Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Reglur varðandi fallhlífar

<< < (2/5) > >>

Guðmundur Þór Jóhannsson:
Þá er bara spurning um að uppæra öryggisreglusíðuna

Einar K. Möller:
Þegar ég skoða þetta með öryggiskröfur betur þá sé ég að það er margt sem er vitlaust og það ætti að taka þetta út á meðan svo er.

Ég skal með ánægju aðstoða stjórn og reglunefnd í að koma öryggisreglunum í rétt horf, þetta verður að vera á hreinu.

429Cobra:
Sælir félagar og gleðilegt ár. :)

Sæll Einar.

Hvað er svona vitlaust við þýðinguna á öryggisreglunum?

Þetta er bein þýðing frá NHRA sem var uppfærð úr 2005 bókinni árið 2006.

KK fékk þá þýðingu sem og ÍSÍ og Samgönguráðneytið.

Ég hef reyndar ekki skoðað hvort þessi þýðing er hér á netinu, eða hvort sú elsta sé hér enn þá.

Kv.
Hálfdán. :roll:

Einar K. Möller:
Sæll Hálfdán,

Átti við þetta >> http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/%C3%96ryggiskr%C3%B6fur

Það þarf að uppfæra þetta, margt búið að gerast síðan 2005-2006 í kvartmílunni  :wink:

429Cobra:
Sælir félagar. :)

Sæll Einar.

Þessi tafla var ekki uppfærð 2006, aðeins "aðalreglurnar/grundvallarreglur" (General regulations) :!:

Ég setti þessa töflu upp 1988 eða 1989 og birti hana þá í "Kvartmílutíðindum".
Ég er nokkurn veginn viss um að hún hefur lítið verið uppfærð síðan þá. :wink:

Reyndar á ég hana einhverstaðar uppfærða en það er samt frá því 2000-2002.

Það má svo sannarlega uppfæra hana. =D>

Kv.
Hálfdán. :roll:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version