Author Topic: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg  (Read 23105 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #20 on: December 18, 2008, 20:07:46 »
Er þetta ekki GM þráður :?: :?:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #21 on: December 18, 2008, 20:43:36 »
Er þetta ekki GM þráður :?: :?:
Jú og þú sérð það á bílunum sem ég setti inn, og meira að segja tveir Pontiac.  [-o<
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #22 on: December 18, 2008, 22:37:56 »
62, 63 og 65 impala, 69 camaro, 66, 67 og 70 nova, 70 chevelle, 65 pontiac GTO..  8-)

Usss GM eiga svo rosalega marga góða  :twisted:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline bauni316

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #23 on: December 19, 2008, 02:15:37 »
alltaf finnst mér nú impala ´62 og camaro 1970 fallegastir af þeim svo auðvitað novurnar og firebirdarnir en 62 impala stendur alltaf uppúr hún er svo ofboðslega falleg fallegar línur og bara hrein snillt  8-)
Pálmi Geir S.<br />Chevrolet s-10 1995<br />chevrolet all the way

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #24 on: December 22, 2008, 05:57:07 »
1st gen F body, allar árgerðir camaro sem firebird,
GTO, 64-71
chevelle SS 70 (og alveg 71 líka)
cuda/challenger 70-   
 cutlass  442
blahh.. í raunini á ég voðalega erfitt með að gera upp á milli ansi marga bíla, flestir alvöru mopar og GM bílar frá þessum tíma virka jafn vel á mig, ætti erfitt með að gera á milli 67(68 eða 69 camaro, eða  velja hvort mér þættu þeir flottari eða ljótari en GTO, svo er ég mjög veikur fyrir flestum stóru mopar bílunum,  68/69/70 coronet með superbee lúkkinu er einhver fallegasti bíll sem ég hef séð, svo er fátt svalara en flott cuda, sem og challenger,

ég er mun minna hrifinn af útliti fordana frá muscle tímanum, en 69/70 mustang boddýið finnst mér rosalega vel hepnað
ívar markússon
www.camaro.is

Offline nonni400

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #25 on: December 22, 2008, 18:23:44 »
Svona til gamans þá er þetta sú skilgreining sem flestar orðabækur hafa fyrir sportbíl.

A sports car is a term used to describe a class of automobile. The exact definition varies, but generally it is used to refer to a low to ground, light weight vehicle with a powerful engine. Most vehicles referred to as sports cars are rear-wheel drive, have two seats, two doors, and are designed for more precise handling, acceleration, and aesthetics. A sports car's dominant considerations can be superior road handling, braking, maneuverability, low weight, and high power, rather than passenger space, comfort, and fuel economy.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #26 on: December 23, 2008, 04:11:35 »
Árið 1950 og þar frammeftir var muscle notað en í dag notað sportbíll,þetta ætti að skiljast.Stórefa að orðabókin hafi verið skrifuð 1950  :wink:


Sýnist Impalan vera vinsæl en hef lítið séð af henni heima
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #27 on: December 23, 2008, 10:53:48 »
Þessi hérna finnst mér bera af 8-)

http://www.web-cars.com/corvette/1965.php
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #28 on: January 05, 2009, 19:49:01 »
Nokkrir gamlir sportarar, að vísu ekki GM en það kemur nú varla að sök :mrgreen:
Sigurður Sigurðsson

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #29 on: January 05, 2009, 19:56:04 »
Ég sé ekki betur en að þetta sé GM þráður  :-"
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #30 on: January 05, 2009, 20:01:00 »
Og fleiri flottir, það verður nú að vera einn GM þó ekki teljist hann nú beint sportari
Sigurður Sigurðsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #31 on: January 06, 2009, 16:04:16 »
hmmm..gm... sportbílar,,,

er sumsé verið að spurja

"Hvað finnst þér flottasta árgerðin af corvettu?"
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #32 on: January 06, 2009, 23:51:53 »
AMC Pacer kemur sterkur inn ........ nei svona á gríns hafa nokkuð margir sem hoppa í hugann t.d. oldsmobile 442 69-70 , Pontiac GTO 69 , og mopar t.d. Charger 68-70 , Barracuda 66-70 , Challenger 66-74 , demon 70-71 og margir fleyri , chevy Nova ss70 , Chevella 68-70 ,og fleyri en samt er það þessi síðasti sem stendur uppúr Corvetta Stingray 69 með t topp er náttúrulega toppurinn að mínu mati  =D> 8-)
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #33 on: January 07, 2009, 14:45:27 »
AMC Pacer kemur sterkur inn ........ nei svona á gríns hafa nokkuð margir sem hoppa í hugann t.d. oldsmobile 442 69-70 , Pontiac GTO 69 , og mopar t.d. Charger 68-70 , Barracuda 66-70 , Challenger 66-74 , demon 70-71 og margir fleyri , chevy Nova ss70 , Chevella 68-70 ,og fleyri en samt er það þessi síðasti sem stendur uppúr Corvetta Stingray 69 með t topp er náttúrulega toppurinn að mínu mati  =D> 8-)

