Author Topic: Gormar  (Read 9630 times)

@Hemi

  • Guest
Gormar
« on: January 05, 2009, 21:51:34 »
Sælir.


ég er með gamlan jeppa, það eru fjaðrir að framan og aftan og mig langar að henda gorumum undir..

hvernig er best að gera það og hvar fær maður góða gorma ?

hvað er sirka verðið á svona gromum ?

á eitthver til gorma sem að ég get keypt og hent undir ?





Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Gormar
« Reply #1 on: January 05, 2009, 21:57:24 »
Þú hendir nú ekki beinlínis gormum undir þar sem eru fjaðrir fyrir, það er töluverð vinna..
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

@Hemi

  • Guest
Re: Gormar
« Reply #2 on: January 05, 2009, 22:14:18 »
nýjar fjaðrir eða ?...  þessar fjaðrir eru bara svo mikið kurwu drasl :P  :lol:   

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Gormar
« Reply #3 on: January 05, 2009, 22:45:17 »
Gormarnir þurfa að sitja í svokölluðum klöfum sem eru boltaðir í grindina á bílnum, gormurinn kemur svo á milli og demparinn inní hann. Það er meira en að segja það að breyta þessu  :wink:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Gormar
« Reply #4 on: January 05, 2009, 23:10:53 »
Krisján ert þú orðinn jeppakall :?:
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Gormar
« Reply #5 on: January 05, 2009, 23:20:50 »
Nei ekki síðast þegar ég gáði  :lol:

Hvað áttu við með því?
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Gormar
« Reply #6 on: January 06, 2009, 02:03:58 »
 :lol:
Ekki fara að blanda einhverri sjálfstæðri klafa-fólksbíla fjöðrun inní þetta, maðurinn er að spyrja hérna hvernig á að gormavæða hásingarjeppa og það að fara að tala um klafa er svona álíka gáfulegt og ég fari að sulla smurolíu út í hrærivélina hennar múttu þegar hún biður mig um að rétta sér smjörlíki...
Þetta eru engin geimvísindi að setja gorma á þetta, hvað er bíllinn ca þungur?? Finndu bara jeppa sem er svipað þungur og fáðu gorma undan svoleiðis, Patrol t.d. eða Land Cruiser koma sterkir inn. Gott að nota dempara úr sömu gerð af bíl og gormarnir koma úr.
Svo ráða menn bara hvaða leið þeir fara í því að koma böndum á hásinguna þegar fjaðrirnar eru á bak og burt, það fer svona aðallega eftir því hversu mikla fullkomnunaráráttu menn hafa. Það er hægt að fá Bronco stífur fyrir gott sem ekki neitt og þær virka alveg svosem bæði að framan og aftan. Ef þú vilt gera þetta vel þá eru Range Rover, Land Cruiser, Bronco eða Patrol stífur kjörnar að framan en 4 link að aftan. Lykilatriði er að láta stífurnar alls ekki halla mikið, það kemur niður á virkni fjöðrunarinnar og aksturseiginleikum. Langbest er að láta þær halla nánast ekki neitt, mesta lagi 5 gráður.
« Last Edit: January 06, 2009, 02:05:35 by KiddiJeep »
Kristinn Magnússon.

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Gormar
« Reply #7 on: January 06, 2009, 02:36:57 »
Sammála Kiddijeep að Toyota eða Rover ætti að virka fínt , Hemi vökuportið eða partasalar ættu að eiga eitthvað handa þér sem hentar undir bílinn þinn.Klafa drasl ef slíkt er undir jeppa sem á að breyta hendir maður því oftast og setur hásingu í staðinn það virkar mun betur.
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

@Hemi

  • Guest
Re: Gormar
« Reply #8 on: January 06, 2009, 03:01:52 »
Sælir.


þetta appratr er Ram Charger '82 og vegur um 2,7 tonn..


og er hægt að fá þetta í bílapartasölu meða eitthverju svoleiðis ? vil góða gorma og stífur, nenni ekki að "uppdate" Þetta eftir eina ferð.. vil hafa þetta fínt.



en hverju mæla menn með ? hvernig tegund af gormum og hvernig stífur ? (eg er nú 17 ára og algjör jólasveinn í þessu bíla dóti  :lol: #-o )

en þetta 4link dót,  eru það 4 stífur sem að koma í hásinguna eða hvernig er þetta apparat ? byrja á að lyfta grindini upp og rífa fjaðrar draslið undan útbý festingu fyrir gormana í grind og hásingu og læt grindina síga aðeins og kem svo fyrir stífonum ? eða hvernig er besta og þægilegasta aðferðin ?

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Gormar
« Reply #9 on: January 06, 2009, 03:18:53 »
Sæll.

