Author Topic: Hvað með bíl ársins? !  (Read 22340 times)

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #20 on: January 12, 2009, 00:22:41 »
skil nú ekki afhverju allt þarf að vera mucle cars, það voru fleirri bílar að keppa í sumar enn v8 bílar,

allavega fannst mér Evoinn (303) hans gumma vera gera góða hluti uppá braut, fór 10.57 á tæpum 139mph, ekki oft sem maður sér 4cyl bíla keyra á þessum tíma hérlendis

Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #21 on: January 12, 2009, 00:27:33 »
Nákvæmlega, turbosnáðarnir mættu fá meira hrós
Geir Harrysson #805

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #22 on: January 12, 2009, 00:35:25 »
Af því Daníel að mucle cars er það eina sem gaman er að sjá en ekki einhverjar prumpandi hrísdollur  :lol:
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #23 on: January 12, 2009, 00:38:51 »
Já Lancerinn á hrós skilið, þessir 4 door fjölskyldufákar eiga til að gleimast :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #24 on: January 12, 2009, 00:41:04 »
Af því Daníel að mucle cars er það eina sem gaman er að sjá en ekki einhverjar prumpandi hrísdollur  :lol:

Já þú ert svona þroskaður, ætli þetta sé ekki aðeins meira en "prumpandi hrísdollur" þú kannski veist ekki hversu mikill vinna hefur verið lögð í þennan bíl
Geir Harrysson #805

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #25 on: January 12, 2009, 00:49:18 »
Geir þroski kemur þessu ekkert við heldur skoðun það er einfaldlega ekkert gaman að horfa á hrísdollur og því síður að hlusta á þær bara fret og læti varðandi hvaða vinna er lögð í þetta þá veit ég vel hvað þarf að leggja á sig til þessa að þetta skili einhverju ég hef nú fiktað við bíla og annað vélknúið í meyra en 30 ár takk samt fyrir að dæma um þroskstig mitt alltaf gaman að fá annara álit  8-)
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #26 on: January 12, 2009, 01:32:46 »
Geir þroski kemur þessu ekkert við heldur skoðun það er einfaldlega ekkert gaman að horfa á hrísdollur og því síður að hlusta á þær bara fret og læti varðandi hvaða vinna er lögð í þetta þá veit ég vel hvað þarf að leggja á sig til þessa að þetta skili einhverju ég hef nú fiktað við bíla og annað vélknúið í meyra en 30 ár takk samt fyrir að dæma um þroskstig mitt alltaf gaman að fá annara álit  8-)

ahahaha gaman að svona mönnum sem vita ekkert hvað þeir eru að tala um  :lol:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #27 on: January 12, 2009, 01:40:28 »
Af því Daníel að mucle cars er það eina sem gaman er að sjá en ekki einhverjar prumpandi hrísdollur  :lol:

það er kannski þitt mat en ekki vera að alhæfa svona... þó að ég sé meira i mc deildini þá ber ég virðingu fyrir japanska og evrópska dótinu.. svo held ég að stór hluti áhorfanda í sumar hafi haft mest gaman af "prumpandi Hrísgrjónadolluni"...
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #28 on: January 12, 2009, 01:50:57 »
og svo eitt í viðbót "serious", það sem kvartmíluklúbburinn er að reyna að gera er að draga sem flesta áhorfendur og keppendur þótt það sé 3-4-5-6-8-10-12 cyl bílar þá skiptir það ekki öllu máli! og svona comment er ekki jákvætt, eina sem þetta gerir er að skapa leiðindi !!
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #29 on: January 12, 2009, 01:53:18 »
Nákvæmlega, svona snillingar eins og "serious" eru til þess að menn nenna ekki að skoða þetta spjall, vanvirðing við þeim sem eru að gera góða hluti

Hefur þú "serious" tekið ferð á brautinni?
Geir Harrysson #805

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #30 on: January 12, 2009, 02:39:54 »
Af því Daníel að mucle cars er það eina sem gaman er að sjá en ekki einhverjar prumpandi hrísdollur  :lol:


