Hvað varðar 64-66 bílana þá eru þeir nokkrir.
1. Þessi í Blesugrófinni stendur þar ennþá.
2. Síðan er ein brún á austurlandi, Eskifirði, Seyðisfirði eða þar í kring og búinn að vera lengi.
Eflaust að gleyma einhverjum en man ekki eftir fleirum 64-66 í fljótu bragði.
Hvað varðar 67-69 bílanna þá eru þeir nokkrir.
1. '69 bíllinn sem Sigurjón Andersen átti, er víst í Vogunum núna.
2. Svartur '68 bíll sem var síðast þegar ég vissi í Njarðvík í geymslu þar.
3. Svartur '69 bíll sem er búinn að vera á flakki í einhver ár, en er víst verið að gera upp á fullu, einhver sem sagði mér að það væri búið að sandblása body og byrjað að ryðbæta á fullu, sel það ekki dýrar en ég keypti það.