Kvartmílan > Almennt Spjall

barracuda 70-74 á islandi

<< < (2/6) > >>

hebbi:
Sæll Jón Geir ég velti þessu bara upp hvort G/Cpakkinn
hefði verið færður á milli bíla fyrst Guðmundur var skráður fyrir blárri þá miðast það við það sé sami guðmundur og átti hemi challan og oltna brúna 6 pack challan með plast afturrúðuni ekki orginal bíll á ekki að koma framm í vin númerinu stafur fyrir special eða high af um dýra týpu er að ræða ég nenni ekki að læta að vin útlesturupplýsingunum i bókafjallinu

Ívar-M:
mér finnst nú reyndar challanger  flottari en barracuda :) en samt ffékk mar vægan fiðring þegar ég sá rauðu cuduna hjá jóa sæm getiði gefið mér upllýsingar um hana?

kv,íbbi

Halldór Ragnarsson:
hmm.eftir 20 + ár er minnið kannske að bregðast,en félagi minn átti eimitt  bláa og svarta 340 ´cudu með shaker 4gíra pistolgrip með númerinu R-4116,ef.. ég man rétt,þessi bíll var með upphitaðri 340 4bbl,flækjum,2platínu mallory kveikju:rolleyes:  (sic).Mótorinn gaf reyndar upp öndina ,brann á milli 2 slífa í blokk:( ??þetta var 1980 og eitthvað:confused:
HR

hebbi:
nei nei ekkert alsæmer fyrir utan shakerinn þetta er blái 72 bíllinn. Jón bóndi sauð í blokkina og slípaði til og skrúfaði 273 hedd á og þannig gekk bíllinn lengi

Jón Geir Eysteinsson:
Sæll Hebbi,
   
     Olgeir  Hreinsson  flutti  bílinn  minn inn,  einhvern tíma  1973-74.
 Páll  Gíslason  Sandgerði  kaupir  bíllinn  af  honum 1974-75.
 Ég  talaði  við  Pál  síðasta  sumar,  þar  sem  hann  vildi  kaupa  af  mér  bílinn.  Sagði  að  sonur sinn  hefði  verið  að  skoða  eldgamalt  myndaalbúm af   bílnum,  þar  sem  hann  er  appelsínugulur,  svartur  vínill  og  með  bögglabera,  318  Gran  Coupe,  og  vildi  ólmur  eignast  bíllin  ef  hann  væri  þá  ennþá  til.
 Páll  selur  bílinn   22.júní 1979,   Guðmundi  þóri  Óskarssyni  Kópaskeri,  hann á  bílinn  í  eitt  ár  og  selur  hann  Birni Inga Óskarssyni  Skagaströnd    22. ágúst  1980.  Þar  er  hann  málaður  Brúnn  ennþá  með  svartan  vínil  og  Bögglabera.
 Gunnar  Ólafur  Gunnarsson    ( Óli  Hemi )  kaupir  svo  bílinn  af  Birni.
 Ég  kaupi  hann  svo  8. nóvember 1988,  af   Arnari  Bragasyni.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version