$"Merkilegir" bílar eru nú eiginlega matsatriði, svona rétt eins og fallegasti sportbíllinn eða ljótasti jeppinn....
Maxel, ertu að tala um 85 200 quattroin sem var hér norðan heiða fyrir ekki svo allmörgum árum, JD 070?
Annars fyrst að talið hefur borist að "merkilegum" súbaróum þá verð ég að nefna minn. hann er vissulega úti en hann stendur samt ekki mikið
um það bil 100.000 svona bílar smíðaðir öll sín 6 ár í framleiðslu, eftir mínum heimildum komu aðeins 20 til Íslands, þar af eru
innan við 10 sem ég veit um í dag ofan jarðar, og af þeim eru aðeins tveir í notkun.
Fallegur er hann víst ekki en merkilegur kanski samt.
Subaru XT