Þú meinar 70-74 :roll:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #34 on: January 07, 2009, 23:41:02 »
AMC Pacer kemur sterkur inn ........ nei svona á gríns hafa nokkuð margir sem hoppa í hugann t.d. oldsmobile 442 69-70 , Pontiac GTO 69 , og mopar t.d. Charger 68-70 , Barracuda 66-70 , Challenger 66-74 , demon 70-71 og margir fleyri , chevy Nova ss70 , Chevella 68-70 ,og fleyri en samt er það þessi síðasti sem stendur uppúr Corvetta Stingray 69 með t topp er náttúrulega toppurinn að mínu mati  =D> 8-)

Þú meinar 70-74 :roll:


Já reyndar meina ég það takk  :oops:
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline KiddiGretarzz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #35 on: February 21, 2009, 00:03:15 »
Finnst sem maður verði að telja þennan með. ´70-71 Detomaso Pantera.
Evrópskur stíll, með muscle mótor.




Kristján Grétarsson S: 862-2992

Offline kobbijóns

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #36 on: February 21, 2009, 15:08:55 »
Detomaso er sjúkur!! ef ég væri í muscle hugleiðingum væri hann klárlega málið :twisted:
Jakob Jónsson

Besti 1/4 11,64 @ 116

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #37 on: February 21, 2009, 17:26:49 »
Detomaso ætti nú frekar heima undir Ford, þeir voru með 351C að mig minnir og voru seldir í gegnum sölukerfi Ford. [-X
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline kobbijóns

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #38 on: February 21, 2009, 18:03:15 »
Slakaðu bara á Gussi :D
Maður bjóst svosem við einhverri viðkvæmni frá GM mönnum út af Ford mótornum. En í ljósi þess að menn hafa verið að nefna Charger, Barracuda, Alfa og Jaguar(Ford í dag) svo eitthvað sé nefnt, en skíta í ræpuna á sér þegar minnst er á eitthvað sem var með Ford mótor. Jújú þessi þráður er í GM flokknum en heitið á honum er "fallegasti gamli sportbíllinn" en ekki "fallegasti GM sportbíllinn" og mér finnst Detomaso vera sportbíll, eitthvað annað en t.d 4ra dyra Impala.
Jakob Jónsson

Besti 1/4 11,64 @ 116

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg
« Reply #39 on: February 22, 2009, 01:46:10 »
Slakaðu bara á Gussi :D
Maður bjóst svosem við einhverri viðkvæmni frá GM mönnum út af Ford mótornum. En í ljósi þess að menn hafa verið að nefna Charger, Barracuda, Alfa og Jaguar(Ford í dag) svo eitthvað sé nefnt, en skíta í ræpuna á sér þegar minnst er á eitthvað sem var með Ford mótor. Jújú þessi þráður er í GM flokknum en heitið á honum er "fallegasti gamli sportbíllinn" en ekki "fallegasti GM sportbíllinn" og mér finnst Detomaso vera sportbíll, eitthvað annað en t.d 4ra dyra Impala.

Er alveg fullkomlega slakur :-" En hver er maðurinn á bakvið kobbijóns. :?: :?:
Setti þetta svona inn afþví að þetta er undir GM :-({|= þráður. Ef við höldum okkur við skilgreininguna sportbíll, og frá GM er það einungis Corvette. :)
Ef við ætlum að snúa þessum þræði upp í umræður um alla sportbíla þá er De Tomaso Pantera svo sannarlega einn af þeim, og fyrsta framleiðsluár "71.
Voru ekki ofgóðir í fyrstu en bötnuðu meðárunum, td. Pantera GTS Gp3 er svaka legur bíll. Skoðaði einn Pantera "73 á Daytona í Nóvember.
Samkvæmt mati margra er Lamborghini Contach S mesti sportbíll þessa tíma. :-k Impala er fullstór prammi og verður aldrei sportbíll frekar en margt sem hér hefur verið minst á. :smt014
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)