Author Topic: Barracuda 64-69  (Read 6841 times)

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Barracuda 64-69
« on: December 30, 2008, 03:52:23 »
Er eitthvað eftir lifandi eða í dvala af þessum glæsikerrum???
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: Barracuda 64-69
« Reply #1 on: December 30, 2008, 13:10:00 »
var ekki svarta af reykjarnesinu ad seljast einhvert i uppgerð?
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Barracuda 64-69
« Reply #2 on: December 30, 2008, 13:13:39 »
Er ekki ein 65 í Blesugrófinni ?

K.v.
Ingi Hrólfs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Barracuda 64-69
« Reply #3 on: December 30, 2008, 15:17:19 »
Hvað varðar 64-66 bílana þá eru þeir nokkrir.

1. Þessi í Blesugrófinni stendur þar ennþá.
2. Síðan er ein brún á austurlandi, Eskifirði, Seyðisfirði eða þar í kring og búinn að vera lengi.
Eflaust að gleyma einhverjum en man ekki eftir fleirum 64-66 í fljótu bragði.


Hvað varðar 67-69 bílanna þá eru þeir nokkrir.

1. '69 bíllinn sem Sigurjón Andersen átti, er víst í Vogunum núna.
2. Svartur '68 bíll sem var síðast þegar ég vissi í Njarðvík í geymslu þar.
3. Svartur '69 bíll sem er búinn að vera á flakki í einhver ár, en er víst verið að gera upp á fullu, einhver sem sagði mér að það væri búið að sandblása body og byrjað að ryðbæta á fullu, sel það ekki dýrar en ég keypti það.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline SnorriVK

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Re: Barracuda 64-69
« Reply #4 on: December 30, 2008, 17:29:28 »
Það er ein svört í Grindavík stendur við höfninna 68,69 módel
Snorri V Kristinsson.

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Barracuda 64-69
« Reply #5 on: December 30, 2008, 18:29:01 »
Hvað varðar 64-66 bílana þá eru þeir nokkrir.

1. Þessi í Blesugrófinni stendur þar ennþá.
2. Síðan er ein brún á austurlandi, Eskifirði, Seyðisfirði eða þar í kring og búinn að vera lengi.
Eflaust að gleyma einhverjum en man ekki eftir fleirum 64-66 í fljótu bragði.

Cudan á Eskifirði er 1968 módel.

kv
Björgvin

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Re: Barracuda 64-69
« Reply #6 on: December 30, 2008, 21:12:29 »
Það er ein 1969  Barracuda ef ég man árgerðina rétt í Berufirði sem hefur staðið mjög lengi inní hlöðu þar og er hún á uppgerðarstigi og er unnið í henni á 10 ára fresti eða svo :mrgreen:.
Sá bíll er einn af fáum sinnar tegundar hér heima því það er ekki fastback .
Ef ég man þetta rétt þá var týpu heitið formula S og er þessi hvitur með hvitu leðri.

Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Barracuda 64-69
« Reply #7 on: December 31, 2008, 00:03:22 »
Það er ein 1969  Barracuda ef ég man árgerðina rétt í Berufirði sem hefur staðið mjög lengi inní hlöðu þar og er hún á uppgerðarstigi og er unnið í henni á 10 ára fresti eða svo :mrgreen:.
Sá bíll er einn af fáum sinnar tegundar hér heima því það er ekki fastback .
Ef ég man þetta rétt þá var týpu heitið formula S og er þessi hvitur með hvitu leðri.




naunau á einhver  myndir af umræddum grip!!
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Barracuda 64-69
« Reply #8 on: December 31, 2008, 01:13:19 »
Sá bíll er einn af fáum sinnar tegundar hér heima því það er ekki fastback .

Gríðarlega fallegir bílar, væri gaman að fá myndir af honum?

kv
Björgvin

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
Re: Barracuda 64-69
« Reply #9 on: December 31, 2008, 10:58:17 »
Það er ein á sveitabæ í þingeyjarsveit.
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Barracuda 64-69
« Reply #10 on: December 31, 2008, 12:26:39 »
Lúmskt töff bílar...

Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Barracuda 64-69
« Reply #11 on: December 31, 2008, 12:41:02 »
Það kom einn svona í Neskaupstað upp úr 1980, trúlega 83 eða 4. Rauður og búið að líma á hann hvítar stripes sem mynduðu Barracudu á hliðarnar á honum. Veit ekki hvað varð af honum en minnir að eigandi af þessum bíl hafi verið Norðfirðingur að nafni Kristinn Steinn Guðmundsson, kannast einhver við þetta?

K.v.
Ingi Hrólfs

Offline ArnarI

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Barracuda 64-69
« Reply #12 on: December 31, 2008, 15:02:22 »
Ég og pabbi erum sem sagt að gera upp 1969 Barracudu Formula S í Garðabænum :P
Við keyptum hana núna í júlí og erum búnir að láta sandblása og grunna og erum núna að ryðbæta, erum ca hálfnaðir, stefnum að málun fyrir sumarið. 
Svona leit hann út áður en við fengum hann.


Tókum bílinn í sundur og settum í veltibúkka

Svona lítur hann út núna eftir sandblástur og grunnunn.

1969 Plymouth Barracuda [Formula S] (í uppgerð)

Arnar Þór Ingason

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Barracuda 64-69
« Reply #13 on: December 31, 2008, 15:30:52 »
Svona á að gera hlutina  :smt023
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Barracuda 64-69
« Reply #14 on: December 31, 2008, 15:55:01 »
Lúmskt töff bílar...


Þetta er flott boddý  8-)
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Barracuda 64-69
« Reply #15 on: January 02, 2009, 21:11:53 »
Sælir mig minnir að frændi minn fyrir austan eigi cudu en er ekki viss um að muna rétt , ég kanna það um helgina hvort minnið mitt sé í lagi allavegana er þetta hvítur dodge svipaður cudu með sílsapúst árgerð 64-49 man það bara ekki. 8-[
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Barracuda 64-69
« Reply #16 on: January 02, 2009, 21:14:28 »
Sorry átti að vera 64-69 en ekki 64-49  :oops:
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Barracuda 64-69
« Reply #17 on: January 02, 2009, 22:15:36 »
Sorry átti að vera 64-69 en ekki 64-49   :oops:


 :smt081
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Barracuda 64-69
« Reply #18 on: January 02, 2009, 22:25:16 »
 :smt039
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline BH

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 40
    • View Profile
Re: Barracuda 64-69
« Reply #19 on: January 03, 2009, 01:27:07 »
veit um 2 er ekki viss með árgerð en þeir eru á djúpavogi annar er gulur og svartu og stendur bara úti. og einn er á sveitabæ sem á að fara í uppgerð einhverntíman farin vél í honum
Björn Hafsteinsson