Author Topic: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg  (Read 22769 times)

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« on: December 17, 2008, 02:12:19 »
Eflaust verið spurt að þessu áður en ég get ekki gert upp á milli þeirra allra,hver er ykkar?

Þetta væri minn nema vantar á hann chrome scope intak uppúr húddinu og svartar rúður,en þetta breytist á nokkura vikna fresti

Impala 65 minnir mig




Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #1 on: December 17, 2008, 05:48:09 »
Þetta er án efa einn fallegasti bíll sem gerður hefur verið.

Þetta er minn draumur, sem mun kanski einhverntíma verða að veruleika.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #2 on: December 17, 2008, 07:24:10 »
Eflaust verið spurt að þessu áður en ég get ekki gert upp á milli þeirra allra,hver er ykkar?

Þetta væri minn nema vantar á hann chrome scope intak uppúr húddinu og svartar rúður,en þetta breytist á nokkura vikna fresti

Impala 65 minnir mig






Þetta er '67 Impala.

Annars verma þessir toppsætið hjá mér, get ómögulega gert upp á milli þeirra.

1967 Shelby GT-500


'69 Charger,


'69 Mustang Fastback,


'69 Camaro


'71 'Cuda
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #3 on: December 17, 2008, 07:32:41 »


Ekki spurning, takk fyrir.
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline nonni400

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #5 on: December 17, 2008, 09:41:21 »
1963 Corvette split window.

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #6 on: December 17, 2008, 11:07:32 »
þessi er og verður alltaf sá flottasti sportbillinn þar sem hann er sá eini sem er sportbill :D
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Cars-Trucks___1960-Chevrolet-Corvette-Convertible-Restored-s-Match_W0QQitemZ300280747171QQddnZCarsQ20Q26Q20TrucksQQddiZ2282QQcmdZViewItemQQptZUS_Cars_Trucks?hash=item300280747171&_trksid=p4506.c0.m245&_trkparms=72%3A727%7C65%3A12%7C39%3A1%7C240%3A1318

1960 Corvette Convertible





1963 Corvette split window.







Setti bara inn myndir fyrir ykkur  :wink:

Þessir finnst mér standa uppúr frá þessu tímabili

1.  Chevrolet Impala, 1958 to 1967
2.  Chevrolet Pickups, 1950-1971
3.  Chevrolet Corvettes, 1966 to 1971
4.  Chevrolet Camaro, 1968 to 1969
5.  Pontiac Trans Am, 1967 to 1971
5.  Chevrolet Nova, 1963 to 1971
6.  Chevrolet Chevelle, 1966 to 1971
7.  Chevrolet Monte Carlo, 1970 to 1971
8.  Cadillac DeVille, 1955 to 1965
9.  Ford Mustang, 1964 to 1969

Þar trónir efst hjá mér 4 dyra 1967 Chevrolet Impala




« Last Edit: December 17, 2008, 11:14:13 by blue-trash »

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #7 on: December 17, 2008, 17:05:04 »
úff. já það er erfitt að ákveða sig. myndi bara vilja eiga þá alla :D og einn RISA stóran skúr fyrir þá :lol:
Gisli gisla

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #8 on: December 17, 2008, 17:06:36 »
4 dyra impal hvað ertu mexikani eða :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #9 on: December 17, 2008, 21:36:28 »
4 hurða Impala orðinn sportbíll, well .......
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #10 on: December 17, 2008, 22:22:26 »
4 hurða Impala orðinn sportbíll, well .......

Hahahaaaaaaaa,hvað kemur næst einn óspenntur [-o<

Kv.Gisli Sveinss.
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #11 on: December 17, 2008, 22:24:40 »
Sko það er verið að spyrja hvað ykkur finnst persónulega. Ég var ekki að segja þetta til þess að vera dæmdur hérna. Þetta er mín skoðun og ég er ekki að fara að dæma ykkar skoðanir. Og já þegar það er kanski það er komin 500 - 700 hestafla mótor þá er þetta orðinn semi sportbíll að mínu mati  8-)

En eins og ég sagði þá er verið að spyrja menn að persónulegri skoðun, Mér finnst ekki skrítið að menn séu nánast hættir að skrifa inn komment hérna þar sem það er ákveðinn hópur sem þarf alltaf að vera með leiðindi, hvað er að? Hversu gamlir eru flestir sem eru að skrifa hérna svona án djóks. Það liggur við að það sé bara ákveðið markmið sumra manna að draga nýliða niður og aðra með leiðinda kommentum...

