Kvartmílan > Almennt Spjall

barracuda 70-74 á islandi

<< < (3/6) > >>

440sixpack:
ég átti 1970 Barracudu sem var original fjólublá með hvítum vinyl og hvít að innan 318 orginal. Senna sprautuð svört. 1970 Cudan 383Magnum úr Hveragerði sem Jóhann í Lyngheiði var skráður fyrir, var upprunalega hemi orange með svörtum topp, síðar svartur með svörtum vinyltopp. Þennan bíl keypti ég eftir að hann hafði rekist á ljósastaur inn í miðjan bíl farþegameginn. Nammið úr þessum bíl var sett í Barracuduna mína, sem var seinna sprautuð Rauð eftir að ég seldi hana 1983.

Mér vitanlega eru einu 1970-4 Barracudurnar sem eftir eru Þessar:

1970 Rauð GC Jón Geir
1970 Rauð Hjörtur
1971 Brúnn 318 Gulli
1971 340 Billboard Kristján
1972 340 ljósblá Kristján

PS. Ég mæli með því að Kvartmíluklúbburinn komi upp skráningarkerfi, þannig að eigendur Musclecar bílanna geti sjálfir skráð inn sinn bíl og að þessar uppl. séu aðgengilegar á heimasíðu Klúbbsins. Þannig fást bestu upplýsingarnar um hvaða bílar eru í raun og veru enn til hér heima. Sniðugt væri að hafa þetta tegundaflokka og svo gerðarflokka undir þeim.

Tóti

Halldór Ragnarsson:
Svo ég grípi nú niður í Alsheimerinn.þá man ég eftir einni ljósgrænni ´Cudu,sá bíll var með svartri rönd eftir hliðinni,alveg eiturmopargrænn :).Veit ekki hvaða 8cyl mótor var í honum :(
þetta var ca.78-79
HR

Jón Geir Eysteinsson:
Það  er  bíllinn  sem  Hebbi  átti.
 Þetta  var  og  reyndar  er  1970  Plymouth  Barracuda  6cyl- Slant.  
 Þegar  Hebbi  átti  þennan  bíl   var  383 í  honum  og  gul  ( þetta  var  88-91 ).
 Hebbi  reyndi  í  mörg  ár  að  selja  bílinn  sem  orginal  383 Cudu,  og  talaði  um  þennan  bíl  sem  orginal  383  Cudu.
 Hann  seldi  bílinn  að  lokum  með  318  sem  ég  gaf  honum,  
 bíllinn  fór  austur  og  var  málaður  rauður.
 Í  dag  á  Hjörtur  bílinn  og  er  enn  rauður  eins  og  minn.
  Þetta  er  bíllinn  sem  stendur  úti  hjá  Jóa  Sæm,  í  ömurlegu  ástandi  og  er  það  mikill  synd  og  skömm.

hebbi:
Jón geir ég reyndi aldrei að selja hann sem orginal bíl það fór alltaf í taugarnar á mér að hann var svona ómerkilegur aftur á móti klónaði ég hann í cuda look og notaði til þess orginal parta úr 70 orginal cudunni minni allt úr sama bíl
ég heyri að þú ert enn stúrinn yfir olíubornu ógangfæru 318 vélinni sem þú komst með í bandi og fékst cuda húdd í skiftum fyrir  í gleymi ekki svipnum á þér þegar búið var að þrífa og mála og króma gripinn en ég var ánægður með skiftin því rellan var eitthvað unnin portuð hedd og ofl en þetta var á þeim tíma að það ringdi 318 vélum
Tóti þú gleymir 73 bílnum EL-711

440sixpack:
Ertu að meina 73 Barracuduna sem Gullu reif í sumar, beinskipt.?

Tóti

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version