Author Topic: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti  (Read 39914 times)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #40 on: January 01, 2009, 12:56:50 »
ef þetta er sá bíll sem ég held að þetta sé, þá var ég búinn að spurja um hann og ekki nein möguleg leið að fá hann keyftan
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #41 on: January 01, 2009, 13:16:41 »
Það er frekar mikið um það að menn vilji frekar sjá þessa vagna ónýta en að selja þá og sjá þá gerða upp  :evil:

Þrjóskir andsk,.. halda alltaf í vonina um að gera einhverntíman eitthvað við þetta þó þeir viti að svo verði aldrei og á meðan grotna bílarnir niður og er svo hent á endanum  ](*,)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #42 on: January 02, 2009, 23:51:06 »
Þessi er 65-66 sýnist mér, allavega ekki 64  8-)

Úps #-o ! Sorry. Þetta er rétt hjá þér.

Kv
Ingi Hrólfs

Offline geiri23

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #43 on: January 03, 2009, 01:36:03 »
hvar er þessi mini og veit einhver hver á hann??? og kannski símanúmer hjá honum
« Last Edit: January 03, 2009, 01:37:49 by geiri23 »
Sel það ekki dýrara en ég keypti það

Offline dilbert

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 396
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #44 on: January 03, 2009, 07:44:19 »
lestu bara blaðsíðuna fyrir framan, þá finnuru það út  :-"
Davíð Heiðar Sveinsson.

Ford Mustang GT 1998.
AMC Rambler American 1967.
AMC Rambler American 1968.
Chevrolet Chevelle 1972.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #45 on: January 03, 2009, 15:03:13 »
veit um nokkra þar sem ég var að vinna í jólafríinu, hugsa samt að ég megi ekki ljóstra upp hvar, en þar eru nokkuð MARGIR sem þarf að bjarga
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Kallicamaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 178
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #46 on: January 03, 2009, 18:16:35 »
Þessi gamli 75 Firebird (rallykross) bíll er nýlega seldur á Hornafjörð.

Nú...hann stendur enn á sama stað í Gagnheiðinni á Selfossi
Karl Bachmann Lúðvíksson
1998 Chevrolet Camaro Z-28

www.camaro.is
YouTube síðan mín
Facebook síðan mín

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #47 on: January 03, 2009, 19:23:58 »
Þessi gamli 75 Firebird (rallykross) bíll er nýlega seldur á Hornafjörð.

Nú...hann stendur enn á sama stað í Gagnheiðinni á Selfossi

Þá á bara eftir að sækja hann.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline lalli_lagari

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #48 on: January 21, 2009, 13:37:42 »
Þessi gamli 75 Firebird (rallykross) bíll er nýlega seldur á Hornafjörð.

Nei ég á hann,hann er niðri í fjóskjallarum í Holti
« Last Edit: January 21, 2009, 13:40:01 by lalli_lagari »

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #49 on: January 21, 2009, 17:14:38 »
Þessi gamli 75 Firebird (rallykross) bíll er nýlega seldur á Hornafjörð.

Nei ég á hann,hann er niðri í fjóskjallarum í Holti

 :-k

Nú jæja, ég heyrði amk. aðra sögu.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #50 on: January 21, 2009, 18:10:51 »
mér finnst best að þessi 75 Trans Am sem Einar fór með í krossið var original 455 og væri aldeilis verðmætur í dag :mrgreen:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #51 on: January 21, 2009, 18:54:45 »
Þessi gamli 75 Firebird (rallykross) bíll er nýlega seldur á Hornafjörð.

Nei ég á hann,hann er niðri í fjóskjallarum í Holti

 :-k

Nú jæja, ég heyrði amk. aðra sögu.


já ég var búinn að heyra sömu sögu og taldi það vera áreiðanlegar heimildir  :-k
Valur Pálsson

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #52 on: January 22, 2009, 12:13:24 »
Já svona er þetta þegar menn ERU BÚINIR AÐ festa einhvern bíll en svo þegar á að fara ná í hann er búið að selja hann   :evil:
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Helgi Sig

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #53 on: February 02, 2009, 18:04:34 »
Það má deila um hvað eru merkilegir bílar en mér finnst þessi það allavega og mér fannst líka að fólk ætti að vita af honum.




Bara töff sko :D
Helgi Sigurðsson

Offline bjoggi87

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #54 on: February 02, 2009, 18:33:08 »
helgi minn ekki fara úti eitthvað rugl hérna :smt047
Björgvin helgi valdimarsson
sími 8488450
FORD ltd árg. 1978
FORD fairmont 1978 til sölu
FORD mercury montego 1974
mmc galant árg. 1980
toyota corolla árg. 1993
alfa romeo árg.1999 til sölu
www.ystafell.is
ER EITTHVAÐ BETRA EN FORD??
Ystafell Rac

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #56 on: February 02, 2009, 22:22:00 »
hvar er þessi?
« Last Edit: February 02, 2009, 22:25:37 by Zaper »
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #57 on: February 02, 2009, 22:45:37 »


Græni "63 Cadillac Deville-inn sem stóð lengi vel fyrir utan hjá Steina í Svissinum stendur enn úti og hefur ekki lagast með árunum   :smt011

..núna stendur hann fyrir utan gamla fiskvinnslu hér í Hnífsdal, opið inní hann fyrir veðri og vindum.  :-({|=
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #58 on: February 02, 2009, 22:54:47 »
Það má deila um hvað eru merkilegir bílar en mér finnst þessi það allavega og mér fannst líka að fólk ætti að vita af honum.




Bara töff sko :D


Wohoo hvar er þessi mig vantar svona bíl þetta eru virkilega skemmtilegir vagnar  8-)
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #59 on: February 02, 2009, 23:05:08 »
það er einn svona hér á Akureyri rauður :mrgreen:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)