Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Hvað er jákvætt við sandspyrnubraut á svæði KK
Moli:
Ég er eiginlega sammála Stíg, finnst þessi tala heldur lág, ef tekinn er efniskostnaður og vinna. Við verðum að hafa stærra svæði heldur en bara brautina og bremsukafla. :-#
Halldór H.:
Rúmmeter af sandi kostar 80 kr og það þarf 3000 m3 í 300m langann kafla sem er 10m breiður þá eru það 240 þús kr.
Það þarf 190 trailera af efni í þetta, þeir keyra fyrir 230 kr, per km, kostur ef efnið fæst sem nærst staðnum.
Jarðýta er með ca 8 þús á tímann og hún getur jafnað undir brautina á ca 30 tímum, sem gera 240,000.
Þarna er komin tæp hálf milla og rezt fer í akstur.
Eins og ég sagði er þetta gróflega reiknað.
Gilson:
--- Quote from: Halldór H 935 on December 20, 2008, 02:54:36 --- Rúmmeter af sandi kostar 80 kr og það þarf 3000 m3 í 300m langann kafla sem er 10m breiður þá eru það 240 þús kr.
Það þarf 190 trailera af efni í þetta, þeir keyra fyrir 230 kr, per km, kostur ef efnið fæst sem nærst staðnum.
Jarðýta er með ca 8 þús á tímann og hún getur jafnað undir brautina á ca 30 tímum, sem gera 240,000.
Þarna er komin tæp hálf milla og rezt fer í akstur.
Eins og ég sagði er þetta gróflega reiknað.
--- End quote ---
Svo þarf að gera ráð fyrir allskonar kerfiskostnaði eins og t.d. leyfi og teikningar.
Halldór H.:
Það þarf varla að láta teikna svonalagað og leyfi kostar ekkert, þetta er ekki mannvirki.
Geir-H:
--- Quote from: Halldór H 935 on December 20, 2008, 02:54:36 --- Rúmmeter af sandi kostar 80 kr og það þarf 3000 m3 í 300m langann kafla sem er 10m breiður þá eru það 240 þús kr.
Það þarf 190 trailera af efni í þetta, þeir keyra fyrir 230 kr, per km, kostur ef efnið fæst sem nærst staðnum.
Jarðýta er með ca 8 þús á tímann og hún getur jafnað undir brautina á ca 30 tímum, sem gera 240,000.
Þarna er komin tæp hálf milla og rezt fer í akstur.
Eins og ég sagði er þetta gróflega reiknað.
--- End quote ---
Ertu viss um að þetta sé rétt hjá þér?
Er yfirleitt km gjald sem er u.þ.b 200 + tímagjald sem er 3000kr minnir mig er ekki alveg með tölurnar á hreinu en skal komast að því á morgun
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version