Eins og ég sagði þá er þetta mín skoðun á hlutunum og ég er alveg búinn að skrifa ágætlega mikið hér og skoða meira til þess að geta verið búinn að mynda mér þessa skoðun. OG ég mun ekki eyða tíma í að svara leiðinda kommentum sem munu koma útá þessi skrif mín núna!!!

Mér finnst að menn ættu frekar að standa saman og styrkja þessa bílamenningu sem er til staðar hér á íslandi og hætta að fæla menn burt meða leiðindum, ég hef heyrt frá fleiri en einum að þeir nenni ekki að fara hingað inn hvað þá skrifa útaf bulli og kjaftæði sem er verið að skrifa hingað...
« Last Edit: December 17, 2008, 22:33:31 by blue-trash »

Offline psm

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 110
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #12 on: December 17, 2008, 22:31:05 »
Það er maður hér á spjallinu sem heitir kiimi og hann á bláa chevellu með 502 bbc
Sá bíll er það flottasta sem ég hef nokkurn tíma séð og var ég þó á turkey run í fyrra.
Held samt að hann sé 70 módel

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #13 on: December 17, 2008, 22:33:54 »
Spurning hvað er sportbíl??? Hér eru nokkrir fallegir, myndir teknar á Florida 8-)











Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #14 on: December 17, 2008, 22:47:17 »
Það er maður hér á spjallinu sem heitir kiimi og hann á bláa chevellu með 502 bbc
Sá bíll er það flottasta sem ég hef nokkurn tíma séð og var ég þó á turkey run í fyrra.
Held samt að hann sé 70 módel

sá bíll er '72 módel :wink:
en mér finnst '67-'68 Impala þeir flottustu:
'67 módel:

'68 módel:


og svo nátturulega '71 cuda 8-) og '67 Shelby GT-500
ég er samt alveg örugglega að gleyma einhverju

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #15 on: December 17, 2008, 22:54:36 »
Sko það er verið að spyrja hvað ykkur finnst persónulega. Ég var ekki að segja þetta til þess að vera dæmdur hérna. Þetta er mín skoðun og ég er ekki að fara að dæma ykkar skoðanir. Og já þegar það er kanski það er komin 500 - 700 hestafla mótor þá er þetta orðinn semi sportbíll að mínu mati  8-)

En eins og ég sagði þá er verið að spyrja menn að persónulegri skoðun, Mér finnst ekki skrítið að menn séu nánast hættir að skrifa inn komment hérna þar sem það er ákveðinn hópur sem þarf alltaf að vera með leiðindi, hvað er að? Hversu gamlir eru flestir sem eru að skrifa hérna svona án djóks. Það liggur við að það sé bara ákveðið markmið sumra manna að draga nýliða niður og aðra með leiðinda kommentum...

Eins og ég sagði þá er þetta mín skoðun á hlutunum og ég er alveg búinn að skrifa ágætlega mikið hér og skoða meira til þess að geta verið búinn að mynda mér þessa skoðun. OG ég mun ekki eyða tíma í að svara leiðinda kommentum sem munu koma útá þessi skrif mín núna!!!

Mér finnst að menn ættu frekar að standa saman og styrkja þessa bílamenningu sem er til staðar hér á íslandi og hætta að fæla menn burt meða leiðindum, ég hef heyrt frá fleiri en einum að þeir nenni ekki að fara hingað inn hvað þá skrifa útaf bulli og kjaftæði sem er verið að skrifa hingað...

Strúkum kviðinn og elskum friðinn.Jólakveðjur

Gísli Sveinss.
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #16 on: December 17, 2008, 23:25:54 »
blue-trash, án þess að vera með leiðindi, þá ertu að taka þessu of alvarlega. Þetta er internetið. Chill.
Get ekki séð betur en að þetta hafi allt verið sagt í léttu gríni.

Annars er 1969 Camaro er alltaf draumurinn.
1970 Chevelle og GTO koma svo fast á eftir.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #17 on: December 18, 2008, 00:15:48 »
GM sportbíll að undanskildri vettunni?
musclecar <> sportscar


Hérna er allaveganna alvöru sportbíll

With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #18 on: December 18, 2008, 00:21:19 »
Þessi er kjaftæði flotur  :shock:
ég væri reyndar til í einn svona 69  8-)
« Last Edit: December 18, 2008, 00:23:02 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #19 on: December 18, 2008, 17:41:05 »
Ef það er sportbíll sem um ræðir þá er það 60 vettan, no contest.

En ef spurt er um muscle car þá er það.
1. 68 - 69 Dodge Charger (get ekki gert upp á milli)
2. 70 - 74 Plymouth 'Cuda (allar jafn flottar)
3. 69 Chevrolet Camaro (þið segið engum er það :D )

Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is