Author Topic: Budget power útfærslur í dollurum  (Read 4057 times)

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Budget power útfærslur í dollurum
« on: January 14, 2009, 20:00:51 »
Nú er ég eiginlega bara orðinn forvitinn og það vel mikið.

Ef menn nenna að pósta í þennan þráð vélum sem eru notaðar til kvartmílu eingöngu .

Allt leyfilegt , blokkar stærðir , fjöldi cylendra, fjöldi túrbó, noz, supercharger, name it nema alchahol eldsneyti.

power sem er 1000hö eða meira enn þar sem að kostnað var haldið í lágmarki..
Held það væri forvitnilegt hvað menn hafa komist upp með út frá útsjónarsemi og peninum settum á góða staði.

Ekkert nöldur um $/hö eða hö/kg eða hö/líter.

Hérna er ein BMW 325i ´88 vél , boruð og strokuð í 3lítra. BorgWarner S400 Turbó , Parner stangir, original E36 M3 3,0 stimplar, port job, knastás, turbo grein, turbína, heddboltar og annað ARP fastener dót.
2,8 bar boost, 1090hp, 1193nm tog. E85 Bensín notað

ég áætla kostnað uppá rúmlega $15k með öllu nýju, allt keypt í svíþjóð og samansett þar.
2ventla BTW :)





Langar endilega að sjá sniðug setup sem eru á budgeti.




« Last Edit: January 14, 2009, 21:40:37 by gstuning »
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline budapestboy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 410
    • View Profile
Re: Budget power útfærslur í dollurum
« Reply #1 on: January 18, 2009, 16:15:02 »
Vá þetta líkar mér vel feitur þessi  =D>

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Re: Budget power útfærslur í dollurum
« Reply #2 on: January 19, 2009, 18:56:01 »
En er þá ekki nauðsinlegt að fá track tímann líka  :?:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: Budget power útfærslur í dollurum
« Reply #3 on: January 19, 2009, 22:24:51 »
Afhverju?

Ég er að forvitnast um hestafla aukningar.

Annars finn ég enga tíma með þessari vél , enn hann skipti yfir í 3lítra M3 vél 999rwhp og fer
9.89@150mph

With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Budget power útfærslur í dollurum
« Reply #4 on: January 19, 2009, 22:28:40 »
Hvað vigtar svona BMW eiginlega  :?:
« Last Edit: January 19, 2009, 22:43:59 by Kristján F »
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: Budget power útfærslur í dollurum
« Reply #5 on: January 20, 2009, 00:33:31 »
Ég hef bara ekki hugmynd hvað hans vigtaði .
Enn þeir vigta svosem í kringum 1150-1300kg eftir útbúnaði.

Hann er held ég örugglega með original trailing arma kerfið sem er ekki beint það besta til að halda gripi. Camber fer alveg úr kortinu þegar fjöðrunarkerfið leggst niður.


With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Re: Budget power útfærslur í dollurum
« Reply #6 on: January 20, 2009, 23:48:43 »
Afhverju?

Quote
Ef menn nenna að pósta í þennan þráð vélum sem eru notaðar til kvartmílu eingöngu .

Nú ef það er verið að tala um mótora í kvartmílu þá er alltaf skemmtilegra að vita tímann.  :wink:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Re: Budget power útfærslur í dollurum
« Reply #7 on: January 21, 2009, 03:13:01 »
hvaða tölva er í honum standalone , piggyback ? orginal gírkassi og hvaða kúpling ? allt annað orginal í drifbúnaði ?

hérna er ein Supra ,  reyndar ekkert mjög ódýrir bílar en margt af orginal dótinu í þeim mjög sterkt

1995 Toyota Supra ,  Orginal / stock mótor fyrir utan HKS 272 knastása , orginal 6-speed beinskiptur kassi með Tilton Kúplingu,  GT42R-76 turbo kit,  AEM EMS,  Boost Logic bensínkerfi 1000cc spíssar, tvær walbro dælur.  Intercooler
Orginal öxlar,  Orginal rearend/TRD LSD.

besti tími á mílunni 9.42 og  mesti endahraði 154mph

nær samt ekki alveg 1000+hp , en dyno testaður 846 hestöfl út í hjól

19 k í breytingar ekki tekið með drag pakkann,   en hann svosem hefði ekki þurft 5000 dollara kúplinguna sem er í honum.  það eru til miklu ódýrari kúplingar sem höndla 800-1000whp.  Ekkert nema dýrir hlutir í þessum bíl reyndar.  Mótorinn gaf sig eftir 3-4 ár 500-900whp  fór margar 9 og 10 sek ferðir og fullt notaður á götunni í að spyrna á móti mótorhjólum og bílum.   Þessar spyrnur voru oft uppí 180-200mph

9.45@154mph
http://www.youtube.com/watch?v=gqEPXcstX9I&feature=channel_page 

9.54 @ 153mph  in car video
http://www.youtube.com/watch?v=9ZX91KgKm8o&feature=channel_page






« Last Edit: January 21, 2009, 13:04:25 by SupraTT »
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: Budget power útfærslur í dollurum
« Reply #8 on: January 21, 2009, 10:27:56 »
Þessi 325i er með af því sem ég get séð og hef lesið.

3lítra stroker og bore breytingu á áður 2.5 lítra vél.
ZF gírkassi, original úr E36 M3 (3lína ´91-´98)
Drif úr BMW E28 (5lína ´82-´87) original líka
Drifskapt úr BMW E36 M3 stytt til að passa.
Haltec E11 standalone tölva
1600cc spíssar.

Triple plate kúpling sem einhver donataði og sést ekki hvaðan er.

Þetta byrjaði sem einhverskonar budget build og var vel á veg að vera svoleiðis enn endaði svo með því að þessi vél gerði þetta power enn hann hefur síðan sett 5lítra M5 vélina ofan í og á henni er standalone,
Sú vél er ekki þekkt fyrir mikið power getu enn engum datt í hug að vélin sem hann átti myndi geta gert 1000hö á original soggrein meira að segja.
Þannig að það eru mjög góðar líkur á að þessi 5lítra fari lengst yfir 1000hö.
Ég held ég sé að fara með rétt að svíar og norðmenn séu að strögglast í að komast niður fyrir 7.7 eins og er með bimma vélarnar sínar.
Þetta er M5 vélin original,
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |