Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Frægasti '78 T/A Íslands, FG-800

<< < (3/9) > >>

Gummari:
ég átti nú við pontiac felgurnar sem eru á bílnum núna  :mrgreen:

Moli:

--- Quote from: GunniCamaro on February 01, 2009, 20:50:25 ---Vá mig langar í hann, er hann til sölu, hvað kom fyrir ?, (ég mátti til með) Moli, það er ekki nóg að stór hluti af bílaatriðum myndarinnar er tekin fyrir neðan á Háaleitisbrautinni þar sem ég bý, heldur er Björn Jörundur náfrændi minn og gegn vægu gjaldi gæti ég látið hann hugsanlega segja frægustu setningarnar úr myndinni fyrir þig en það yrði örugglega vandræðanlegt fyrir þig því þú mundir eflaust míga í þig af hrifningu.

--- End quote ---

:lol:

Helgi Björnss. stoppaði mig nú í Hafnarstrætinu Júlíkvöld eitt sumarið 2007 og kom að tali við mig þar sem ég var á '79 T/A bílnum sem ég var þá nýbúinn að taka í gegn og setja í hann Zebra áklæðið. Hann spurði mig nú í angist hvort þetta væri ekki örugglega bíllinn sem hann og Björn hefðu notað í myndinni Sódóma Reykjavík, ég neitaði því nú og sagði honum að sá bíll væri að niðurlotum kominn. Hann varð nú hálf súr við þær fréttir.

Brynjar Nova:
Hrikalega flottir vagnar  8-)
flottur þráður moli  :-#
besta íslenska myndin  :worship:

snipalip:
Conclusionið í þessum umræðum = Var flottur bíll á sínum tíma, og frægur, en þreytt umræðuefni.

(Án þess að móðga eða pirra neinn)

cecar:

--- Quote from: Moli on February 01, 2009, 21:53:08 ---
--- Quote from: GunniCamaro on February 01, 2009, 20:50:25 ---Vá mig langar í hann, er hann til sölu, hvað kom fyrir ?, (ég mátti til með) Moli, það er ekki nóg að stór hluti af bílaatriðum myndarinnar er tekin fyrir neðan á Háaleitisbrautinni þar sem ég bý, heldur er Björn Jörundur náfrændi minn og gegn vægu gjaldi gæti ég látið hann hugsanlega segja frægustu setningarnar úr myndinni fyrir þig en það yrði örugglega vandræðanlegt fyrir þig því þú mundir eflaust míga í þig af hrifningu.

--- End quote ---

:lol:

Helgi Björnss. stoppaði mig nú í Hafnarstrætinu Júlíkvöld eitt sumarið 2007 og kom að tali við mig þar sem ég var á '79 T/A bílnum sem ég var þá nýbúinn að taka í gegn og setja í hann Zebra áklæðið. Hann spurði mig nú í angist hvort þetta væri ekki örugglega bíllinn sem hann og Björn hefðu notað í myndinni Sódóma Reykjavík, ég neitaði því nú og sagði honum að sá bíll væri að niðurlotum kominn. Hann varð nú hálf súr við þær fréttir.

--- End quote ---

Hehe hann er greinilega ekki mikið á bílaspjöllunum hann Helgi  :lol: :lol:
Annars er þetta skemmtilegur þráður hjá þér Moli  8-)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version