Rúmmeter af sandi kostar 80 kr og það þarf 3000 m3 í 300m langann kafla sem er 10m breiður þá eru það 240 þús kr.
Það þarf 190 trailera af efni í þetta, þeir keyra fyrir 230 kr, per km, kostur ef efnið fæst sem nærst staðnum.
Jarðýta er með ca 8 þús á tímann og hún getur jafnað undir brautina á ca 30 tímum, sem gera 240,000.
Þarna er komin tæp hálf milla og rezt fer í akstur.
Eins og ég sagði er þetta gróflega reiknað.