Kvartmílan > Spyrnuspjall

Tillögur að reglubreytingum - almennt

(1/4) > >>

Guðmundur Þór Jóhannsson:
Sælir félagar

Hér er tillaga að almennri reglubreytingu.

Tillagan gengur út á að stroke verði ekki talið sem poweradder.

Reglunefnd
Guðmundur Þór Jóhannsson
Gunnar Sigurðsson
Hálfdán Sigurjónsson
Ingólfur Arnarson
Magnús Finnbjörnsson

e-mail reglur@kvartmila.is

gstuning:
Hér er ein tillaga.

Reglum í flokk er ekki hægt að breyta nema með X ára millibili eða regla er hlýtur að ákveðnum hlut bílsins er ekki hægt að breyta nema með X ára millibili.

t.d ef flokkur hefur 4lítra takmark að sú regla geti ekki verið breytt nema á 3-4ára fresti.


Það tekur ekki alla haust og vor að gera bíl hentugann í einhvern flokk, svo ef flokknum er breytt til að víkka hann að þá sé peningurinn sem eytt hefur verið ekki nægur til að gera vel í flokknum eða val á pörtum orðið rangt, þótt að kostnaður við "réttu" partanna hefði ekki verið meiri.

Flokkar fyrst. Svo smíða/velja bíla til að keppa ekki öfugt.

Einar K. Möller:
Gummi,

Þið ættuð að setja þetta frekar svona upp

Poweradder telst: Nítró, Túrbó, Blower/Supercharger.

Þá þarf ekkert að velta hinu meira fyrir sér. Stroke er ekki poweradder í neinum reglum og ekki methanol heldur (veit um nokkra sem vilja setja það sem poweradder, þetta er ELDSNEYTI)

Jón Þór Bjarnason:

--- Quote from: gstuning on January 06, 2009, 00:11:01 ---Hér er ein tillaga.

Reglum í flokk er ekki hægt að breyta nema með X ára millibili eða regla er hlýtur að ákveðnum hlut bílsins er ekki hægt að breyta nema með X ára millibili.

t.d ef flokkur hefur 4lítra takmark að sú regla geti ekki verið breytt nema á 3-4ára fresti.


Það tekur ekki alla haust og vor að gera bíl hentugann í einhvern flokk, svo ef flokknum er breytt til að víkka hann að þá sé peningurinn sem eytt hefur verið ekki nægur til að gera vel í flokknum eða val á pörtum orðið rangt, þótt að kostnaður við "réttu" partanna hefði ekki verið meiri.

Flokkar fyrst. Svo smíða/velja bíla til að keppa ekki öfugt.



--- End quote ---
Var ekki samþykkt á síðasta aðalfundi að breytingar á flokkum þyrftu að standa í 3ár eða er það vitleysa í mér.

Daníel Már:

--- Quote from: Einar K. Möller on January 06, 2009, 01:05:31 ---Gummi,

Þið ættuð að setja þetta frekar svona upp

Poweradder telst: Nítró, Túrbó, Blower/Supercharger.

Þá þarf ekkert að velta hinu meira fyrir sér. Stroke er ekki poweradder í neinum reglum og ekki methanol heldur (veit um nokkra sem vilja setja það sem poweradder, þetta er ELDSNEYTI)

--- End quote ---

ég er alveg 100% sammála þessu!

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version