Út af hverju villt þú henda fjöðrunum undan? Eru þær, eða fjaðrafóðringarnar  orðnar slappar? Fjaðrir þurfa alls ekki að vera slæmur búnaður undir svona jeppa. Ef fjaðrirnar eru slappar er ýmislegt hægt að gera til að bæta úr þvi og mýkja í leiðinni, án mikillar vinnu. Að gormavæða svona bíl er heilmikil vinna, sem skilar síðan kanski ekki því sem leitað var eftir.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

@Hemi

  • Guest
Re: Gormar
« Reply #10 on: January 06, 2009, 03:30:58 »
skomm, ástæða fyrir að ég vil henda þessu drasli er að, afturfjaðrirnar liggja á dótinu sem að stoppar að þær bogna ekki öfugt (að búngan fari upp..) semsagt ónýtar..

svo er fram fjaðrirnar mis bognar (er skakkur að framan..)  og það er ekki fyrri mann að vera í honum þegar er keyrt á ójöfnu, maður skoppar upp og svo neglir niður á grjóthart og enginn fj-run að aftan og léleg að framan..


og gormarnir eru betri en fjaðrir og víst ég þarf að taka þessar undan og setja nýjar er ég að pæla að setja gorma þar sem þeir eiga að vera betri.  en hvað myndið þið gera ? setja nýjar fjaðrir ? (og hvar fást nýjar fjaðrir ? hjá Benna eða hvar er hægt að fá þær ódýrast?)     eða henda sér á gorma ?


hvað segiði strákar ?       hvort er það nýjar fjaðrir eða gormar ? (fjaðrirnar eru hvort sem er ónýtar...)

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Gormar
« Reply #11 on: January 06, 2009, 03:50:12 »
Lang einfaldast að prófa fyrst að ath. með notaðar fjaðrir á jeppapartasölu, og vita hvort að það virki ekki. Einnig skalltu ath. demparana í leiðinni, ábyggilega orðnir lélegir úr því að bíllinn skoppar upp. :)
Síðan má líka setja lina fólksbílagorma með fjöðrunum (ef þú færð notaðar fjaðrir), eða loftpúðadempara.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

@Hemi

  • Guest
Re: Gormar
« Reply #12 on: January 06, 2009, 03:57:29 »
já, ég ríf þetta undan í vikuni og kíkji rúnt í rvk og tékka hvort það sé til sama stærð..   en er enginn hér sem að leynir svona dóti á sér sem að vill selja mér ?  :)


en er eitthver sem að á 35" uppí 42" á felgum á stóru 5 gata deilinguni ? (minum var stolið  :evil:  :smt013 )

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Gormar
« Reply #13 on: January 06, 2009, 15:48:19 »
KiddiJeep: ég biðst afsökunar á því að vera svona mikið fífl, ég hef augljóslega ekkert vit á jeppum hélt bara að þetta væri svipað  :mrgreen:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Gormar
« Reply #14 on: January 06, 2009, 15:54:09 »
þetta appratr er Ram Charger '82 og vegur um 2,7 tonn..

Ég mundi byrja á að fjarlægja 500kg fiskikarið eða vörubílavélina sem þú ert greinilega með í þessu
og skoða svo hvort range rover gormar séu ekki passlegir ef þú ætlar á annað borð að demba þér í
að gormvæða græjuna.

ramcharger á að vikta 2,1 - 2,3 tonn
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Gormar
« Reply #15 on: January 06, 2009, 17:12:08 »
Getur gert þetta einfalt,sett gorm á milli og utan um stopparan

Þá þarftu ekki að vesenast með allt hitt
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

@Hemi

  • Guest
Re: Gormar
« Reply #16 on: January 06, 2009, 17:16:43 »
og er það alttí lagi að setja utan um stopparan og gera festingu eða sjóða þá á fjaðrirnar að neðan ? ekkert gert útá þetta í skoðun eða hvernig eru þau mál ?

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Gormar
« Reply #17 on: January 06, 2009, 17:58:56 »
Átt ekki að þurfa að sjóða neitt,þeir skorðast fastir á milli

Ef þú ert byrjaður að sjóða,færa,breyta og þessháttar þá þarftu líklegast að fara í sérskoðunn frekar
en að lauma gormunum á milli en þeir setja út á brotnu fjaðrirnar
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Gormar
« Reply #18 on: January 06, 2009, 23:11:44 »
Sælir.


þetta appratr er Ram Charger '82 og vegur um 2,7 tonn..


og er hægt að fá þetta í bílapartasölu meða eitthverju svoleiðis ? vil góða gorma og stífur, nenni ekki að "uppdate" Þetta eftir eina ferð.. vil hafa þetta fínt.



en hverju mæla menn með ? hvernig tegund af gormum og hvernig stífur ? (eg er nú 17 ára og algjör jólasveinn í þessu bíla dóti  :lol: #-o )

en þetta 4link dót,  eru það 4 stífur sem að koma í hásinguna eða hvernig er þetta apparat ? byrja á að lyfta grindini upp og rífa fjaðrar draslið undan útbý festingu fyrir gormana í grind og hásingu og læt grindina síga aðeins og kem svo fyrir stífonum ? eða hvernig er besta og þægilegasta aðferðin ?
Haltu þig bara við fjaðrirnar, ódýrara og einfaldara hitt dæmið er ekki fyrir "17 ára jólasvein" að framkvæma af einhverju viti Kv. Siggi
Sigurður Sigurðsson

@Hemi

  • Guest
Re: Gormar
« Reply #19 on: January 07, 2009, 00:14:43 »
hehehe já,  ég ætla að gera það ;)   



en hey það er eitt annað sem þið þurfið að kenna mér hehe, fæðist enginn sem veit allan fjandan um þetta apparat...



það er ventlabank öðrumegin í 318 járn hrúguni, hvernig fixaður maður það ?  væntanlega ventlalokið af og hvað svo ? "berja til með hamri :lol: "