Kvartmílan > Spyrnuspjall

Tillögur að reglubreytingum - almennt

<< < (4/4)

baldur:
ok þessi X tegund er þá einhver ákveðin tegund frá ákveðnum framleiðanda?

eva racing:
sæll kútur.
  Það er enginn sem hfur sagt að alki sé ekki eldsneyti..... nitro er lika bara loft......  Og á að refsa mönnum fyrir að nota loft.

Advance ET var síðast þegar ég vissi bracket......  þú manst þetta með eplin og hjólin..
Og það eru refsingar fyrir alka vs bensín  td Pro mod er með bæði þyngri bíl og minni mótora á alka og blásara  vs bensín og nitro (gott bensín)

  alkinn þarf ekki að vera adder NEMA MEÐ BL'ASARA......

Og ég gæti ekki verið meira sammála en það er EKKERT flottara en að sjá par af hurðabílum fara saman á jöfnu..... en ef annar er 9.10 og hinn 7.20 ...
Þá er það ekki gaman.....
 þá er þó skemmtilegra að sjá fljótari bílinn elta hinn uppi og (helst) "hafann".
það er margt sem ekki þarf að prufa endilega ......... En samt ekkert sjálfsagðara en að prufa mín vegna...
gætuð þið komið með lista yfir þá bíla sem væru efnilegir í svona flokk ...(ekki OF)
og hvað ættu þeir að vera þungir með áætluðum búnaði....
það væri þá
Þú
Árni Kjartans.
Stígur.
Grétar franks.
Leifur.
Kristjan Skjól.
Stebbi.
?? 
Hvaða þyngd. Og áætlaður tími á hverjum og einum miðað við það.......Bara til að sjá möguleika á svona flokki.
    'eg held að ég sé ekki þröngsýnni en gengur og gerist.....en sumt þarf bara ekki að prófa t.d. að henda hamri uppí loftið...þú færð hann í hausinn.
Kv Valur Vífilss....
Og hættur það les þetta hvort eð er enginn.

Einar K. Möller:
Hvað varðar Pro Mod þá er alkinn bara val... þú situr enn í sömu þyngd þó þú notir racebensín... gildir einu.

Ef þessi flokkur kemst inn þá er bara ein leið til að sjá hvort þetta fyrirkomulag virkar og það er að prófa þetta.... ef þetta virkar ekki þá er hægt að hagræða þessu með Max cid per vigt o.sv.frv...

En ég skil þig alveg...

Knús og kossar

EKM

Kristján Skjóldal:
Valur þú ert og verður alltaf snillingur =D> bara gaman að lesa þennan þráð :lol: ps ég legg til að KK hætti að breita reglum í svona 5 ár og höldum bara áfram að keppa það er nó til af reglum og flokkum förum bara eftir þeim kveðja KS

Guðmundur Þór Jóhannsson:

--- Quote from: Kristján Skjóldal on January 08, 2009, 23:25:46 ---ps ég legg til að KK hætti að breita reglum í svona 5 ár og höldum bara áfram að keppa það er nó til af reglum og flokkum förum bara eftir þeim kveðja KS

--- End quote ---

Ég get því miður ekki tekið undir þetta því það vantar virkilega upp á að opna flokka fyrir suma  bíla.
Annars vegar fyrir lítið breytta 8cyl bíla.
Og svo hinsvegar fyrir mikið breytta 3-6 cyl bíla.

kv
Guðmundur

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version