Author Topic: Fyrsti Diesel-Land Roverinn  (Read 3833 times)

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Fyrsti Diesel-Land Roverinn
« on: January 29, 2009, 16:26:31 »
Veit einhver á þennan eða hvort hann sé í lagi, (Rauði Land Roverinn til hægri)



Langafi minn hann Gísli Eiríksson (1918 - 1999) átti hann fyrst svo þegar hann dó, erfði hann einhver, Veit því miður ekki númerið.

Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Fyrsti Diesel-Land Roverinn
« Reply #1 on: January 29, 2009, 17:56:25 »
minni að ég hafi séð svona bíl stutt frá sláturhúsinu hjá Benni Jensen þar sem einhverjir eru að brasa við landrover og range rover bíla með meyru.
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Fyrsti Diesel-Land Roverinn
« Reply #2 on: January 29, 2009, 19:19:14 »
Fólkið er hrifið af skoda á þessum bænum  :D
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Fyrsti Diesel-Land Roverinn
« Reply #3 on: January 30, 2009, 07:19:00 »
Fólkið er hrifið af skoda á þessum bænum  :D

Það voru alltaf 3 til 4 Skodar þarna um 1993, Þessi Guli hægra megin er búið að henda en báðir gráu skodarnir eru í minni eigu.

Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Fyrsti Diesel-Land Roverinn
« Reply #4 on: January 30, 2009, 11:44:43 »
Afi þinn var snillingur. Hann kunni lausnir á mörgu sem hálærðir menn áttu engin eða verri svör við.

Svo eru líka til skemmtilegar sögur af honum. Ein sem á heima hér:  Eitt sinn vorum við "úti á enda" að spyrna. Það höfðu komið að sunnan þremenningar með spanjólur á hausnum sem fengust hjá Herrafataverslun Guðsteins. Undir stýri var glaðhlakkalegur rauðhærður unglingspiltur sem var með ýmsar nýstárlegar hugmyndir varðandi undirbúning bílsins fyrir átökin við Akureyska kagga. Sá rauðhærði var með garðkönnu í farteskinu og á milli ferða sótti hann vatn út í læk og bunaði því og nokkrum norðlenskum hornsílum yfir vatnskassann.  Kom þá ekki að Gísli í Árnesi á Land Rovernum umrædda.  Auðvitað stoppaði kallinn þar sem verið var að vökva kassann og bauðst til þess af fullri einlægni að útvega betri vatnskassa í Moparinn. Ég efa það ekki að ef að þessi Mopareigandi og Gísli hefðu náð saman á þessu momenti þá hefði ýmislegt nýstárlegt geta orðið til vegna þess að sem karakterar áttu þeir margt sameiginlegt.

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Fyrsti Diesel-Land Roverinn
« Reply #5 on: January 30, 2009, 12:26:32 »
Afi þinn var snillingur. Hann kunni lausnir á mörgu sem hálærðir menn áttu engin eða verri svör við.

Svo eru líka til skemmtilegar sögur af honum. Ein sem á heima hér:  Eitt sinn vorum við "úti á enda" að spyrna. Það höfðu komið að sunnan þremenningar með spanjólur á hausnum sem fengust hjá Herrafataverslun Guðsteins. Undir stýri var glaðhlakkalegur rauðhærður unglingspiltur sem var með ýmsar nýstárlegar hugmyndir varðandi undirbúning bílsins fyrir átökin við Akureyska kagga. Sá rauðhærði var með garðkönnu í farteskinu og á milli ferða sótti hann vatn út í læk og bunaði því og nokkrum norðlenskum hornsílum yfir vatnskassann.  Kom þá ekki að Gísli í Árnesi á Land Rovernum umrædda.  Auðvitað stoppaði kallinn þar sem verið var að vökva kassann og bauðst til þess af fullri einlægni að útvega betri vatnskassa í Moparinn. Ég efa það ekki að ef að þessi Mopareigandi og Gísli hefðu náð saman á þessu momenti þá hefði ýmislegt nýstárlegt geta orðið til vegna þess að sem karakterar áttu þeir margt sameiginlegt.

Err

Hver andskotinn,  :D ég bjóst nú ekki við að margir hérna þekktu hann. Gaman að heyra svona jákvætt um hann  :)
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Fyrsti Diesel-Land Roverinn
« Reply #6 on: January 30, 2009, 13:54:03 »
Og hvernig gekk kælingin og síðan spyrnan hjá Val ? og við hvern ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Fyrsti Diesel-Land Roverinn
« Reply #7 on: January 30, 2009, 22:42:30 »
það var alltaf gaman að koma í víkina, skoða bíla og spjalla við Gísla  :smt023
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)