann er greinilega ekki mikið á bílaspjöllunum hann Helgi  :lol: :lol:
Annars er þetta skemmtilegur þráður hjá þér Moli  8-)
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Moli on February 02, 2009, 00:57:12
Var nú búinn að gleyma þessari, en þessi mynd af bílnum er tekinn um 1980 í Skeifunni.

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/fg800/fg_800_01.jpg)
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Belair on February 02, 2009, 10:53:41
Moli spuring að gera svona myndband um sódóma  :D

http://www.youtube.com/v/YCJM-iwT5RU&hl=en&fs=1
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: crown victoria on February 02, 2009, 11:53:41
ég átti nú við pontiac felgurnar sem eru á bílnum núna  :mrgreen:

heyrðu minn misskilningur ég biðst forláts ég var ekki búinn að hugsa lengra en að felgunum sem hann var á í myndinni  :lol: en ég ætla endilega að reyna að redda nýrri og betri mynd en er þarna seinast í myndaröðinni og að sjálfsögðu fleiri myndum!!
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Guðmundur Björnsson on February 02, 2009, 13:36:56
Skemmtilega gert, Moli =D>
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Gustur RS on April 16, 2009, 13:00:52
Flottur þráður. =D> Og eitt skemmtilegasta umræðuefni sem upp hfur komið á þessu spjalli  :mrgreen:
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Kristján Skjóldal on April 16, 2009, 17:30:40
það stóð til að ég verslaði þennan á svipuðum tíma og Óskar fékk hann  #-oog prufaði ég þetta kvikindi var bara ágætur og það er rétt að þessi bill var flottur en ekki sá flottasti langur vegur frá því :-# en það er ekkert smá flott hvað þessar rendur gera fyrir hann :D
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: sporti on April 17, 2009, 17:17:20
Og hvað er nú að frétta af þesssum annars eðalvagni O:)
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: crown victoria on April 17, 2009, 17:32:12
hann er í svipuðu/sama ástandi og á neðstu myndinni í syrpunni sem Moli setti inn...það er eitthvað lítið búið að gerast síðan þá nema færa hann eitthvað til þarna inni skildist mér milli jóla og nýárs. Það voru einhverjar sögur um að það væri búið að henda honum og eitthvað en það er ekki rétt...
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Kiddi on April 17, 2009, 17:59:01
Hvað er VIN # á þessum bíl?
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Moli on April 17, 2009, 18:00:41
Hvað er VIN # á þessum bíl?

Ertu að kanna hvort að kassinn sem þú ert með sé úr þessum bíl? Annars er það: 2W87Z8L108604
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Belair on April 17, 2009, 19:55:03
California trans am  8-)
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: crown victoria on April 18, 2009, 11:22:34
Hvað er VIN # á þessum bíl?

Ertu að kanna hvort að kassinn sem þú ert með sé úr þessum bíl? Annars er það: 2W87Z8L108604

Svenni vinur minn var með kassann úr þessum bíl síðast þegar ég vissi...en getur vel verið að hann sé búinn að selja hann ég ætla ekkert að hengja mig uppá það...
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Kiddi on April 19, 2009, 00:25:41
Hvað er VIN # á þessum bíl?

Ertu að kanna hvort að kassinn sem þú ert með sé úr þessum bíl? Annars er það: 2W87Z8L108604

Já þetta virðist koma úr þessu hrúgaldi :lol:
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Moli on April 19, 2009, 17:00:52
Hvað er VIN # á þessum bíl?

Ertu að kanna hvort að kassinn sem þú ert með sé úr þessum bíl? Annars er það: 2W87Z8L108604

Svenni vinur minn var með kassann úr þessum bíl síðast þegar ég vissi...en getur vel verið að hann sé búinn að selja hann ég ætla ekkert að hengja mig uppá það...