Jonni það er eitt sem má ekki gleimast í þessu
það er alltaf gaman að keppa á bílum sem og horfa á þá
prumpandi hrísdolla er ekki rétta orðið yfir þennan bíl
það er búið að eiða hellings tíma og pening í þetta, og bíllinn er búinn að gera frábæra hluti, tími 10.57 á 139 mph
snildar akstur og bíll og Gummi eiga hrós skilið,
þó svo að ég sé bullandi GM novu maður þá þíðir það ekki að ég sé ekki hrifinn af öðrum bílum,

jonni okkur bílamönnum ber að virða hvorn annan og hafa trú á hvor öðrum
bara mín skoðun
kv Brynjar kristjánsson.
« Last Edit: January 12, 2009, 02:43:38 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #31 on: January 12, 2009, 08:19:57 »
Þetta er nákvæmlega svoleiðis.. bara snilld að hafa allar gerðir af bílum og þá um leið allskonar fólk á keppnum, þetta þarf ekki allt að vera V8 muscle.  [-X
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

dodge74

  • Guest
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #32 on: January 12, 2009, 11:08:33 »
samála :mrgreen:

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #33 on: January 12, 2009, 11:42:37 »
Bílar ársins '08 eru klárlega 303 Evóinn og einnig Camaro'inn hjá Þórði með bætingu á GF metinu og eitt 8 sek pass í sumar :eek:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #34 on: January 12, 2009, 11:52:56 »
Left Overs fær mitt atkvæði 8-)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #35 on: January 12, 2009, 12:31:04 »
303 segi ég.. 2ja lítra mótor í lágar 10 sek..  geri aðrir betur :)  (á íslandi)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #36 on: January 12, 2009, 13:15:33 »
Nákvæmlega, svona snillingar eins og "serious" eru til þess að menn nenna ekki að skoða þetta spjall, vanvirðing við þeim sem eru að gera góða hluti

Ég gæti ekki verið meira sammála Geir, alltaf  verið að tala um að það þurfi að reyna fjölga keppendum og áhorfendum, en svo eru það þessa blessaða vanvirðing og fordómar sem að virðist samt alltaf sitja hærra hjá sumu fólki.
Ekki erum við þessir á prumpandi hrísgrónadollunum drullandi yfir alla muscle bíla hérna á spjallinu.

Takk fyrir hrósin :)

kv
Gummi á prumpandi hrísgrjónadollunni
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #37 on: January 12, 2009, 18:39:51 »
Það eru skiptar skoðanir á þessu eins og öllu öðru, óþarfi samt að hrauna yfir menn sem hafa lagt mikla vinnu í bíla og skilað frábærum árangri eins og hjá Gumma, ég verð því að vera sammála flestum, mér finnst að Gummi á 303 EVO megi alveg kalla bíl ársins. Stebbi gerði líka góða hluti á 'Cudunni. Það verður líka t.d. gaman að sjá Tomma (minnir mig) á gyllta '92 Civic-num nk. sumar ef hann verður með, þetta eru bílar sem gaman er að horfa á, þó mér persónulega finnist meira gaman að eldri bílunum sem framleiða mestan hávaðan.  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #38 on: January 12, 2009, 19:27:06 »
Takk fyrir hrósin :)

kv
Gummi á prumpandi hrísgrjónadollunni

 :smt043 Gott að menn eru ekki að taka svona bull nærri sér.
Þetta er alveg satt, þetta skapar bara óánægju og leiðindi innan sportsins.
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline js

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Hvað með bíl ársins? !
« Reply #39 on: January 12, 2009, 19:46:14 »
Evo á 10,57 og Civic á 11,6eitthvað,held ég.Carry on strákar,það er fátt skemmtilegra en að væla yfir því hvað hrísgrjónadollurnar eru orðnar sprækar.Og svo er flottasti smíðaði kvartmílubíllinn FIAT twin turbo.Hvar endar þetta


KV:JS