Nú er ég eiginlega bara orðinn forvitinn og það vel mikið.
Ef menn nenna að pósta í þennan þráð vélum sem eru notaðar til kvartmílu eingöngu .
Allt leyfilegt , blokkar stærðir , fjöldi cylendra, fjöldi túrbó, noz, supercharger, name it nema alchahol eldsneyti.
power sem er 1000hö eða meira enn þar sem að kostnað var haldið í lágmarki..
Held það væri forvitnilegt hvað menn hafa komist upp með út frá útsjónarsemi og peninum settum á góða staði.
Ekkert nöldur um $/hö eða hö/kg eða hö/líter.
Hérna er ein BMW 325i ´88 vél , boruð og strokuð í 3lítra. BorgWarner S400 Turbó , Parner stangir, original E36 M3 3,0 stimplar, port job, knastás, turbo grein, turbína, heddboltar og annað ARP fastener dót.
2,8 bar boost, 1090hp, 1193nm tog.
E85 Bensín notaðég áætla kostnað uppá rúmlega $15k með öllu nýju, allt keypt í svíþjóð og samansett þar.
2ventla BTW
Langar endilega að sjá sniðug setup sem eru á budgeti.