Svenni lét Kidda fá hann.
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Lexi Þ. on April 27, 2009, 03:18:01
Hafið þið pælt í því að  í  myndinni sjálfri  er hann á  gullfallegum  felgum  og svo  myndin þarna af honum í Álftafirði ( hræið )   hann er á  Nákvæmlega sömu felgum þar og í myndinni 

bara svona smá ábending ef menn eru ekki búnir að pæla í þessu

leiðréttið mig þá bara ef að þetta er  vitlaust hjá mér

veit einhver hverjir  keiptu hann á höfn? 
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Moli on April 27, 2009, 08:18:28
Hafið þið pælt í því að  í  myndinni sjálfri  er hann á  gullfallegum  felgum  og svo  myndin þarna af honum í Álftafirði ( hræið )   hann er á  Nákvæmlega sömu felgum þar og í myndinni 

bara svona smá ábending ef menn eru ekki búnir að pæla í þessu

leiðréttið mig þá bara ef að þetta er  vitlaust hjá mér

veit einhver hverjir  keiptu hann á höfn? 

Nei, hann er á Pontiac Rally felgum þar sem hann stendur í Álftafirði, Appliance felgurnar sem hann var á í myndinni voru þá farnar undan honum.

Sá sem á hann á Höfn heitir Snorri.
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: bluetrash on April 27, 2009, 13:52:13
Og Appliance felgurnar eru undir Transmaro núna..

Sá er farinn að rúlla um göturnar aftur held ég.. Alla vega lánaði ég vatnskassa úr camaro-inum hjá mér svo það væri hægt að keyra hann..
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Rúnar M on May 10, 2009, 21:13:07
Sælir kvartmílu unnendur og aðrir bílaáhugamenn.  Ég hef fylgst þó nokkuð með kvartmíluspjallinu en þó meira eftir að ég flutti út.  Finnst því við hæfi að ljá orðum að frægasta bíl Íslands , hinnum mikla Sódoma transam.  Það vill þannig til að þetta hefur verið minn draumabíll í fjöldamörg ár, transam 77-78 er með fallegri bílum sem framleiddir hafa verið.  Það algjörlega hræðilegt að sjá sögu þessa bíls síðan myndin var gerð og sjá hvernig það hefur verið einbeitur brotavilji að koma honum í það ástand sem hann er nú í.  Þó það megi nú kannski gera hann upp þá yrði það svo dýrt að það yrði varla framkvæmdarlegt, vélin og kassinn týnt, innréttinginn farinn og glerið fokið burt. Enn ég vona að núverandi eigandi verði maður að manni og komi honum í stand allavegana eitthvað stand.
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: crown victoria on May 11, 2009, 10:55:32
vélin og kassinn týnt, innréttinginn farinn og glerið fokið burt. Enn ég vona að núverandi eigandi verði maður að manni og komi honum í stand allavegana eitthvað stand.

vél og kassi er ekki týnt...það kemur fram hér að ofan að Kiddi er með kassann og ég veit alveg hvað varð um vélina. Núverandi eigandi er búinn að eiga bílinn í mörg ár og bíllinn er búinn að fara svona illa hjá honum. Reyndar stendur bíllinn inni hjá honum og eitthvað búið að pota í hann en hvort hann fari í eitthvað annað stand efast ég reyndar því miður um...nema þá kannski að einbeittur brotavilji fari að snúast honum í hag  :-"
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Rúnar M on June 17, 2009, 16:47:55
Enn og aftur að hefja umræðu á ný um sódomatrans .........skora á núverandi eiganda að mæta á bíladaga árið 2013 .....á 35 ára aldursafmæli bílsins..... \:D/
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: keb on June 18, 2009, 22:09:48
væri til í að eignast þetta body (þetta eru svo flott body).... enga vél, kassa né annan óþarfa
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Gustur RS on October 15, 2012, 02:25:19
Hefur eitthvað gerst í þessum bíl eða er neftóbakið af honum bara fokið?
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Halli B on February 20, 2014, 22:56:57
Jæja ekki kominn þessi árlegi tími fyrir þessa spurningu???

Eitthva' að frétta af greyinu??
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Hr.Cummins on February 23, 2014, 11:17:57
Snorri... Snorri Einarsson þá :?:

Er það þá ekki sá hinn sami og kveikti í greyinu, eða sögusagnir segja... :?:
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Garðar S on March 08, 2014, 11:57:56
Honum veitir ekki af aur núna gæt verið ad hann væri falur
http://stondumsaman.com/snorri-einarsson/ (http://stondumsaman.com/snorri-einarsson/)
Title: Re: Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800
Post by: Hr.Cummins on March 09, 2014, 14:44:55
Veit það ekki... ætli hann borgi nokkuð fésektina... ?